Víkurfréttir - 14.08.1980, Qupperneq 4
4 Fimmtudagur 14. ágúst 1980
VÍKUR-fréttir
4. flokkur ÍBK:
Hefur staðið I ströngu
Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur:
Nýr vagn tekinn í notkun
Dagana 29. júni til 7. júlí sl. fór
4. flokkur ÍBK í knattspyrnu í
keppnisferö til Hjörring I Dan-
mörku. Var ferð þessi vel
heppnuð í alla staði og móttaka
Hjörringbúa til mikillar fyrir-
myndar. Var tilgangurinn með
ferðinni að taka þátt i 5. alþjóð-
legu knattspyrnumóti því sem
knattsþyrnufélagið FREM í
Hjörririg hefur haldið reglulega
undanfarin ár.
Lenti liö (BK í riðli meö þýsku
liði, Wehrheim, sænsku liði,
Skeplanda, og finnsku liði,
Kerava. Er skemmst frá því
að segja aö (BK vann alla sína
leiki í riðlinum. Lentu þeir því í
úrslitaieik keppninnar og kepptu
þar viö FREM frá Hjörring. Unnu
leikmenn (BK úrslitaleikinn 3:0.
Þegar heim var komið úr þess-
ari keppnisferövartekiötilviðfs-
Indsmótið að nýju og hefur 4.
flokkur (BK nú tryggt sér sæti i
úrslitakeppni um Tslandsmeist-
aratitilinn. Hefst úrslitakeppnin í
Kópavogi og er leikiö 14., 15., 16.
og 17. ágúst. Fyrsti leikur (BK er
því í kvöld við (K kl. 19.10 áaöal-
leikvanginum í Kópavogi. Annar
leikurinn veröur við Breiðablik
15. ágúst kl. 18 áSmárahvamms-
velli í Kópavogi, þriðji leikurinn
verður við Þór frá Akureyri 16.
ágúst kl. 12.10 á aðalleikvangin-
um í Kópavogi. Sunnudaginn 17.
ágúst eru síðan úrslitaleikirnir.
Hefjast þeir leikir kl. 11.30.
Viö óskum strákunum í 4. fl. og
þjálfara þeirra, Ástráði Gunnars-
syni, ails hins besta í þessari úr-
slitakeppni og hvetjum allastuön
ingsmenn (BK og foreldra strák-
anna aö fjölmenna nú í Kópavog
um helgina og hvetja strákana
okkar til sigurs!
Sérleyfisbifreiöir Keflavíkur
hafa tekið í notkun nýjan vagn,
58 farþega, af gerðinni Scania
Vabis, og er hann yfirbyggður í
Finnlandi. Áætlaö kaupverð er
85 millj. kr.
SBK hafa annast farþegaflutn-
ings á sérleyfisleiðinni Suður-
nes-Reykjavík í rúmlega 37 ár en
farþegafjöldi á sérleyfisleiöinni
er ca. 200 þús. á ári. Þá flytja
vagnar fyrirtækisins ca. 100 þús.
farþega milli Keflavíkurog Kefla-
víkurflugvallar fyrir Varnarliðið á
ári, og þá eru ótaldir farþegar í
hópferðum, en þeir skipta þús-
undum árlega.
Áætlunarferðir á sérleyfisleið-
inni eru 12 á degi hverjum allan
ársins hring og akavagnarnirum
það bil 400 þús. km á ári.
Fyrirtækið er eign Keflavíkur-
bæjar, en rekstur þess hefur
alltaf staöiö á eigin fótum og
hefur aldrei notið fjárhagsað-
stoð frá bæjarsjóði. Veltan áriö
1979 var 310.7 millj. kr. og hefur
hækkaö um 61% frá 1978. Hagn-
aður af rekstrinum 1979 nam 5.9
millj. kr. Bæjarstjórn kýs árlega
3ja manna nefnd sem fer með
stjórn fyrirtækisins og starfsfólk
á einn fulltrúa í stjórninni.
Nefndina skipa nú: Guðjón
Stefánsson form., Ásgeir Einars-
son, Jón Pétur Guðmundsson
og Valgeir Sighvatsson, sem er
fulltrúi starfsfólks.
Keflavlkur-
prestakall
NÝIR BORGARAR SKÍROIR:
Magnús Þór (f. 28.01.'80)
For.: Andrea Vikarsdóttir og
Ómar Árnason, Sólvallagötu 46,
Keflavik.
Halldór Ibsen (f. 14.01.'80)
For.: Eygló Halldórsdóttir og Elís
Guðmundsson, Lyngholti 8,
Keflavik.
Sara (f. 01.01.'80)
For.: Vigdís Pétursdóttirog Frið-
rik Ragnarsson, Háteigi 21 Kefla-
vík.
ej.
Iðnaöarhúsnæði
Lagerhúsnæði
Til sölu er húseignin að Bolafæti 11, Y-Njarðvík.
Húsið er tvær hæðir, 250 ferm að flatarmáli hvor
hæð. Á því eru tvær stórar innkeyrsluhurðir og
vörulyfta á milli hæða.
Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar.
Kíslenzkur markadur hf.
Sími 2790
Auglýsingasiminn er 1760
NJARÐVfK
Útsvör
Aðstöðugjöld
Fyrsti gjalddagi útsvara og aðstöðugjalda
eftir álagningu var 1. ágúst sl. Greiðið fyrir
15. sept. n.k. og forðist frekari óþægindi.
Athygli er einnig vakin á því, að lögtök
vegna vanskila eru hafin
Bæjarsjóður - Innheimta
Linda Maria (f. 05.02.'80)
For.: Guðbjörg Ragnarsdóttir og
Sturla örlygsson, Faxabraut 51,
Keflavík.
Arngrimur (f. 25.12.’79)
For.: Guðríður Halldórsdóttir og
Vilhjálmur Svanberg Arngríms-
son, Heiðarhorni 13, Keflavík.
Sveinn Þóróur (f. 09.02.'80)
For.: Karen A. Kjartansdóttir og
Þórður Sveinsson, Hafnargötu
42, Keflavík.
Björn (f. 10.01.’80)
For.: Guörún Þorbjörnsdóttir og
Guðmundur Ingimundarson,
Krummahólum 10, Reykjavík.
Arna (f. 05.03.'80)
For.: Fanney Sæmundsdóttir og
Oddgeir Björnsson, Faxabraut
35C, Keflavík.
Frióa Rul (f. 26.02.’80)
For.: Kristjana Högnadóttir og
Stefán Guðlaugsson, Græna-
garði 5, Keflavík.
Sara Rut (f. 11.03.'80)
For.: Ásta P. Stefánsdóttir og
Gunnar Már Yngvason, Hring-
braut 63, Keflavík.