Fréttablaðið - 08.08.2016, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 08.08.2016, Blaðsíða 42
Skólastarf í grunnskólum Reykja- víkur hefst 22. ágúst. Hátt í fimm- tán þúsund nemendur stunda nám í grunnskólum borgarinnar í vetur, þar af eru um 1.700 að hefja nám í fyrsta sinn. Það er ákaflega spenn- andi og stundum kvíðvænlegt að byrja skólagönguna. Góður undir- búningur er því mikilvægur. Á und- anförnum árum hefur leikskólinn séð um að búa börnin undir þetta nýja ævintýri. Gerðir eru skólahóp- ar fyrir börnin á síðasta ári leikskól- ans. Að byrja í skóla í fyrsta skipti felur í sér miklar breytingar fyrir barnið og foreldrana. Það er þó alltaf stór áfangi að byrja í grunn- skóla og ný verkefni taka við í lífinu. Sömuleiðis eru það kaflaskil í líf- inu fyrir eldri nemendur þegar þau hafa klárað grunnskóla og halda í áframhaldandi nám. Samkvæmt vef menntamálaráðuneytisins sóttu 95,4% 16 ára unglinga framhalds- skóla haustið 2014 en þær tölur eru sóttar til Hagstofu Íslands. Skólar byrja 22. ágúSt Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Nám og kennsla Danslistarskóli JSB er viðurkenndur af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem listdansskóli á grunn- og framhaldsskólastigi. Nánari upplýsingar um nám við skólann er að finna á www.jsb.is undir Danslistarskóli JSB. Kennslustaður: Danslistarskóli JSB í Reykjavík, Lágmúla 9 og Laugardalshöll. E FL IR a lm an na te ng sl / H N O TS K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Viltu gerast vinur JSB? Danslistarskóli JSB er á facebook Danslistarskóli JSB er samstarfsaðili að Frístundakorti Reykjavíkurborgar Vertu með í vetur! Innritun fyrir haustönn stendur yfir á www.jsb.is Kennsla hefst 5. september Rafræn skráning er á jsb.is, nánari upplýsingar í síma 581 3730 FRAMHALDSNEMENDUR OG NÝNEMAR Jazzballett Skemmtilegt og fjölbreytt dansnám fyrir stelpur og stráka frá 6 ára aldri Í boði eru byrjenda- og framhaldshópar á aldrinum 6-7 ára, 8-9 ára, 10-12 ára, 13-15 ára og 16 ára og eldri Uppbyggileg dansþjálfun sem veitir nemendum útrás fyrir dans- og sköpunargleði Unnið er með fjölbreytta tónlist í tímum en dansþjálfunin eflir tónskynjun, samhæfingu, líkamsstyrk og liðleika. Frábært dansnám sem eflir og styrkir nemendur, bæði líkamlega og andlega. Forskóli fyrir 3-5 ára Skemmtilegt og þroskandi dansnám fyrir börn á aldrinum 3-5 ára. Dansgleði og hreyfifærni nemenda virkjuð í gegnum dans og leiki. Kennt er 1x í viku. Á haustin byrja skólarnir og nem- endur hverfa frá sumarafleysing- um til sinna vetrarstarfa sem eru að nema. Sumir fastir starfsmenn snúa aftur á vinnumarkaðinn eftir sum- arfrí fullir eldmóðs og með þær fyr- irætlanir að mennta sig meira hvort sem það tengist starfi viðkom- andi, áhugamálum, hvoru tveggja eða hvorugu. En hverjir eru kost- ir þess að mæta þrisvar í viku eða oftar í skólastofu eftir langan vinnu- dag? Þeir eru ýmsir. Að sækja nám- skeið eflir einstaklinginn og eykur honum víðsýni. Þá miða námskeið oftar en ekki að því að miðla nýj- ustu þekkingu eða tækni á ákveðn- um sviðum sem munu gera einstak- linginn hæfari í starfi og þannig auka framgangsmöguleika. Með nýrri þekkingu endurnýjast starfsgleð- in og hættan á kulnun minnkar. Þó ekki sé sótt námskeið sem tengist starfinu beint er ávinningurinn samt sem áður ótvíræður, meðal ann- ars stækkar tengslanetið, andinn nærist og almenn lífsánægja eykst. Fjöldi námskeiða er í boði og vert að benda á að stéttarfélög taka oft þátt í að niðurgreiða námskeiðskostnað. Það er því ekki eftir neinu að bíða, skráðu þig strax!  Endurmenntun er öllum góð Skólar og námSkEið kynningarblað 8. ágúst 201612 Það grípur um sig nýtt æði á hverju nýbyrjuðu skólaári sem krakkarn- ir falla að sjálfsögðu fyrir. Nú er það Pokémon sem verður á öllum skóla- töskum, pennaveskjum, blýönt- um og öðrum nauð- synlegum bún- aði til náms. Svo eru bolir, skór og buxur, húfur, úlpur og treflar. Þeir sem hlaupa eftir tísku- bólum verða því að kaupa nýtt skóla- dót. Að sjálf- sögðu er það ekki nauðsynlegt. Gamla skóladót- ið gerir sitt gagn en kannski gaman að fá nýja flík og smávegis skóladót með Pokémon- myndum. Líklegast verða það bara yngstu börnin sem falla fyrir þessu Pokémon-æði. Hér er smávegis sýnishorn af nýju skólatísk- unni haustið 2016. Pokémon í skólann 0 8 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 3 1 -F 9 4 0 1 A 3 1 -F 8 0 4 1 A 3 1 -F 6 C 8 1 A 3 1 -F 5 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 5 6 s _ 7 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.