Fréttablaðið - 09.08.2016, Síða 17
fólk
kynningarblað 9 . á g ú s t 2 0 1 6 Þ R I Ð J U D A g U R
Magnesíum Oil Sport spreyið frá
Better You hefur reynst íþrótta-
fólki mjög vel og sérstaklega
hlaupurum og hjólreiðafólki sem á
það til að fá vöðvakrampa í miðri
keppni eða á æfingu. Sigurjón
Sigurbjörnsson ofurhlaupari sem
orðinn er sextugur hefur notað
spreyið í nokkur ár og segir magn-
esíumolíuna hafa hjálpað sér mjög
mikið og bætt árangur sinn. Hann
hleypur oftar en ekki með spreyið
á sér og ef hann hleypur fram á
hlaupara sem liggur í vegarkant-
inum með krampa þá spreyjar
Sigurjón magnesíumolíunni á
krampasvæðið og krampinn fer
oftar en ekki samstundis. Mörg
úrvalsdeildarliðin á Englandi
nota magnesíum olíuspreyin til að
fyrirbyggja harðsperrur og vöðva-
krampa og til að flýta fyrir endur-
heimt vöðva eftir æfingar.
Sore No More hita- og kæligelin eru
verkjastillandi og geta verið öflug
meðferð við tímabundnum vöðva-
eymslum, bólgum, harðsperrum
og þreytu eftir stífar æfingar.
Sore No More er einstök blanda af
virkum plöntukjörnum í gelformi,
án alkóhóls og kemískra íblönd-
unar- og geymsluefna. Gelið virk-
ar strax og það er upplagt fyrir
æfingar til að koma blóðrásinni af
stað og eftir æfingar til að minnka
harðsperrur og stífleika og eymsli
í vöðvum. Það hefur einnig reynst
mjög vel við vöðvabólgu.
Organic Beetroot hylkin frá Nat-
ures Aid eru vel þekkt á Íslandi og
það er hollusta rauðrófunnar einn-
ig. Hún er mjög auðug af andox-
unarefnum og hafa rannsóknir á
rauðrófu sýnt að hún er æðavíkk-
andi og þar með eykst blóðflæði
líkamans. Aukið blóðflæði hefur
mjög góð áhrif á mannslíkamann
og er meðal annars talið geta auka
snerpu, orku og úthald og þar með
árangur íþróttafólks. Kristbjörg
Jónsdóttir, hlaupari og zumba-
kennari, notar rauðrófuhylkin
daglega og finnur mun á orku og
úthaldi. Hún segir rauðrófuhylkin
einnig hafa haft mjög góð áhrif á
mikinn hand- og fótkulda sem hún
hefur glímt við.
Nutrilenk bætiefnin þarf vart að
kynna en þúsundir Íslendinga
nota þau daglega og hafa gert í
mörg ár. Til eru tvær tegundir
efnisins; Nutrilenk Gold og Nutri-
lenk Active og svo nýlega kom
Nutrilenk Gel á markaðinn. Nutri-
lenk Gold hentar þeim best sem
þjást af minnkuðum brjóskvef,
sliti og verkjum í liðamótum á
meðan Nutrilenk Active er ætlað
þeim sem þjást af minnkuðum lið-
vökva sem lýsir sér oftast í stirð-
leika og sársauka í kringum liða-
mót. Nutrilenk Gelið er kælandi
og bólgueyðandi og þar sem það
inniheldur chondroitin eins og
Nutrilenk Gold þá hjálpar það til
við að draga úr brjóskeyðingu og
örvar brjóskmyndun. Gelið má
bera beint á auma liði og vöðva.
Frábær bætieFni Fyrir
hlaupara og íþróttaFólk
Artasan kynnir Góð vítamín- og bætiefni geta gagnast hlaupurum og öðru íþróttafólki. Við mikið líkamlegt álag geta
verkir, stífleiki, harðsperrur og aumir vöðvar gert okkur lífið leitt. Artasan flytur inn og mælir með eftirfarandi bætiefnum
sem geta gagnast þeim sem eru að æfa fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem og öllu öðru íþrótta- og útivistarfólki.
Sigurjón Sigurbjörnsson Kristbjörg Jónsdóttir
Enski Boltinn
Sérblað um enska boltann kemur út 13. ágúst
Þeir sem hafa áhuga á að auglýsa hafið samband við
Jón Ívar Vilhelmsson
sími/Tel: +354 512-5429
GsM/Mobile: +354 866-6748
jonivar@365.is
Jóhann Waage
sími/Tel: +354 512-5439
GsM/Mobile: +354 821-2278
johannwaage@365.is
Ólafur H. Hákonarson
sími/Tel: +354 512-5433
GsM/Mobile: +354 699-5900
olafurh@365.is
0
9
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:1
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
3
5
-1
F
4
C
1
A
3
5
-1
E
1
0
1
A
3
5
-1
C
D
4
1
A
3
5
-1
B
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
8
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K