Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1990, Síða 20

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1990, Síða 20
Orstutt kynning á leikhúsmanninum Heiner Muller — Fyrsta skref — Heiner Miiller er einn þeirra fjölmörgu leikhúsmanna, sem enn hafa ekki verið kynntír íslenskum leikhúsgestum þótt hann sé einn merkastí og umdeildastí leikhúsmaður okkar daga. Hann er fæddur 9. janúar 1929 í bænum Eppendorf í Þýska alþýðulýðveldinu fyrrverandi og því aðeins fjögurra ára er Hitler komst til valda 1933. Atburðimir sem fylgdu í kjölfarið, ofbeldi fasistanna, styrjöld, hafði gríðarleg áhrif á Miiller, ritstörf hans og leikhússtörf. Mótívið gengur aftur í flestum verka hans og næstum ætíð í einhverskonar sögulegu samhengi. Efniviðurinn er byltíngin, hin þýska saga, hefnd konunnar, sekt karlmannsins. 20 BJARTUR OG FRU EMILIA • TIMARIT

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.