Víkurfréttir - 14.08.1980, Síða 10
10 Fimmtudagur 14. ágúst 1980
VÍKUR-fréttir
fbúðir fyrir aldraða í Kefla-
vík teknar I notkun
uygginganeind nusslns, f. v.: Jón Kristinsson. Oli Þór Hjaltason,
Quöjón Stefánsson formaður nefndarinnar, og Jón Ólafur Jóns-
son. Á myndina vantar Kristin Guðmundsson.
FRÁ VEFNAÐARVÖRUDEILD:
NÝKOMIÐ:
SÆNGUR - KODDAR
SÆNGURVERASETT - HANDKLÆÐI - LÉREFT
•
SUNDFATNAÐUR:
SUNDSKÝLUR - SUNDBOLIR - BIKINI
•
BARNAFATNAÐUR
HERRASKYRTUR
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA
Hafnargötu 30 - Sími 1501
Guöjón Stefánsson afhendir Tómasi Tómassyni lyklana aö húsinu.
19. júní sl. voru formlega af-
hentar á vegum Keflavíkurbæjar
leiguíbúðir fyrir aldraða, sem eru
11 hjóna- og einstaklingsíbúöir,
auk félagsaðstööu í kjallara
hússins. Ibúðirnar eru af stærð-
inni 54-56 ferm., en húsið allt er
338 ferm. á tveim hæðum auk
kjallara.
Húsið er staösett við Suöur-
götu ofan við skrúðgarð bæjar-
ins, en bygging fjess hófst fyrri
hluta júlímánaöar á sl. ári og
lauk nú fyrri hluta júnímánaöar,
eða 10V4 mánuði siðar. Húsið er
teiknaö af Steinari Geirdal bygg-
ingafulltrúa i Keflavik, en aöal-
verktaki við húsið var Trésmíði
hf.
Keflavíkurbær hefur að auki
tekið á leigu 6 íbúða hús Ey-
þórs Þórðarsonar að Hringbraut
57 i Keflavík, með litlum ibúðum
sem leigðar verða öldruðum.
Félagsaöstaöa i báðum þessum
húsum verður í umsjá og rekin af
Styrktarfélagi aldraðra á Suður-
nesjum. Þá er einnig verið að
gera teikningar að húsi með
smáibúðum fyrir aldraða, sem
verður staðsett við Suðurgötu,
og boðin hefur verið út á vegum
bæjarfélagsins bygging 12 leigu-
og söluíbúöa í fjölbýlishúsi við
Heiöarhvamm, sem er í nýjasta
hverfi bæjarins.
Llsbet Gestsdöttir var ein af þeim sem úthlutað fengu ibúð í húsinu.
Samvinna leysir
vandann.
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA
Keflavík - Njarövík
Sandgeröi - Grindavík
Húsbyggjendur
Suðurnesjum
Tökum aö okkur alhliða múrverk, svo sem
fllsalögn, járnavinnu, steypuvinnu, viðgerðir
og auðvitað múrhúðun.
HERMANN OG HALLDÓR SF., múrarameistarar
Tökum að okkur al-
hliða trésmíðavinnu,
svo sem mótaupp-
slátt, klæðningu ut-
anhúss, einnig við-
gerðir og endur-
bætur.
Margeir Þorgeirsson
húsasmfðameistari
Gerum föst tilboö.
Einnig veitum við
góð greiðslukjör.
Komið, kannið málið
og athugið möguleik-
ana. Verið velkomin.
Skrifstofan er opin
milli kl. 10-12 alla
virka daga nema
föstudaga.
RIFW/
L-rLíf'u nfuui —
i&ldá
Hafnargötu 71 - Keflavík''/
Sfmar 3966 (3403 og 3035)