RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 101

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 101
Erlendar bækur Hér fer á eftir skrá um nokkrar er- lendar bækur, sem út hafa komið síð- an utn áramót, og ætla má, að íslenzk- Urn lesendum leiki hugur á að kynnast. BÆKUR Á ENSKU Writers oj To-day. Utgáfuna ann- aðist Denys Val Baker. Sidgwick and Jackson, London. Verð 8 s 6 d. Safn ritgerða um enska nútímarit- höfunda. Ritgerðirnar eru flestar eftir hunna gagnrýnendur og bókmennta- frseðinga. Tennyson. An Introduction and a Seleotion, eftir W. H. Auden. Verð 3s6d. Bók þessi gefur mönnum kost á að eignast ljóðasafn Tennysons í góðri utgáfu. Ritgerð Audens er athyglis- verð og skemmtileg. Leo Tolstoy, eftir Ernest J. Sim- rnons. Verð $ 5. Hér er á ferðinni stór ævisaga og bókmenntaskýringar. Höf- undurinn er kunnur lærdómsmaður í russneskri tungu og bókmenntum. A Little Yes and a Big No, eftir George Grosz. Verð $ 7,50. Hinn hunni, þýzki teiknari og málari, sem nú dvelst í Bandaríkjunum, ritar hér endurminingar sínar. Bókin er prýdd 250 myndum af listaverkum höfund- ar, þar af nokkrum litprentuðum. Titian the Magnificent, eftir Arthur Stanley. Þessi ævisaga Titians er gefin út í New York. Renior Drawings. Útgefandi John Rewald, New York. Verð $ 15. Bók þessi eða „album“ hefur að geyma lit- prentaðar eftirmyndir af mörgum málverkum Renior. Prentunin frábær- lega góð. Columbia Dictionary oj Modern European Literature. Útgáfu annaðist Horatio Smith. Verð $ 10. Lexikon þessi hefur að geyma ævi- ágrip 1200 skálda og rithöfunda Evr- ópu, sem fram hafa komið eftir 1870. Stuttar yfirlitsritgerðir um bókmennt- ir Evrópuþjóða auka gildi ritsins. Lydia Bailey, skáldsaga eftir Ken- neth Roberts. Verð $ 3. Höfundurinn er einkum kunnur fyrir sögulegar skáldsögur. Þessi saga gerist á Haiti á Napóleonstímanum. Sagan er met- sölubók í Bandaríkjunum í maí- og júnímánuði. 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.