Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1990, Page 26

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1990, Page 26
Eru önnur leikritaskáld sem þér finnst þú vera í félagsskap með? fá hugmyndir um heiminn. Ég er afar hrifmn af fyrri verkum hans. Genet var mikilvægur. Beckett var mikilvægur. Ég lít á flest sem skrifað er í dag vestan tjalds sem að einhverju leyti frá honum komið. Dramatík hans liggur utan sögunnar, það er drama án sögu. Þannig að þama er texti sem gengur þvert á mínar skoðanir en þetta er dramatík sem snertir mig og ertir. Ólíkt Beckett ert þú upptekinn af sögunni? / Eg get ekki vikist undan því þar sem ég bý að sumu leyti við aðstæður sem eru afleiðing sögunnar. Hljóta verk þín m ismunadndi viðtökur eftir því hvort áhorfendur eru þýskir eða ekki? Ver, mín hafa sterkari áhrif á þýska áhorfendur. Flest verka minna fjalla um þýsk mál þótt atburðimir geristá Jamaica. Þýskiráhorfendur reyna að halda vandamálum sínum í vissri fjarlægð. í Frakklandi hef ég á tilfinningunni að áhorfendur horfi á vandamálin í gegnum gáfumannagleraugu. Hamletmaskínan naut mikillar velgengni í New Y ork en menn tóku ekki eftir þjóðfélagslegri sjálfsgagnrýni í verkinu. Aftur á móti var mikið talað um hryðjuverk sem þema verksins en það er annar handleggur. Hvernig lítur þú framtíð leikhússins? / Eg held að leikhúsið verði æ þýðingarmeira, vegna þess að þar er síðasta form líkamlegrar nærvem áhorfanda og leikara. Annars mun maður geta fullnægtöllum þörfum í gegnum sjónvarp, til dæmis pantað mat. Það verður til tómarúm, og þar á leikhúsið framu'ð. En um leið virðist leikhúsið missa tökin á áhorfendum. Hver er ástæðan að þínu áliti? / Eg held það sé millibils ástand á meðan við leyfum fjölmiðlunum að forfæra okkur. Ég held að sá tími komi aftur að fólk finni hjá sér sterka þörf fyrir að fara í leikhús. Hafliði Amgrímsson þýddi og endursagði. Úr tímaritinu Spillerom A tímabili skipti Edward Bond mig miklu máli því hann byrjaði að 26 BJARTUR OG FRU EMILIA • TIMARIT

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.