Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1990, Qupperneq 34

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.01.1990, Qupperneq 34
TRÚÐUR SKELINA AF HEIMSPEKINGNUM SKRÍÐUR FULLVAXINN BLÓÐHUNDUR í BRYNJUNA Fer í brynjuna, klýfur hausana á MarxLenin Mao með öxinni. Snjókoma. ísöld. 5 GRIMMILEGA / í ÓTTASLEGINNIBRYNJU / ÁRÞÚSUND Sjávarbotn. Ófelía í hjólastól. Fiskar drasl lík og líkhlutar líða framhjá. ÓFELÍA A meðan tveir menn í lœknasloppum vefja hana og hjólastólinn inn í sárabindi. Hér mælir Elektra. í hjarta myrkursins. Undir sól pyndinganna. Til höfuðborga heimsins. í nafni fómarlambanna. Ég þrýsti út öllu sæðinu sem ég hef móttekið. Ég breyti mjólk brjósta minna í banvænt eitur. Ég tek til baka þann heim sem ég fæddi af mér. Ég kæfi milli læra minna þann heim sem ég fæddi af mér. Ég gref hann í blygðun minni. Niður með hamingju uppgjafarinnar. Lifi hatrið, fyrirlitningin, uppreisnin, dauðinn. Þið munuð skilja sannleikann þegar hún gengur með kjötsveðjumar um svefnskála ykkar. Mennirnir út. Ófelía áfram á sviðinu, hreyfingarlaus íhvítum vafningnum. íslenskur texti: Anton Helgi Jónsson Þýskur texti m.a.: Heiner Muller Stiicke Henschelverlag Berlin 1988 34 BJARTUR OG FRU EMILIA • TIMARIT

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.