Fréttablaðið - 19.09.2016, Síða 1

Fréttablaðið - 19.09.2016, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 2 1 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 1 9 . s e p t e M b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag Fréttir Auglýsing með Birtu Möller hefur slegið í gegn. Móðir hennar skorar á auglýs- endur að gefa öllum tækifæri. 2 skoðun Guðmundur Andri Thorsson skrifar um búvöru- samningana. 11 sport Ísland verður aftur með á EM í körfubolta. 12 lÍFið Breska rokksveitin Suede er væntanleg til landsins í október. 22 plús 2 sérblöð l Fólk l  lÍFið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Fimmtudaginn 22. september kl. 20.00–21.00 Skráning á dale.is Dale Carnegie Ó KE YPIS K YNNIN GAR TÍMI Ármúli 11 The Quality Management System of Dale Carnegie© Global Services is ISO 9001 certified. ÍS LE N SK A SI A. IS D AL 8 12 18 9 /1 6 Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 5 1 1 0 7 2 Lilja Katrín Gunnarsdóttir grét gleðitárum þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mætti óvænt við lok sólarhrings kökumaraþons hennar til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk með krabbamein. Þurfti móðir hennar, Sigurjóna Björgvinsdóttir, fyrir vikið að styðja örþreytta dóttur sína í gegnum síðustu skrefin í maraþoninu. fréttablaðið/eyþór alÞingi Þingmenn Samfylkingarinn- ar eru að meðaltali oftar fjarri þegar atkvæðagreiðslur fara fram í þingsal. Þetta er meðal þess sem lesa má úr úttekt Fréttablaðsins á viðveru þing- manna við atkvæðagreiðslur. „Þessar tölur koma mér á óvart og eru auðvitað alls ekki góðar,“ segir Helgi Hjörvar, þingflokksfor- maður Samfylkingarinnar. „Þær gefa okkur tilefni til að fara yfir verklagið í þessum efnum og skerpa á því.“ Helgi segir að fjarvistirnar eigi sér ekki flokkspólitískar skýringar. Þing- flokkurinn samanstandi af níu ein- staklingum sem séu jafn misjafnir og þeir eru margir. Fjarvistirnar eigi sér eðlilegar skýringar og flestar tengist þær þingmannsstarfinu að einhverju leyti. „Ef við lítum á mig til dæmis þá má væntanlega rekja nokkurn hluta þeirra til framboðs míns til formanns flokksins. Það er hluti sem fylgir starf- inu. Síðan má rekja einhverjar til veik- inda,“ segir Helgi. Af níu þingmönnum flokksins eru tveir með lægra fjarvistahlutfall en meðalþingmaðurinn. „Það er mikil- vægt að við séum alltaf á tánum og við höfum ekki verið það hvað atkvæða- greiðslur varðar. Við mættum vera duglegri að tilkynna fjarvistirnar Samfylkingarþingmenn skrópa oftast Þingmenn Samfylkingarinnar eru að meðaltali ekki í þingsal við þrjár atkvæðagreiðslur af hverjum tíu. Þingflokksformaður flokksins segir útskýringar að baki flestum fjarverum en niðurstaðan sé tilefni til verklagsbreytinga. Píratar eru oftast viðstaddir atkvæðagreiðslu. fyrir fram,“ segir Helgi. Hann bætir því við að þessi tölfræði ein og sér gefi skakka mynd af því hversu dug- legir þingmenn séu. „Í því samhengi verður að líta til fjölda fluttra þing- mála, ræðutíma, fyrirspurna og nefndarsetu. Sumir þeirra sem oftast eru fjarverandi við atkvæðagreiðslur eru í hópi starfsömustu stjórnmála- manna landsins svo þetta er takmark- aður mælikvarði.“ - jóe / sjá síðu 4 reykjavÍk  Sala á stökum miðum í sundlaugar Reykjavíkurborgar dróst saman um 18 prósent fyrstu átta mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá íþrótta- og tóm- stundasviði Reykjavíkur. Alls keyptu 166.736 sundgest- ir  stakan miða í sundlaugarnar á tímabilinu, en í fyrra var það 202.391 sem keypti sig inn. Í svarinu kemur fram að flestir sem kaupa staka miða eru erlendir ferðamenn. Gjald fyrir stakan miða var hækk- að 1. nóvember í fyrra úr 650 krón- um í 900 krónur. Tekjur af þessum miðum fyrstu átta mánuðina eru því um 150 milljónir króna, en voru ríf- lega 132 milljónir í fyrra. Sundlaugargestum hefur fjölgað á fyrstu átta mánuðunum, en lang- flestir þeirra borga með áskriftar- korti. – hlh Færri stakir miðar í sund Samfylking 28,7% Vinstri græn 16,6% Sjálfstæðisfl. 16,5% björt framtíð 14,7% framsóknarfl. 13,9% Píratar 10,2% ✿ óútskýrðar fjarvistir 1 9 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 9 E -D F 9 C 1 A 9 E -D E 6 0 1 A 9 E -D D 2 4 1 A 9 E -D B E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 8 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.