Fréttablaðið - 19.09.2016, Page 27
HELGUBRAUT 2
200 KÓPAVOGUR
Frábærlega vel staðsett og vel skipulagt 158,1 fm
einbýlishús með bílskúr. Húsið er að mestu á einni hæð
með 5 svefnherbergjum, rúmgóðu stofurými, baðherb. og
gestasnyrtingu ásamt því að bílskúrinn hefur verið nýttur
sem sjónvarps/fjölskylduherbergi. Arinn í stofu. Góð
timburverönd í suður og góður ræktaður garður. Heitur
pottur á verönd. Róleg og góð íbúðargata. Opið hús þrið-
judaginn 20. sept. n.k. milli 17:15 og 17:45. V. 58,9 m.
VÍÐIVANGUR 9
220 HAFNARFIRÐI
Til sölu fallegt og vel við haldið 210,6 fm einbýli innarlega
í botnlangagötu í Hafnafirði. Fimm herbergi, bjart eldhús
og góð lofthæð í stofum. Ósnortið hraunið umliggur húsið.
Verð 65,9 millj
DALHÚS 45
112 REYKJAVÍK
Vel staðsett 228,7 fm endaraðhús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Innréttaðar hafa verið tvær íbúðir í húsinu
og eru báðar með sérinngangi. Á neðri hæð er þriggja
herbergja íbúð og á efri hæð er fjögurra herbergja íbúð.
Einangraður garðskáli er milli hússins og bílskúrs. Eignin
er staðsett skammt frá sundlaug og íþróttarhús. Einnig er
skíðabrekka með skíðalyftu skammt frá húsinu. V. 55,9 m.
GRANASKJÓL 19
107 REYKJAVÍK
Glæsilegt samals 266,9 fm einbýlishús á tveimur hæðum
með bílskúr. Um er að ræða sænskt funkishús frá árinu
1948. Húsið skiptist m.a. í þrjár samliggjandi stofur með
útgangi út á verönd, sólstofu, eldhús, 3-4 herbergi,
tvö baðherbergi, þvottahús og geymslur. Á neðri hæð
hússins væri hægt að innrétta 2-3ja herb. íbúð með sér
inngangi. Glæsilegur garður með verönd og heitum potti.
Opið hús miðvikudaginn 21. sept. n.k. milli 18:00 og
18:30. V. 84,0 m.
VATNSSTÍGUR 20-22
101 REYKJAVÍK
Ný og glæsileg 4ja herbergja 173,6 fm íbúð á 6. hæð í
lokaáfanga Skuggahverfis við Vatnsstíg. Íbúðin skilast
fullbúin án gólfefna. Svalir til suðurs. Skuggahverfi er
vinsælt hverfi á einum besta útsýnisstað borgarinnar,
með útsýni yfir miðborgina og út á Faxaflóann. Stutt er í
iðandi mannlíf og þjónstu. Nánari uppl. veitir Guðlaugur
Ingi Guðlaugsson lögg. fasteignsali s: 864-5464 eða
gudlaugur@eignamidlun.is V. 128,5 m.
LÆKJARVAÐ 4
110 REYKJAVÍK
Neðri sérhæð 137,5 fm með sérverönd og fjórum
svefnherbergjum í 2-býlishúsi. Mjög góð staðsetning .
Eignin þarfnast lagfæringa. Laus strax. Nánari uppl. veita
Þórarinn M. Friðgeirsson fast.sali s: 899-1882 og Hilmar
Þór Hafsteinsson fast.sali s: 824-9098. V. 43,5 m.
GRETTISGATA 6
101 REYKJAVÍK
Einstök 149,5 fm íbúð á 3. hæð í fallegu og sögufrægu
húsi að Grettisgötu 6 Eignin er mjög vel hönnuð með
tveimur svefnherbergjum, glæsilegu baðherbergi með
hornbaðkari, stórri stofu og fallegu eldhúsi í mjög snyrti-
legu húsi. Glæsilega eign í hjarta bæjarins sem vert er að
skoða. V. 59,9 m.
ÞINGHÓLSBRAUT 37
200 KÓPAVOGUR
Frábærlega staðsett 142,8 fm neðri sérhæð með bílskúr
við Þinghólsbraut í Vesturbæ Kópavogs. Íbúðin er skráð
124,8 fm og bílskúrinn 18 fm. Fallegt útsýni, fjögur svefn-
herbergi og suðvestur svalir. Opið hús mánudaginn 19.
sept. milli 17:15 og 17:45. V. 47,5 m.
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Um er að ræða sérbýlishús samtals 252,9 fm, kjallari, tvær hæðir og ris. Húsið er afhent í núverandi standi sem
má segja að sé tilbúið til innréttinga. Húsið er skráð byggt 1978 og stendur á horni Sólvallagötu og Bræðrabor-
garstígs. Frábær staðsetning í vesturbænum. Húsið er laust strax og afhendist í núverandi ástandi.
Nánari upplýsingar veita Þórarinn M. Friðgeirsson lögg. fasteignasali s. 899-1882 og Hilmar Þór Hafsteinsson
lögg. fasteignasali s: 824-9098.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR 39, 101 REYKJAVÍK
Glæsileg samtals 138,4 fm 4ra herbergja endaíbúð á 2. í litlu fjölbýlishúsi í Akralandi í Garðabæ. Íbúðin skiptist
þannig: stofa, borðstofa, sjónvarpshol, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi, þvottahús og forstofa. Sér geymsla
fylgir í kjallara (13,4 fm). 6 íbúðir eru í stigagangi. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Verð 52,5 millj.
Opið hús miðvikudaginn 21. sept. n.k. milli 17:00 og 17:30.
HALLAKUR 2A, 210 GARÐABÆ
Fallegt og tölvert endurnýjað 288,3 fm einbýlishús, með möguleika á aukaíbúð, í Fossvogsdalnum Kópavog-
smegin. Örstutt er í alla þjónustu, skóla, íþróttir, leikskóla, verslanir og veitingarhús.Það sem hefur verið
endurgert á síðustu árum m.a. anddyri, baðherbergi og fl. er teiknað af Rut Káradóttur arkitekt og eru teikningar
af eldhúsinu sem fylgja með. Garðurinn er glæsilegur, með timburverönd og hellulögðum stígum, litlu garðhúsi
og fjölbreyttum gróðri, m.a. ávaxtatré. Nánari uppl. veitir Kjartan Hallgeirsson s: 824 9093. Verð 89,9 millj.
BIRKIGRUND 53, 200 KÓPAVOGI
Glæsileg efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr samtals 207,7 fm á einstaklega góðum stað í Mosfellsbæ.
Sérinngangur, stór 46,8 fm bílskúr. 4. svefnherb. Fallegt útsýni. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning.
Nánari uppl. veita Þórarinn M. Friðgeirsson fast.sali s: 899-1882 og Hilmar Þór Hafsteinsson fast.sali
s: 824-9098. Opið hús mánudaginn 19. sept. n.k. milli 17:15 og 17:45. V. 53,5 m.
BIRKITEIGUR 3, 270 MOSFELLSBÆR
OPIÐ
HÚS
SKÚTAHRAUN 15
220 HAFNARFIRÐI
Mjög vel staðsett ca 157,5 fm atvinnuhúsnæði á einni
hæð við Skútahraun. Innkeyrsludyr, góð aðkoma. Hægt
að bæta við innkeyrsludyrum. Geymsluloft yfir að hluta.
Góð aðkoma að húsnæðinu að norðanverðu. Stór salur.
Kaffistofa, salerni og skrifstofa. Húsnæðið er mjög snyrti-
legt. Verð 32,9 millj. Upplýsingar veitir Kjartan Hallgeirs-
son lg. fasteignasali s: 824-9093, kjartan@eignamidlun.is
SÓLEYJARGATA 37
101 REYKJAVÍK
Mjög fallegt 330,5 fm einbýlishús með bílskúr. Húsið er á
tveimur hæðum auk kjallara. Á aðalhæð hússins eru m.a.
stofur, borðstofa, sólstofa og eldhús. Á efri hæð hússins
eru 3-4 herbergi, baðherbergi og snyrting. Stórar svalir
eru útaf efri hæðinni. Í kjalllara eru herbergi, geymslur og
þvottahús. Sér inngangur er í kjallarann en einnig innan-
gengt. Fallegt útsýni er úr húsinu. Einstök staðsetning við
miðbæ Reykjavíkur.
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali,
sölustjóri
Geir Sigurðsson,
viðskiptafræðingur,
lögg. fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali,
framkvæmdastjóri
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Sverrir Kristinsson,
lögg. fasteignasali
Magnea S.
Sverrisdóttir, MBA,
lögg. fasteignasali
Guðlaugur I.
Guðlaugsson,
lögg. fasteignasali
Brynjar Þ.
Sumarliðason,
BSc í viðskiptafr.,
aðstoðarm. fast.s.
Ásdís H.
Júlíusdóttir,
ritari
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Anna M.
Sigurðardóttir,
ritari
Reynir Björnsson,
hagfræðingur,
lögg. fasteignasali
G. Andri
Guðlaugsson
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Gunnar Jóhann
Gunnarsson
hdl., löggiltur
fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Brynja Björg
Halldórsdóttir,
hdl., löggiltur
fasteignasali
HOLTSVEGUR 39, 0202
210 GARÐABÆR
Góð 114,9 fm fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð í
þessu fallega lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, stæði í
bílakjallara. Svalir til suðurs með útsýni yfir Urriðavatn.
Utan opnunartíma: Brynjar Þór Sumarliðason viðskipta-
fræðingur s: 896 1168 brynjar@eignamidlun.is V. 48,9 m.
BLÁSALIR 9
201 KÓPAVOGUR
Glæsileg, björt og vel skipulögð 4ra herb. 156,9 fm
endaíbúð á efri hæð í 4ra ibúða húsi við Blásali í Kópavo-
gi (íbúð 123,7 fm og bílskúr 33,2 fm). Íbúðin er með sér in-
ngangi, tveimur baðherbergjum, tvennum svölum, bílskúr
og fallegu útsýni. Eignin er álklædd að utan. V. 54,9 m.
VEGHÚS 31
112 REYKJAVÍK
Mjög rúmgóð og falleg 114,2 fm 4-5 herbergja íbúð
á 1. hæð í lyftuhúsi við Veghús í Grafarvogi. Íbúðin
skiptist m.a. í stofu, borðstofu og þrjú rúmgóð herbergi.
Þvottahús og geymsla innn íbúðar. Úr stofu er gengið út á
verönd með skjólvegg. Íbúðin er laus fljótlega. V. 35,9 m.
GRANDAVEGUR 11
107 REYKJAVÍK
Björt og falleg 88,6 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við
Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur auk 22,8 fm bílskúrs,
samtals 111,4 fm. Þvottahús er innan ibúðar. Suðves-
tursvalir. Frábært staðsetning í vesturbænum.Verð 46,5
millj. Opið hús þriðjudaginn 20. sept. n.k. milli 17:15 og
17:45 (íbúð merkt 02-01).
SKÚLAGATA 10
101 REYKJAVÍK
Glæsileg 5-6 herbergja 183,1 fm ÚTSÝNISÍBÚÐ á tveimur
hæðum í fallegu frábærlega vel staðsettu fjölbýlishúsi í
“Skuggahverfinu”. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu og
sérgeymsla í sameign. Einstaklega glæslegt sjávarútsýni
og fjallasýn m.a. Esjan, Akrafjall og fl.. 4 svefnherb. og
tvær stofur. Opið eldhús og tvö baðherbergi. Þrennar
svalir. Íbúðin er laus við kaupsamning. V. 109 m.
ÁSBRAUT 13
200 KÓPAVOGUR
5 herbergja íbúð á efstu hæð Fjögur svefnherb. Tvennar
svalir. Útsýni. Sérþvottahús. Snyrtileg sameign. Laus
strax. Nánari uppl. veita Þórarinn M. Friðgeirsson fast.
sali s: 899-1882 og Hilmar Þór Hafsteinsson fast.sali s:
824-9098. Opið hús mánudaginn 19. sept. milli 18:15 og
18:45 (íbúð merkt 03-01). V. 33,5 m.
MÁNATÚN 13
105 REYKJAVÍK
3ja herbergja 111,2 fm útsýnisíbúð á 6. hæð í nýju glæ-
silegu lyftuhúsi við Mánatún 13 í Reykjavík. Yfirbyggðar
svalir, vandaðar innréttingar. Eitt stæði í bílageymslu fyl-
gir íbúðinni. Mikið útsýni yfir Reykjavík til vesturs. Nánari
upplýsingar veita: Brynjar Þór Sumarliðason upplýsingar
í síma 896-1168 eða brynjar@eignamidlun.is V. 54,7 m.
STRANDVEGUR 19
210 GARÐABÆR
Snyrtileg 83,1 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Strandveg
í Garðabæ. Íbúðin skiptist í anddyri, baðherbergi, eldhús,
stofu, borðstofu, svefnherbergi og þvottahús. Við íbúðina
eru tvær timburverandir. Einstakt útsýni er úr íbúðinni. V.
37,5 m.
ÁRMÚLI 38
108 REYKJAVÍK
Glæsileg 143,5 fm 3ja herbergja “íbúð” á efstu hæð í vel
staðsettu atvinnuhúsnæði í Múlahverfinu. Eignin er skráð
atvinnuhúsnæði/leikfimisalur en hefur verið glæsilega in-
nréttuð sem ósamþykkt glæsileg íbúð með mikilli lofthæð,
vönduðum innréttingum og glæsilegu útsýni. Skipti
möguleg á minni eign. Verð 39,5 millj. Nánari upplýsingar
veitir Þórarinn M. Friðgeirsson lögg. fasteignas.í s. 899-
1882 eða thorarinn@eignamidlun.is.
EFSTASUND 100
104 REYKJAVÍK
Falleg 41,8 fm 2ja herb. íbúð í risi í litlu fjölbýlíshúsi við Ef-
stasund. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að einhverju leyti.
Fallegt útsýni. Stór lóð. Húsið þarfnast standsetningar að
utan. V. 22 m.
ÞINGHOLTSSTRÆTI 8
101 REYKJAVÍK
Falleg hæð og kjallari (hluti af kjallara) í 2-býlishúsi við
Þingholtsstræti í miðbæ Reykjavíkur. Neðri hæð: tvær
samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og forstofa. Kjal-
lari: tvö herbergi. Sér inngangur er í íbúðina. Sameiginleg
lóð. Útigeymsla. Frábær staðsetning í hjarta miðbæja-
rins, rétt við Laugaveg. V. 34,9 m.
SKÚLAGATA 20
101 REYKJAVÍK
Falleg og vel staðsett 78,1 fm 2-3ja herb. íbúð á 6. hæð í
lyftuhúsi við Skúlagötu í Reykjavík. Um er að ræða íbúð
fyrir 60 ára og eldri. Báðar svalirnar eru með plexigleri og
flísalagðar. Glæsilegt útsýni til sjávar og fjalla. Húsvörður
er í húsinu. Reykjavíkurborg rekur þjónustumiðstöð fyrir
eldri borgara við hliðina á húsinu. Þar er hægt að kaupa
mat og ýmis félagsstörf í boði. V. 44,9 m.
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Einstaklega fallegt og vel staðsett 347 fm einbýli á einni hæð í Akrahverfi
Garðabæjar. Lofthæð er mikil eða um 4 metrar (stofa, borðstofa, eldhús,
sjónvarpsherbergi og anddyri), og gluggar gólfsíðir. Húsið skiptist í anddyri,
hol, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, fjögur
svefnherbergi auk baðherbergis og fataherbergis innaf hjónaherbergi. Viðarv-
erönd til suður og vesturs með skjólgirðingum og heitum potti. Húsið stendur
á stórri lóð innst í botnlanga neðst í hverfinu, nálægt grunn og framhaldskóla.
Húsið er teiknað af Sigurði Hallgrímssyni.
Glæsilegt nýlegt 238,4 fm einbýlishús á pöllum við Bauganes í Skerjafirði. Við
hönnun hússins var lögð áhersla á að skapa stórt og bjart fjölskyldurými sem
nýtur lofthæðar og birtu úr öllum áttum ásamt því að vera með góða tengingu
við garð og umhverfi. Lóðin snýr til suðurs og er með opnu svæði handan
garðsins í landi borgarinnar. Úr stofu er víðáttumikið útsýni og birtuflæði í
húsinu er einstakt. Húsið skiptist m.a. í forstofu, stofu, eldhús, borðstofu, 4-5
herbergi, tvö baðherbergi og þvottahús. Í húsinu er mikið af föstum innrétting-
um sem eru sérsmiðaðar úr hlyni en sprautulakkaðar á böðum og í anddyri.
STÓRAKUR 9, 210 GARÐABÆR BAUGANES 16, 101 REYKJAVÍK
1
9
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
9
F
-1
5
E
C
1
A
9
F
-1
4
B
0
1
A
9
F
-1
3
7
4
1
A
9
F
-1
2
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
6
4
s
_
1
8
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K