Fréttablaðið - 08.08.2016, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 08.08.2016, Blaðsíða 54
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is www.husgagnahollin.is 558 1100 Rýmum til fyrir nýjum vörum eftir útsöluna. Seljum fáein eintök af stökum sófum, stólum og fleiri vörum á enn meiri afslætti til fimmtu­ dags. Taskan “The Period Pouch” er eins og verkfærataska, hún inniheldur allt það sem þú þarft á að halda þegar þú ert á blæð­ ingum, og hentar einstaklega vel fyrir stelpur sem eru að byrja á túr eða eru nýbyrjaðar, taskan hjálpar þeim að hafa stjórn á ástandinu,“ segir Rakel Karlsdóttir, hönnuður en hún er að setja á laggirnar vörur sem aðstoða konur þegar Rósa frænka kemur óvænt í heimsókn. Rakel ólst upp hér á Íslandi umkringd hestum og íslenskri nátt­ úru. Árið 2000 var hún valin Ford­ fyrirsætan og í kjölfarið flutti hún til London, Mílanó og Parísar þar sem hún starfaði sem fyrirsæta. „Ég hef alltaf verið ævintýragjörn stelpa. Eftir að hafa ferðast mikið og unnið fyrir framan myndavélina, ákvað ég að flytja til Kaupmanna­ hafnar og fara í nám. Ég tók bygg­ ingarfræðina, arkitektinn og hluta af hönnun. Eftir námið hef ég unnið sem arkitekt og hönnuður hjá Johannes Torpe Studios hér í Kaupmannahöfn. Síðustu mánuði hef ég verið að vinna að minni eigin hönnun LAVA,“ segir Rakel, en nú þegar hefur hún hannað þrjár vörur sem væntanlegar eru á markaðinn. En hvernig kviknaði hugmyndin? „Þetta byrjaði allt þegar ég var í hestaferðalagi heima á Íslandi. Hver þekkir ekki ástandið þegar þú þarft að skipta um bindi eða túrtappa og það er engin ruslatunna nálægt þér, ekki geturðu hent þessu út í nátt­ úruna. Þegar ég lenti eitt sinn sjálf í þessum aðstæðum, kviknaði sú hugmynd að hanna lausn á þessu, í kjölfarið kom “The Period Bag” eða plastpokinn, en hann er hannaður sérstaklega fyrir þetta vandamál. Veskið kom strax á eftir pokanum, og það inniheldur allar þær vörur sem þú persónulega notar. Á tösk­ unni er teygur sem þú auðveldlega getur bundið utanum lærin svo þú þurfir ekki að setja töskuna á skítugt gólf. Þegar hugmyndin var komin vel af stað ákvað ég að hanna “The WetWipes” sem eru blautþurrkur án ilmefna og alkóhóls, þær eru hugs­ aðar til notkunar ef þú ert ekki nálægt hreinu vatni,“ segir Rakel, LAVA, er ekki einungis ætlað til framleiðslu á vörum, heldur vinnur Rakel að því að snúa við þeirri skömm sem konur bera með sér varðandi blæðingar. „Af hverju erum við að læðast á klósettið eins og enginn megi sjá okkur, eða pískra þegar við spyrjum vinkonur hvort þær séu með auka túrtappa á sér sem maður getur fengið lánað. Ég er alveg viss um að LAVA geti hjálpað stelpum með að komast yfir þessa feimni og aðstoða stelpur  við að fá meira sjálfs­ traust þegar þær fara á túr. Svo er líka  bara frábært ef þú hefur fulla stjórn á aðstæðum,“ segir Rakel. LAVA mun fara á Kickstarter 1. September 2016, en það er síða á netinu sem hjálpar nýjum hönn­ uðum að komast af stað. „Eftir Kickstarter, þá get ég sett fyrstu framleiðsluna í gang og þá fara hjólin að rúlla, planið er að vinna í fullu starfi í LAVA og byggja fyrir­ tækið upp, með það að markmiði að hjálpa stelpum og konum að byggja upp sjálfstraust,“ segir Rakel full til­ hlökkunar yfir framhaldinu. gudrunjona@frettabladid.is Taskan sem bjargar málunum Rakel Karlsdóttir, hönnuður kemur á markaðinn vörum sem efla sjálfstraust kvenna þegar þær eru á blæðingum. Um er að ræða þrjár vörur sem auðvelda konum að hafa stjórn á aðstæðum. Rakel Karlsdóttir, vinnur nú af fullum krafti við að koma vörunum sínum á markað. “The Period Bag” er plastpoki sem er hannaður fyrir notaða túrtappa og dömubindi. 8 . á g ú s t 2 0 1 6 M á N U D A g U R22 L í f i ð ∙ f R É t t A B L A ð i ð 0 8 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 3 2 -0 3 2 0 1 A 3 2 -0 1 E 4 1 A 3 2 -0 0 A 8 1 A 3 1 -F F 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 5 6 s _ 7 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.