Fréttablaðið - 27.09.2016, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 27.09.2016, Blaðsíða 64
Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is 27. september 2016 Tónlist Hvar? Kaffibarinn Hvað? Guðni Braga útgáfutónleikar Hvenær? 21.00 Hvar? Café Rosenberg Hvað? Biggi Sævars Hvenær? 21.00 Hvar? American Bar Hvað? Karókíkvöld Hvenær? 22.00 Hvar? Gaukurinn Hvað? Dj Coco Channel Hvenær? 22.00 Hvar? Bravó Hvað? Dj Pilsner Hvenær? 22.00 Fundir Hvað? Aðalheiður S. Eysteinsdóttir myndlistarkona, fyrsti þriðjudagsfyrir- lestur vetrarins. Hvenær? 17.00 Hvar? Listasafn Akureyrar, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni Brjóstvit. Í dag heldur Aðalheiður S. Eysteins- dóttir myndlistarkona fyrsta þriðju- dagsfyrirlestur vetrarins í Listasafn- inu á Akureyri. Þar fjallar hún um hversu langt er hægt að komast með áhugamál og ástríðu þegar dugn- aður, áræðni og ástundun eru lögð í verkefnið og treyst er eigin ákvörð- unum. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Doktorsvörn Ragnýjar Þóru Guðjohnsen á menntavísindasviði Hvenær? 13.00 Hvar? Háskóli Íslands, aðalbygging Ragný Þóra Guðjohnsen ver dokt- orsritgerð sína í menntavísindum við uppeldis- og menntunarfræði- deild menntavísindasviðs Háskóla Íslands: „Hugmyndir ungs fólks um hvað það merki að vera góður borg- ari: Þáttur samkenndar, sjálfboða- liðastarfs og uppeldishátta foreldra.“ Á ensku: „Young people’s ideas of what it means to be a good citizen: The role of empathy, volunteering and parental styles.“ Hvað? Kvik kerfisfræðileg nálgun á þjóðhagfræði Hvenær? 17.00 Hvar? Háskóli Íslands, VR-II Stofa 155 Rafn Viðar Þorsteinsson flytur fyrir- lestur um verkefni sitt til meistara- prófs í iðnaðarverkfræði. Heiti verkefnisins er Kvik kerfisfræðileg nálgun á þjóðhagfræði. Flókin fjármála- og efnahagskerfi nútímans kalla á hagnýta aðferðafræði til þess að skilja hegðun þeirra. Til þess að geta stjórnað slíkum kerfum þarf fyrst að skilja orsakir og viðbragðs- lykkjur sem að baki þeim eru. Áskor- unin liggur í því að ná hlutlausri og heildrænni nálgun á kerfið. Til að ná því fram þarf aðferðafræði sem getur fengið sérfræðinga frá ólíkum fræði- sviðum og með ólíkan bakgrunn til að vinna saman að lausn. Hvað? Dans í dimmu #51 Hvenær? 19.00 Hvar? Dansverkstæðið, Skúlagata 30 Á hverjum þriðjudegi dönsum við saman í dimmu í klukkutíma, gleðjumst og svitnum í myrkri. Tíminn kostar 1.000 kr. og aðeins er tekið við reiðufé. Hægt er að nálgast fleiri upplýsingar á síðunni www. facebook.com/dansidimmu. Hvað? Þögul leiftur Hvenær? 11.00 Hvar? Harpa Vesturfarasetrið og Harpa standa að ljósmyndasýningunni sem var fyrst opnuð í Frændgarði á Hofsósi árið 2004 og er eftir hinn þekkta sagn- og ættfræðing Nelson Gerrard. Á sýn- ingunni eru nærri 400 ljósmyndir af íslenskum landnemum, en sýningin veitir innsýn í andlitsljósmyndun vestanhafs á tímum vesturferða á árunum 1870-1910. Hvað? „Hann kann þann galdur“ Einar Falur Ingólfsson fjallar um nýopnaðar Kaldalssýningar Hvenær? 12.00 Hvar? Þjóðminjasafn Ísland Í tilefni af opnun tveggja nýrra sýninga á ljósmyndum Jóns Kaldals í Þjóðminjasafni Íslands mun Einar Falur Ingólfsson flytja erindi um myndgerð og stílbrögð ljósmyndar- ans. Einar Falur bregður upp völdum lykilverkum frá ferli hans, setur verkin í sögulegt samhengi og veltir fyrir sér hugmyndafræði og helstu áherslum sem birtast í verkunum. Uppákomur Hvað? Vilmundur Hansen, grasa- og garðyrkjufræðingur Hvenær? 17.15 Hvar? Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Vilmundur Hansen, grasa- og garð- yrkjufræðingur fjallar um kryddjurt- ir, ræktun og notkun þeirra á vett- vangi U3A Reykjavík. Vilmundur, sem starfaði lengi sem blaðamaður, hefur skrifað um garðyrkju á ýmsum vígstöðvum allt frá Kvennablaðinu til Vísindavefsins. Þá hefur hann oft gefið góð ráð í garðyrkjuhópi á Facebook. Allir velkomnir, aðgangs- eyrir er 500 krónur. Hvað? Hefnendur Pub Quiz á Húrra Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra Riddari myrkursins, hinn eini sanni Leðurblökumaður, verður viðfangs- efni næsta hefnendakviss. Hvað? KexJazz // Hljómalind Hvenær? 20.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu 28. Á jazzkvöldi Kex hostels í kvöld, kemur fram kvartettinn Hljómalind en hann skipa þeir Hjörtur Stephen- sen á gítar, Leifur Gunnarsson á kontrabassa, Kjartan Valdemarsson á píanó og Scott McLemore á trommur. Á efnisskránni eru lög eftir Hjört og Leif ásamt efni eftir Miles Davis, Joe Henderson, Kenny Garret í bland við þekkta standarda. Aðgangur ókeypis. Hvað? Nýsköpunarhádegi: Varðveisla viðskiptavina Hvenær? 12.00 Hvar? Arion Banki, Borgartúni Í kjölfar frétta um fækkun not- enda í vinsælum leikjum á borð við Pokemon GO og No Man's Sky hefur sprottið upp mikil umræða um varðveislu viðskiptavina. Hvað þurfa frumkvöðlar og forritarar að hafa í huga til að tryggja að fólk noti ekki bara vöruna sína – heldur nota hana aftur og aftur. Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, yfirmaður greininga- sviðs QuizUp, mun hefja fundinn og svo munu hún, Jökull Sólberg Auðunsson, meðstofnandi Takumi, og Oddur Sturluson, verkefnastjóri hjá Icelandic Startups, ræða málin og sitja fyrir svörum úr sal. Boðið verður upp á léttar veitingar og það er frítt inn. Vinsamlegast athugið að fundurinn fer fram á ensku. Á Jazzkvöldi Kex hostels í kvöld kemur kvartettinn Hljómalind fram. BRIDGET JONES’S BABY 5:20, 8, 10:30 EIÐURINN 6, 8, 9, 10:20 KUBO 2D ÍSL.TAL 5:50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG ÁLFABAKKA SKIPTRACE KL. 8 - 10:20 SULLY KL. 5:40 - 8 - 10:10 SULLY VIP KL. 5:50 - 8 - 10:10 BLAIR WITCH KL. 10:10 MECHANIC: RESURRECTION KL. 8 KUBO OG STRENGIRNIR TVEIR ÍSLTAL KL. 5:40 WAR DOGS KL. 8 - 10:30 ROBINSON CRUSOE ÍSLTAL KL. 6 LIGHTS OUT KL. 10:40 PETE’S DRAGON KL. 5:40 SUICIDE SQUAD 2D KL. 8 LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 6 KEFLAVÍK SKIPTRACE KL. 5:40 - 10:10 BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:40 SULLY KL. 8 AKUREYRI SKIPTRACE KL. 8 SULLY KL. 5:50 - 8 - 10:10 BLAIR WITCH KL. 10:20 ROBINSON CRUSOE ÍSLTAL KL. 6 BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:40 SULLY KL. 6:50 - 8 - 9 WAR DOGS KL. 10:10 SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:20 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL SKIPTRACE KL. 5:40 - 8 - 10:20 SULLY KL. 5:50 - 8 - 10:10 MECHANIC: RESURRECTION KL. 5:50 - 10:30 WAR DOGS KL. 8 - 10:30 BEN-HUR KL. 8 PETE’S DRAGON KL. 5:30 Nýjasta stórmynd Clint Eastwood VARIETY  SEATTLE TIMES  CHICAGO SUN-TIMES  HOLLYWOOD REPORTER  VARIETY  Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali HOLLYWOOD REPORTER  Jason Statham er grjótharður í þessari mögnuðu spennumynd Geggjuð grín-spennumynd EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY ROGEREBERT.COM  ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is COSI FAN TUTTI 17. október í Háskólabíói - HS, MORGUNBLAÐIÐ - GUARDIAN- ROTTENTOMATOES 87% -S.S., X-IÐ 977 Þétt og örugg uppbygging, flottur hákarlatryllir ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ H E I L S U R Ú M A R G H !!! 1 31 01 5 DAGAR REKKJUNNAR LÍKLEGA ÞÆGILEGUSTU RÚM Í HEIMI King Koil World Luxury er lúxus sem allir eiga skilið. ATH! Einnig til í öðrum stærðum og gerðum. Lexington Firm (Queen size 153x203 cm) Fullt verð 350.014 kr. TILBOÐSVERÐ 252.445 kr. HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Neon Demon 17:30, 20:00, 22:30 Me Before You ENG SUB 17:45 Hrútar / Rams ENG SUB 18:00 Yarn ENG SUB 20:00 Þrestir / Sparrows ENG SUB 20:00 Viva 22:00 Fúsi / Virgin Mountain ENG SUB 22:00 2 7 . s e p T e m b e r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D A G U r20 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð 2 7 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :5 2 F B 0 7 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A B 2 -C E 8 4 1 A B 2 -C D 4 8 1 A B 2 -C C 0 C 1 A B 2 -C A D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 7 2 s _ 2 6 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.