RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Side 100

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Side 100
RM STEPHEN LEACOCK að fara og sagði án minnstu umhugs- unar: „— í fimmtíu dala seðlum.“ Hann fékk mér fimmtíu dala seðil. „Og þessa sex dali?“ spurði liann þurrlega. „I sex dölum,“ anzaði ég. Hann fékk mér þá, og ég ruddist út. Um leið og ég skellti hurðinni á eftir mér, heyrði ég óm af hlátur- skriðu, svo magnaðri, að ætla mátti, að hún svipti þakinu af húsinu. Eyðslufé mitt geng ég með í buxna- vasanum, en spariféð í silfurdölum geymi ég í háleist. Kristmundur Bjarnason íslenzkaði. Vart hefur nokkur einstakur maðtir unnið betur að því að hef ja smásöguna til vegs og virðingar en Edward J. O’Brien. Hið mikil- væga starf hans í því efni hefur haft geysi- lega þýðingu í hinum enskumælandi heimi. Edward J. O’Brien var fæddur í Boston árið 1890. Hann nam við Harvard háskóla, en fluttist til Englands árið 1919 og dvaldist þar lengst af síðan, aðallega í Oxford og London. Árið 1915 hóf hann að gefa út ár- legl úrval amerískra smásagna, og liélt því áfram til dauðadags, 1940. Með mikilli elju og samvizkusemi kannaði hann smásögur þær, er birtust í blöðum og tímaritum, las ennfremur smásagnasöfn öll, eftir því sem hann fékk yfir komizt, en kvaddi að öðru leyti hæfa menn sér til aðstoðar. Síðan valdi hann úr öllum þeim smásögum er út konm ár hvert 15—20 sögur, er hann taldi beztar, og gaf út í bók. Arið 1922 hóf hann að gefa út úrval hrezkra smásagna á sama hátt og hinna amerísku. O’Brien ritaði jafnan glögga og góða for- mála að útgáfum sínum, þar sem hann kvaddi sér hljóðs til að benda á gildi smá- sögunnar og skýra hið sérstæða listform hennar. Einnig kynnti hann höfunda úr- valssagnanna með stuttum en snjöllum greinum. Þetta starf O’Brien liefur haft geysimikil- væga þýðingu fyrir smásagnagerð meðal enskumælandi þjóða og stuðlað mjög að því, að smásagan skipar nú langtum veg- legri sess í hugum lesandi manna en hún gerði fyrir 20—30 árum. O’Brien var kvæntur skáldkonunni Rom- er Wilson, en hún samdi ágætar smásögur og hlaut Hawthornverðlaunin fyrir bók- menntastörf sín. Auk útgáfustarfa var O’Brien þekkt ljóð- skáld. Helztu ljóðasöfn hans eru: „White Fountains“, „Distant Music“ og „Hard Say- ings“. Auk þess hefur hann samið nokkrar bækur um bókmenntafræðileg efni. Kunnust þeirra er ágæt bók um amerískar smásögur: „The Advance of the American sliort Story." O’Brien lézt árið 1940, en útgáfustarfi hans er haldið áfram. ☆ KvœSi Jóns úr Vör, sem birtist hér í heft- inu, er tekið úr bókinni I}orpið, sem kom út nokkru fyrir jól og vakti allmikla athygli. ☆ Það er góð regla að lána aldrei bækur, því að sjaldnast er þeim skilað. Margar bækurnar í hókasafni mínu hef ég upphaf- lega fengið lánaðar hjá kunningjum mín- um. — Anatole France. ☆ Segja má með nokkrum sanni um margar bækur: Þessi bók flytur ýmislegt nýtt og sitthvað gott, en því miður er hið nýja ekki gott og hið góða ekki nýtt. — Lessing. 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.