Fréttablaðið - 19.09.2016, Side 15

Fréttablaðið - 19.09.2016, Side 15
Ljós og lampar 19. september 2016 Kynningarblað Húsgagnahöllin| BAUHAUS | Jóhann Ólafsson | BYKO arnar gauti ásamt nokkrum gerðum af Watt & Veke lömpum. gyllti bakkinn er á borðinu ásamt vinsælum kopar ananaslampa. „ananasinn er enn þá mjög eftirsóttur,“ segir hann. Takið eftir gólflampanum til hægri á myndinni, messingrör með snúru þar sem peran hangir síðan niður. „Mjög skemmtileg pæling,“ segir stílistinn. Mynd/gVa Arnar Gauti, litsrænn stjórnandi í Húsgagnahöll- inni, segir að ljós og lampar frá Watt & Veke hafi verið í boði hér á landi í tvö ár og njóti mikilla vinsælda. „Skrautperur eru mikið í tísku núna. Þetta er óbein lýsing sem framkallar mjög skemmti- lega stemningu. Ljósin frá Watt & Veke hafa slegið í gegn hjá okkur enda margt öðruvísi og nýtt hjá þeim. Hönn- unin getur verið einföld en ákaflega flott eins og til dæmis gylltur bakki með skrautperu sem hentar vel í svefnher- bergi. Það er hægt að setja skartgripi eða lykla á bakkann,“ segir Arnar Gauti. Auk mikils úrvals af loftljósum, standlömpum og borðlömpum fást fjöl- breyttar tegundir ljósapera í Húsgagna- höllinni, jafnt venjulegar sem skrautper- ur, sem passa í flesta lampa. „Við leggj- um mikla áherslu á ljósin frá Watt & Veke því okkur finnst fyrirtækið algjörlega vera með puttann á púlsinum. Þessi ljós hafa verið vinsæl hjá arkitektum og þau má sjá á ýmsum stöðum, til dæmis á nýjum veitinga- húsum. Lamparnir og ljósin skapa magnað andrúmsloft og skreyta umhverfið,“ segir Arnar Gauti. Watt & Veke framleiðir ljós og lampa fyrir öll herbergi hússins. „Messing lampar eru til dæmis vinsælir núna. Þetta fyrir- tæki fer ekki hefðbundnar leiðir í hönnun sinni, en er svolítið gróft og töff,“ segir Arnar Gauti. Óhefðbundin hönnun í ljósum og lömpum Húsgagnahöllin býður upp á mikið úrval af ljósum og lömpum, þar á meðal frá hinu vinsæla vörumerki Watt & Veke. Þetta sænska fyrirtæki hefur verið leiðandi á sínu sviði og þykir bjóða upp á nútímalega og flotta hönnun. Um þessar mundir eru skrautperurnar vinsælar sem gefa hlýlega og kósí stemningu. 1 9 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 6 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 9 E -E 4 8 C 1 A 9 E -E 3 5 0 1 A 9 E -E 2 1 4 1 A 9 E -E 0 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 6 4 s _ 1 8 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.