Víkurfréttir - 14.08.1980, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 14.08.1980, Blaðsíða 12
Míkur fCETTIR Fimmtudagur 14. ágúst 1980 SPARISJÓÐURINN er lánastofnun allra Suðurnesjamanna. Framkvœmdir f Njarðvfk í sumar: Seiluhverfi, íþróttahús o.fl. Töluverðar framkvæmdir hafa verið á vegum Njarðvfkurbæ í sumar. Ber þar fyrst að nefna framkvæmdir í Seiluhverfi i Innri- Njarövík, en búið er að úthluta þar 13 lóöum, og hefur verið unniö að því að brjóta hið nýja land, sem er mjög kostnaðar- samt. 1. júlí sl. gátu lóöahafar hafið framkvæmdir og er þegar byrjað á nokkrum einbýlishús- um. Er gert ráð fyrir að einhverjir verði fluttir inn fyrir áramót. Þá hefur veriö unnið við þaö að reyna að klára íþróttahúsið. Verið er aö leggja síöustu hönd á búningsklefana og er fyrirhugað aö bæði anddyri og helmingur af búningsklefunum í þessari við- byggingu verði tekið i notkun fyrir 1. október. Einnig batnar þá aöstaöa fyrir áhorfendur á allan hátt, með snyrtiaðstööu o.fl. Siðan er gert ráð fyrir að þessu verði aöfullu lokiðeftiráramótin, þannig að þá verður loksins hægt að segja að byggingu íþróttahússins sé lokið, sem tekið hefur 16 ár, reyndar með smá töfum. Þessar tvær framkvæmdir hafa verið mjög kostnaðarsamar og má segja aö ekki hafi verið miklu Húsið er sameign Systrafélags- ins í Innri-Njarðvík og bæjarfé- lagsins. I endaöan ágúst erfyrirhugað aö leggja töluvert af slitlagi á götur og þar er stærsta fram- kvæmdin Hafnarbrautin, frá hafnargarðinum og upp að Fyrirbyggjandi aðgerðir t Nokkrir hafa haflð húsbygglngar I Seiluhverfinu Um veralunarmannahelgina var Lðgreglan l Keflavfk atafiaett I Kúa- gerfil Aaamt bifreifiaeftlriitamðnnum og atfiðvufiu Ma tN afi kanna áatand þelrra. A6 afign Baldura Júlluaaonar hjá blfreifiaeftiriltinu var áatand þeirra blla aem atfifivafiir voru yflrieltt gott, en algenguatu afi- flnnalur voru I aambandl vlfi hjólbarfia og ðryggiabúnaö, Ld. mla- jafnar bremaur. Baldur kvafi mjög árffiandl afi gera oftar slfkar „rassiur" en bara um verslunarmannahelgar, þvi að þetta fyrirkomu- lag baarl sýnllegan árangur. Langþrðður draumur rœtist: Skemmurnar hverfa Tekist hafa samningar milli Njarövíkurbæjar og Karvels Og- mundssonar um kaup á skemm- um Karvels viö Borgarveginn, Heiðarbreiö og saltskemmu, sem lengi hafa verið þyrnir I augum bæjaryfirvalda og bæjar- bua. Jafnframt hefur bærinn yfir- tekiö hluta af landi sem er þarna, sem tiugsanlegt er að samsvari 8-10 lóðum. Fljótlega verður farið i aö rífa skemmurnar og að auki nokkra smærri bragga sem eru á þessu svæöi. Síðan veröur þaö skipulagt sem íbúðasvæöi. Verður þvi aö líkindum skárra umhorfs þarna innan tíöar. meira hægt að gera nú í sumar. Þó hefur verið unnið við að ganga frá stóru holræsi niðrir á Fitjasvæðinu, þ.e. iðnaðarsvæð- inu á Fitjum. Líka er verið að leggja síðustu hönd á stækkun kirkjugarðsins í Innri-Njarðvík, snyrta þar og laga til. Ein framkvæmd hefur verið í gangi sem gengið hefur vel, en það er dagheimilisbygging í Innri-Njarðvik. Húsið er nú orðið fokhelt, búið að ganga frá þaki og múra. Vonast er til að hægt verði að halda áfram fram- kvæmdum í vetur innandyra og er hófleg bjartsýni með að það takist að koma húsinu i notkun á skemmri tíma en áætlað var. steypu. Þetta erstór gata og ætti þá að batna öll umferð til og frá höfninni. Auk þess verður lagt á nokkrar íbúðargötur, ýmist malbik eða olíumöl, og einnig er ætlunin að lagfæra lóðina um- hverfis ráðhúsið, skipta um jarð- veg og leggja þar á malbik í haust. Auk þessara framkvæmda á vegum bæjarins eru miklar byggingaframkvæmdir á vegum einstaklinga, einbýlishús, rað- hús og fjölbýlishús, og einnig hefur hin dásemdar tíð í sumar gert það að verkum að fjöldi manns hefur staðið í lóðafram- kvæmdum i kringum hús sín og aukið þannig fegrun bæjarins. Bygglng dælustöðvar og mlölunartanks á Fitjum gengur samkvæmt áætlun. Dælustööin er oröin fokheld og er byrjað aö vinna innandyra. Vel gengur aö setja saman mlölunartankinn fyrir helta vatnlð. Efni vantað! á timabili sem taföl verkið litillega, en siðan það kom hefur framkvæmdum mlöaö mjög vel áfram. Auglýsendur, athugið! Næsta blað kemur út 28. ágúst.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.