Fréttablaðið - 19.09.2016, Page 4

Fréttablaðið - 19.09.2016, Page 4
Hlíðasmára 8 | Skipholti 70 | Spönginni 13 Sími 554 7200 | hafid@hafid.is | Fiskréttur vikunnar Ítalskur Lúxusréttur 1.990 kr. kg. 19. – 23. septemberH AFIÐ FISKVERS LU N 10 ára Það er ekki raun- hæft að mæta á hvern einasta fund. Þingið er of kaótískt til þess Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati. 2.806 atkvæðagreiðslur Þar af óútskýrðar fjarvistir 17,0% Konur fjarverandi 17,9% Karlar fjarverandi 23,5% n Já 65,3% n Nei 5,7% n Situr hjá 8,0% n Fjarverandi 21,0% Nafn Flokkur Fjarvistir 1 Willum Þór Þórsson B 49 2 Þorsteinn Sæmundsson B 74 3 Elsa Lára Arnardóttir * B 168 4 Haraldur Einarsson * B 193 5 Helgi Hrafn Gunnarsson * P 198 ✿ Sjaldnast fjarverandi ✿ Meðalþingmaðurinn ✿ Fjarvist eftir kjördæmum 1 Nafn Flokkur Fjarvistir 1 Ögmundur Jónasson V 1.338 2 Össur Skarphéðinsson S 1.217 3 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson B 1.130 4 Helgi Hjörvar S 1.111 5 Katrín Júlíusdóttir S 1.048 ✿ Oftast fjarverandi 1 Nafn Flokkur % Fjarvistir 1 Willum Þór Þórsson B 72,8% 180 2 Þorsteinn Sæmundsson B 60,1% 186 3 Steingrímur J. Sigfússon V 54,3% 685 4 Valgerður Gunnarsdóttir D 44,6% 433 5 Brynjar Níelsson D 41,6% 937 ✿ Tilkynnir oftast fjarvist fyrirfram (hæsta hlutfall) 1 Nafn Flokkur % Fjarvistir 1 Frosti Sigurjónsson B 0% 350 2 Ásmundur Friðriksson D 1,2% 594 3 Ásta Guðrún Helgadóttir P 1,3% 150 4 Katrín Júlíusdóttir S 2,1% 1.071 5 Helgi Hjörvar S 2,8% 1.143 ✿ Tilkynna sjaldnast fjarvist fyrirfram (lægsta hlutfall) 1 ✿ Aldrei setið hjá Bjarni Benediktsson D Einar K. Guðfinnsson D Haraldur Benediktsson D Sigrún Magnúsdóttir B Willum Þór Þórsson B 10 Alls tíu sinnum hefur það gerst að þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa kosið gegn máli í lokaatkvæða- greiðslu. Þau atkvæði eru frá Sigríði Á. Andersen (5), Vilhjálmi Bjarnasyni (4) og Elínu Hirst. n Reykjavík norður Tilkynnt fjarvist 3,3% Óútskýrð fjarvist 17,6% n Reykavík suður Tilkynnt fjarvist 2,1% Óútskýrð fjarvist 19,7% n Suðvestur Tilkynnt fjarvist 5,0% Óútskýrð fjarvist 19,2% n Suðurkjördæmi Tilkynnt fjarvist 4,2% Óútskýrð fjarvist 15,9% n Norðvestur Tilkynnt fjarvist 4,6% Óútskýrð fjarvist 11,3% n Norðaustur Tilkynnt fjarvist 5,2% Óútskýrð fjarvist 15,8% *Fjórir þingmenn voru með færri fjarvistir. Þrír þeirra (ÁstaH, ÓÞ, SÞÁ) voru varaþingmenn í upphafi en tóku sæti á miðju kjörtímabili. Sá síðasti er forseti Alþingis (EKG). Því eru þau ekki í samanburðinum. 99,2% stjórnar- þingmenn við lokaaf- greiðslu mála segja nær alltaf já. Þorsteinn Sæmundsson (B) er samtímis jákvæðasti (2.562) og neikvæðasti (238) þing- maðurinn. ALÞINGI  Það er undir hverjum  og einum þingmanni komið hvort hann skráir fjarvist á þingfundi þegar hann er fjarverandi. Í atkvæðaskrá þingmanna kemur fram hve oft þeir hafa sagt já, nei eða setið hjá. Þá má einnig sjá hve oft þeir eru ekki í þingsal þegar atkvæðagreiðsla fer fram. Það kallast fjarvist þegar þing- maður lætur vita fyrir fram að hann komist ekki á þingfund, til að mynda þegar hann er erlendis, veikur eða af öðrum ástæðum. Þingmaður er hins vegar sagður fjarverandi ef hann greiðir ekki atkvæði þrátt fyrir að vera, sam- kvæmt skráningu, á fundinum. Willum Þór Þórsson er sá þing- maður sem sjaldnast hefur verið fjarverandi og með hæst hlutfall tilkynntra fjarvista. „Ég hef gaman af vinnunni minni og þegar það er svo þá kemur þetta sjálfkrafa. Einu skiptin sem ég er með fjarvist þá er ég að sinna starfi mínu í Evrópu- nefndum,“ segir Willum. Ögmundur Jónasson hefur oft- ast verið fjarverandi. „Fjarveru mína má að stærstum hluta rekja til funda í Íslandsdeild Evrópu- ráðsþingsins,“ segir Ögmundur. Hann bætir því við að honum þyki viðvera í þinginu og atkvæða- greiðslum ekki þurfa að endur- spegla starf þingmannsins. Oft sé ljóst fyrir fram hvernig atkvæða- greiðslan muni fara. „Hvað mig sjálfan varðar hefur alltaf verið vitað um allar mínar ferðir, innan- lands sem utan.“ „Það er ekki raunhæft að mæta á hvern einasta fund. Þingið er of kaótískt til þess,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati. Hann er sá stjórnarandstæðingur sem sjaldnast hefur verið fjarverandi og sá af sitjandi þingmönnum sem situr oftast hjá. Helgi situr hjá í 38 prósent atkvæðagreiðslna. „Með þriggja manna þingflokk er ekki hægt að komast inn í öll mál. Ég er til að mynda aðalmaður í einni nefnd og hún fundar að jafnaði á sama tíma og nefnd þar sem ég er áheyrnarfulltrúi. Hjásetan er eðli- legt einkenni lítilla flokka.“ Sigmundur Davíð Gunnlaugs- son, fyrrverandi forsætisráðherra, er sá stjórnarliði sem oftast hefur verið fjarverandi á kjörtímabil- inu eða alls 1.130 sinnum. Þar af hefur hann verið fjarverandi í 501 atkvæðagreiðslu á þessu ári. Karlarnir latari að mæta en konurnar Úttekt Fréttablaðsins á atkvæðaskrá þingmanna sýnir að þingkonur eru oftar viðstaddar atkvæðagreiðslur heldur en starfsbræður þeirra og landsbyggðarþingmenn mæta betur en þingmenn höfuðborgarsvæðisins. Mismunandi er hvort þingmenn skrái fjarvistir fyrirfram. Jóhann Óli Eiðsson johannoli@frettabladid.is 1 9 . S e p T e M b e R 2 0 1 6 M Á N U D A G U R4 F R é T T I R ∙ F R é T T A b L A ð I ð 1 9 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 3 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A 9 E -F 8 4 C 1 A 9 E -F 7 1 0 1 A 9 E -F 5 D 4 1 A 9 E -F 4 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 6 4 s _ 1 8 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.