Víkurfréttir - 14.08.1980, Page 11
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 14. ágúst 1980 11
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös:
Tryggir sjúkraliðum frá
Fjölbrautaskólanum
starfsþjálfun í heimabyggð
Um mánaðamót mai-júni sl.
var haldinn fundur istjórn Sjúkra
húss Keflavikurlæknishéraðs
iffit
TRÉSMÍÐI HF.
Byggingaverktakar
Brekkustíg 37 - Njarövík
Sími 3950
Skrifstofan er opin kl. 9-5
mánudagatil fimmtudaga.
Föstudaga kl. 9-12.
HITAVEITA
SUÐURNESJA
Þjónustusíminn
er
3536.
1
Traktorsgrafa
og BRÖYD X2
Tek að mér alla
almenna gröfuvinnu.
PÁLL EGGERTSSON
Lyngholti 8 - Keflavík
Sími 3139
BlLL TIL SÖLU
Renault 12 TL 77. Uppl. í síma
1842 eftir kl. 19.
Tek aö mér vélritun.
Porbjörg Garöarsdóttlr
Sími 3461
ásamt formanni skólanefndar
Fjölbrautaskóla Suöurnesja og
skólameistara.
Jón Böðvarsson, skólameist-
ari, hóf umræður og gat um að-
draganda stofnunar heilsugæslu
brautar og fyrirhugaðar viðræð-
ur skólamanna við heilbrigðis-
ráðherra og að Sjúkrahúsið í
Keflavík verði nýtt fyrir verklegt
nám fyrir sjúkraliöa.
Forstöðumaður sjúkrahúss-
ins taldi eölilegt og sjálfsagt aö
sjúkraliðar frá Fjölbraut fengju
starfsnám á sjúkrahúsinu, þ.e.
sex vikna nám, en nauðsynlegt
sé aö fylla þessar stööur allan
ársins hring. Hann upplýsti að
nemar frá Sjúkraliðaskólanum
hafa fengið starfsþjálfun á
sjúkrahúsinu. Stjórn sjúkrahúss-
ins lýsti því yfir að sjúkrahúsið er
tilbúið að taka við nemum frá
Fjölbraut til öviknastarfsþjálfun-
ar á ári að því tilskildu aö mögu-
legt sé að tryggja að takist skól-
anum ekki að fylla í stöðurnar allt
árið, fáist nemar annars staðar
frá. Þörf er á allt að 16 nemum,
svo að stöðurnar séu fylltar allt
áriö. Sjúkrahúsið mun á allan
hátt aðstoða við að fylla í stöð-
urnar til að tryggja nemum frá
Fjölbrautaskóla Suöurnesja
starfsþjálfun í heimabyggð.
I framhaldi af þessu sneri
skólameistari sér til heilbrigðis-
ráðuneytisins og i sumar hafa
allmargir fundir verið haldnir um
sjúkraliðamálið bæði hér og í
fjölbrautaskólum almennt, og
má heita að gengið hafi veriö frá
nýskipan á þessu sviði sem felst í
Framhald á 2. siöu
AUGLÝSING
um aöalskoöun bifreiða í lögsafnarum-
dæmi Keflavíkur, Njarðvíkur,
Grindavíkur og Gullbringusýslu
Fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriðjudaginn
miðvikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriðjudaginn
miðvikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
14. ágúst
15. ágúst
18. ágúst
19. ágúst
20. ágúst
21. ágúst
22. ágúst
25. ágúst
26. ágúst
27. ágúst
28. ágúst
29. ágúst
Ö-4151-
Ö-4226-
Ö-4301-
Ö-4376-
Ö-4451-
Ö-4526-
Ö-4601-
Ö-4676-
Ö-4751-
Ö-4826-
Ö-4901-
Ö-4976-
4225
4300
4375
4450
4525
4600
4675
4750
4825
4900
4975
5050
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar
sínar að iðavöllum 4 í Keflavík og verður skoðun
framkvæmd þar á fyrrgreindum dögum milli kl.
8.00-12.00 og 13.00-16.00. Á sama stað og tíma
fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra
ökutækja, s.s. bifhjóla, og á eftirfarandi einnig
við um umráðamenn þeirra.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir
því að bifreiðagjöld fyrir árið 1980 séu greidd og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta
sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiöin
tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta
tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Keflavík,
Njarðvík, Grindavík og
Gullbringusýslu
Frá Innheimtu
Keflavíkurbæjar
1. ágúst var fyrsti gjalddagi útsvara eftir
álagningu. Vinsamlegast gerið skil og forð-
ist með því dráttarvexti.
Innheimtustjóri