Víkurfréttir - 14.08.1980, Qupperneq 6
6 Fimmtudagur 14. ágúst 1980
VÍKUR-fréttir
Fjölbraut kaupir verkstæðis
hús Einars Gunnarssonar
Mikilvœgum ðfanga nðð í þróun skólans
31. júlísl. varundirritaðurkaup
samningur og gengið frá afsali til
Fjölbrautaskóla Suðurnesja á
verkstæðishúsi Einars Gunnars-
sonar að Iðavöllum 1 i Keflavík.
Kaupverðið er 150 milljónir sem
þannig greiðist:
1. ágúst 1980: 35.000.000.
1. nóv. 1980: 25.000.000.
1. febrúar 1981: 25.000.000.
1. maí 1981: 27.500.000.
37.500.000 greiðist með
skuldabréfi til fjögurra ára með
18% vöxtum. Gjalddagar verði
fjórir: 1. ágúst 1981, 1982, 1983
og 1984 - 9.375.000 greiðist í
hvert sinn að viðbættum vöxtum
af skuldinni.
Afhentir voru 150 fermetrar af
eigninni 1. ágúst sl., en megin-
hluti eignarinnar á að afhendast
eigi siðar en 1. marz 1981. Einar
greiðir 500.000 kr. leigu frá kaup-
degi til 1. marz 1981.
Með kaupum á þessu húsi er
leystur húsnæðisvandi verk-
námsbrautar bæöi málm- og tré-
iðna. Hins vegar er húsið, sem er
alls 700 ferm., ekki stærra en svo
að engum nýjum brautum má
bæta við án þess aö stækka
húsið eöa byggja á lóöinni ný
hús. Lóðin er töluvert á 5. þús.
ferm., þannig að möguleiki á
r A
Reikningar Keflavíkur-
bæjar samþykktir
Á fundi bæjarstjórnar Keflvíkur 29. júlí sl. voru ársreikn- ingar bæjarins samþykktir við síöari umræðu. Heildarniöur- stööutölur rekstrarreiknings voru kr. 1.694.345.049.
Helstu gjaldallðlr: Menntamál 302 millj.
Félagsmál, lýðtr. og lýöhjálp 235 millj.
Vextir 144 millj.
Stjórn kaupstaðarins 121 millj.
Rekstrarafgangur til verklegra framkvæmda millj., eða 25.5% af tekjum. var kr. 432
Helstu framkvæmdir á vegum bæjarins voru: Bygging íþróttahúss (109 millj.) Bygging leiguíbúða fyrir aldraða (107 millj.) Nýbygging gatna (90 millj.)
Helstu tekjuliðir: Útsvör 1039 millj.
Jöfnunarsjóösgjald 196 millj.
Fasteignaskattur 139 millj.
Aöstööugjöld 124 millj.
Hækkun rekstrarreiknings frá reikningi 1978 var kr. 533
millj., eða 46%.
Heildarupphæö upphaflegrar fjárhagsáætlunar 1979 var
kr. 1.468 milljónir.
».
Hið árlega KFK-hlaup var
haldlö miðvlkudaginn 16. júlí sl.
Helstu úrsllt uröu þessi:
10 ára og yngrl:
Helgi A. Steinss. UMFK 3:05.5
Ingvar Þ. Jóhannss. KFK 3:06.5
Kjartan Ingvason UMFK 3:13.0
5. flokkur:
Þorkell H. Þorkelss. UMFK 4:02.5
Helgi Kárason UMFK 4:03.6
Kjartan Einarsson UMFK 4:05.5
Stúlkur 14 ára og yngrl:
Halldóra Magnúsd. KFK 2:47.6
Kristrún Asgeirsd. KFK 2:51.0
(na ögmundsdóttir KFK 2:56.0
4. flokkur:
Jóhann B. Magnúss. KFK 5:50.0
Jóhann Björnsson UMFK 5:53.8
Jón Ól. Jóhannss. KFK 6:03.5
Hlaup stúlkna:
Ólafía Bragadóttir KFK 4:19.8
Ásdís Hlöðversdóttir KFK 4:27.2
Kolbrún Gunnarsd. KFK 4:38.0
Hlaup pllta eldrl:
Ólafur Þ. Magnúss. KFK 8:02.6
Herm. Hermannss. KFK 8:04.1
Ingvar Guðmundss. KFK 8:04.2
Úrslit urðu þau að KFK hlaut
78 stig, UMFK 49 stig og Víöir 3
stig.
Keppt var um bikarsem gefinn er
af Einari Gunnarssyni, og vann
KFK hann í ár. Keppendur voru
60 frá 4 félögum.
Trésmiðaverkstæði Einars Gunnarssonar
stækkun er góöur. Skólinn fær
ekki afhent allt húsiö í einu eins
og áður segir, og er því aöeins
hægt aö flytja málmiðnaöar-
brautina í nýja húsnæöiö í haust,
en tréiðnaðarbrautin verður
áfram um sinn í Trésmíðaverk-
stæði Héðins í Njarðvikum.
Jón Böðvarsson, skólameist-
ari, baö blaðið fyrir þakklæti til
Bjarna Einarssonar, forstjóra
Skipasmíðastöövar Njarðvikur,
sem haft hefur málmiðnaðar-
brautina í sínum húsum sl. 4 ár,
fyrir frábæra lipurð sem hann
hefur sýnt skólanum i einu og
öllu, þráttfyriraðþaðhafi þrengt
að starfsemi Skipasmíðastöðv-
arinnar að undanförnu og valdiö
henni verulegum erfiðleikum.
Er skólanefndin áeinu máli um
að kaupin hafi verið hagfelld,
miöað við það sem annarsstaðar
er að gerast, þar sem leysa þarf
hliðstæð mál, og mjög mikilvæg
um áfanga náð i þróun skólans.
Rafveita Keflavíkur:
Orkusala 53 millj. á mánuði
- fyrstu 5 mánuði ársins
Orkusala á fyrstu 5 mánuðum
ársins reyndist vera 264.270.217
kr., sem er um 53 milljónirá mán-
uöi aö meöaltali.
Samkvæmt yfirliti á orkukaup-
um fyrstu 5 mánuði ársins virð-
ast þau vera komin yfir 60% af
heildarveltu. Versnar því
greiðslugeta rafveitunnartil ann-
arra nauðsynlegra framkvæmda
og reksturs. Rafveitunefnd telur
nauðsynlegt að hækka raforku
um 5% til þessað mæta áorðnum
hækkunum mannakaups, efnis
og vélaleigu. Auk þess þarf aö
hækka smásöluverð á rafmagni
um sömu krónutölu og
orkukaupin hækka.
Gjaldskrá Rafveitunnar hækk-
aði 10. ágúst sl. um 12%.
Sólbaðstofan SÓLEY
I sumar hafa sprottið upp margar sólbaðsstofur, sem augiýst hafa
brúnan llt á kropplnn á nokkrum dögum. Þrjár slikar hafa verlð opnaö-
ar I Keflavik og eln þelrra er Sólbaðstofan Sóley. Eigandi hennar er
Lovisa Gunnarsdóttir, og sagöl hún okkur að marglr hefðu notfært sór
þessa þjónustu, þrátt fyrir góða veðrið I allt sumar, enda værl þetta
ekkl elngöngu tll þess aö fá llt á kroppinn. Þetta værl heilsullnd fyrlr
alla, t.d. fólk meö vöövabólgu, psorlasls-sjúkllnga, og einnlg gætu
þreyttir komlð og slappaö af I lömpunum. Sólbaðstofan Sóley er að
Helðarbraut 2 og siminn er 2764.