Víkurfréttir - 14.08.1980, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 14. ágúst 1980 5
Gatnagerðarframkvæmdir
I Keflavík
I sumar hafa farið fram tals-
veröar framkvæmdir í gerö var-
anlegra gatna í Keflavík, en
malbik sem keypt er hjá
Reykjavíkurborg veröur lagt á
um 1 km af nýjum götum og
einnig verður endurnýjaö malbik
á um 3 km af eldri götum. Þá
hefur Keflavíkurbær keypt um
3000 tonn af olíumöl sem áætlaö
er aðleggja á götur nú íár, 1.5 km
af nýjum götum og 3 km vegna
viöhalds aldri olíumalar.
Ef áætlun um gerð varanlegs
slitlags á götur Keflavíkur stenst,
mun bæjarfélagið verða komiö i
hóp þeirra þriggja sveitarfélaga
sem best eru sett á landinu í
þessum efnum, að ári.
25 bátar eru aðgerðarlausir
Þegar humarveiöum lauk um
sl. mánaöamót höföu borist á
land í Keflavík og Njarðvík um 60
lestir af slitnum humri, en hæstu
bátarnir voru Sæborg meö
10.965 kg og Heimir meö 10.582
kg.
Þá höföu togarar landaö í júli
alls 544 lestum úr 5 veiöiferðum,
en síöasta löndun var 11. júlí sl.,
þá stöövuöust togararnir vegna
lokunar frystihúsanna. 3 snur-
voöabátar lönduöu 279 lestum í
Keflavik í júlí, eöa aö jafnaöi 4.8
lestum í róðri. Hæstursnurvoöa-
bátanna var Gullþór meö 113
lestir í mánuöinum.
Volvo - Volvo
Til sölu er Volvo 164 árg.
1972. Sjálfskiptur með
vökvastýri og power-
bremsum. Uppl. í síma
2677.
( dag eru 9 bátar gerðir út frá
Keflavík og Njarðvík, og 25 eru
verkefnalausir, en fyrir mánuði
voru gerðir út 24 bátar og 13 voru
stopp af ýmsum ástæöum. Af
þessum 9 bátum eru 3ásnurvoö,
2 á rækju, 2 á handfærum og einn
á netum. Þá hóf fyrsti báturinn
línuveiöar nú fyrir helgi, en gert
er ráö fyrir aö talsverö aukning
veröi í haust og vetur í línuút-
gerö frá Suöurnesjum.
3 Keflavíkurbátar stunda nú
djúprækjuveiöar fyrir Norður-
landi og reiknaö er meö aö 5
bátar fari á loönuveiöar, en aöra
báta frá Keflavík og Njarövík er
veriö aö útbúa ýmist á línu- eöa
síldveiöar. I sumar voru gerðir út
20 smábátar frá Keflavik, 2-8
lestir aö stærö, og voru flestir
þeirra á handfærum. Þeir eru nú
all flestir hættir veiöum.
Frá Grunnskóla
Njarðvíkur
Laus kennarastaða við Grunnskóla Njarðvíkur.
Aðalkennslugrein eðlisfræði og líffræði.
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-
2125 og varaformaður skólanefndar í síma 92-
2785.
Skólanefndin
Utanhússmálning:
ÞOL Á ÞÖKIN
HRAUN A VEGGINA
FÚAVARNAREFNI Á VIÐINN
ATH. Bjóðum sérstök kjör ef
keypt er mikið magn
(t.d. á heil hús).
diopinn
Hafnargötu 80 - Keflavík - Sími 2652
fFjölbrautaskóli
Suðurnesja
verður settur í Samkomuhúsinu í Garði, Gerða-
hreppi, mánudaginn 1. september kl. 16.
Stundaskrár verða afhentar þar og í skólahús-
inu að skólasetningu lokinni og þriðjudaginn
2. september.
Kennsla hefst að morgni miðvikudags 3. sept.
Skólameistari
«Fjölbrautaskóli
Suðurnesja
Meistaraskóli
Löggildingarnámskeið fyrir byggingameistara
hefst í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í september-
mánuði, ef næg þátttaka fæst.
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst,
Nánari upplýsingar veita skrifstofa skólans og
Hreinn Óskarsson, framkvæmdastjóri Meistara-
félags byggingamanna á Suðurnesjum.
Skólameistari