Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2016, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 08.08.2016, Qupperneq 42
Skólastarf í grunnskólum Reykja- víkur hefst 22. ágúst. Hátt í fimm- tán þúsund nemendur stunda nám í grunnskólum borgarinnar í vetur, þar af eru um 1.700 að hefja nám í fyrsta sinn. Það er ákaflega spenn- andi og stundum kvíðvænlegt að byrja skólagönguna. Góður undir- búningur er því mikilvægur. Á und- anförnum árum hefur leikskólinn séð um að búa börnin undir þetta nýja ævintýri. Gerðir eru skólahóp- ar fyrir börnin á síðasta ári leikskól- ans. Að byrja í skóla í fyrsta skipti felur í sér miklar breytingar fyrir barnið og foreldrana. Það er þó alltaf stór áfangi að byrja í grunn- skóla og ný verkefni taka við í lífinu. Sömuleiðis eru það kaflaskil í líf- inu fyrir eldri nemendur þegar þau hafa klárað grunnskóla og halda í áframhaldandi nám. Samkvæmt vef menntamálaráðuneytisins sóttu 95,4% 16 ára unglinga framhalds- skóla haustið 2014 en þær tölur eru sóttar til Hagstofu Íslands. Skólar byrja 22. ágúSt Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Nám og kennsla Danslistarskóli JSB er viðurkenndur af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem listdansskóli á grunn- og framhaldsskólastigi. Nánari upplýsingar um nám við skólann er að finna á www.jsb.is undir Danslistarskóli JSB. Kennslustaður: Danslistarskóli JSB í Reykjavík, Lágmúla 9 og Laugardalshöll. E FL IR a lm an na te ng sl / H N O TS K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Viltu gerast vinur JSB? Danslistarskóli JSB er á facebook Danslistarskóli JSB er samstarfsaðili að Frístundakorti Reykjavíkurborgar Vertu með í vetur! Innritun fyrir haustönn stendur yfir á www.jsb.is Kennsla hefst 5. september Rafræn skráning er á jsb.is, nánari upplýsingar í síma 581 3730 FRAMHALDSNEMENDUR OG NÝNEMAR Jazzballett Skemmtilegt og fjölbreytt dansnám fyrir stelpur og stráka frá 6 ára aldri Í boði eru byrjenda- og framhaldshópar á aldrinum 6-7 ára, 8-9 ára, 10-12 ára, 13-15 ára og 16 ára og eldri Uppbyggileg dansþjálfun sem veitir nemendum útrás fyrir dans- og sköpunargleði Unnið er með fjölbreytta tónlist í tímum en dansþjálfunin eflir tónskynjun, samhæfingu, líkamsstyrk og liðleika. Frábært dansnám sem eflir og styrkir nemendur, bæði líkamlega og andlega. Forskóli fyrir 3-5 ára Skemmtilegt og þroskandi dansnám fyrir börn á aldrinum 3-5 ára. Dansgleði og hreyfifærni nemenda virkjuð í gegnum dans og leiki. Kennt er 1x í viku. Á haustin byrja skólarnir og nem- endur hverfa frá sumarafleysing- um til sinna vetrarstarfa sem eru að nema. Sumir fastir starfsmenn snúa aftur á vinnumarkaðinn eftir sum- arfrí fullir eldmóðs og með þær fyr- irætlanir að mennta sig meira hvort sem það tengist starfi viðkom- andi, áhugamálum, hvoru tveggja eða hvorugu. En hverjir eru kost- ir þess að mæta þrisvar í viku eða oftar í skólastofu eftir langan vinnu- dag? Þeir eru ýmsir. Að sækja nám- skeið eflir einstaklinginn og eykur honum víðsýni. Þá miða námskeið oftar en ekki að því að miðla nýj- ustu þekkingu eða tækni á ákveðn- um sviðum sem munu gera einstak- linginn hæfari í starfi og þannig auka framgangsmöguleika. Með nýrri þekkingu endurnýjast starfsgleð- in og hættan á kulnun minnkar. Þó ekki sé sótt námskeið sem tengist starfinu beint er ávinningurinn samt sem áður ótvíræður, meðal ann- ars stækkar tengslanetið, andinn nærist og almenn lífsánægja eykst. Fjöldi námskeiða er í boði og vert að benda á að stéttarfélög taka oft þátt í að niðurgreiða námskeiðskostnað. Það er því ekki eftir neinu að bíða, skráðu þig strax!  Endurmenntun er öllum góð Skólar og námSkEið kynningarblað 8. ágúst 201612 Það grípur um sig nýtt æði á hverju nýbyrjuðu skólaári sem krakkarn- ir falla að sjálfsögðu fyrir. Nú er það Pokémon sem verður á öllum skóla- töskum, pennaveskjum, blýönt- um og öðrum nauð- synlegum bún- aði til náms. Svo eru bolir, skór og buxur, húfur, úlpur og treflar. Þeir sem hlaupa eftir tísku- bólum verða því að kaupa nýtt skóla- dót. Að sjálf- sögðu er það ekki nauðsynlegt. Gamla skóladót- ið gerir sitt gagn en kannski gaman að fá nýja flík og smávegis skóladót með Pokémon- myndum. Líklegast verða það bara yngstu börnin sem falla fyrir þessu Pokémon-æði. Hér er smávegis sýnishorn af nýju skólatísk- unni haustið 2016. Pokémon í skólann 0 8 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 3 1 -F 9 4 0 1 A 3 1 -F 8 0 4 1 A 3 1 -F 6 C 8 1 A 3 1 -F 5 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 5 6 s _ 7 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.