Fréttablaðið - 05.09.2016, Qupperneq 18
ÞINGHÓLSBRAUT 37
200 KÓPAVOGUR
Frábærlega staðsett 142,8 fm neðri sérhæð með bílskúr
við Þinghólsbraut í Vesturbæ Kópavogs. Íbúðin er skráð
124,8 fm og bílskúrinn 18 fm. Fallegt útsýni, fjögur svef-
nherbergi og suðvestur svalir. Opið hús þriðjudaginn 6.
sept. milli 17:15 og 17:45. V. 47,5 m.
GRANDAVEGUR 11
107 REYKJAVÍK
Björt og falleg 88,6 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við
Grandaveg í Vesturbæ Reykjavíkur auk 22,8 fm bílskúrs,
samtals 111,4 fm. Þvottahús er innan ibúðar. Suðves-
tursvalir. Frábært staðsetning í vesturbænum. Opið hús
þriðjudaginn 6. sept. milli 17:15 og 17:45. V. 46,5 m.
MÁNABRAUT 5
200 KÓPAVOGUR
Frábærlega vel staðsett og vel skipulagt 158,1 fm
einbýlishús með bílskúr. Húsið er að mestu á einni hæð
með 5 svefnherbergjum, rúmgóðu stofurými, baðherb. og
gestasnyrtingu ásamt því að bílskúrinn hefur verið nýttur
sem sjónvarps/fjölskylduherbergi. Arinn í stofu. Góð
timburverönd í suður og góður ræktaður garður. Heitur
pottur á verönd. Róleg og góð íbúðargata. V. 63,5 m.
KÖTLUFELL 7
111 REYKJAVÍK
Rúmgóð þriggja herbergja 78 fm íbúð sem skiptist í tvö
svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og sér geymslu
í kjallara. Viðhaldslítið hús. Íbúðin er laus við kaupsamn-
ing. Opið hús þriðjudaginn 6. sept. milli 17:15 og 17:45
(búð merkt 03-01). V. 24,9 m.
STÓRAGERÐI 23
108 REYKJAVÍK
Falleg samtals 160 fm neðri sérhæð með bílskúr við
Stóragerði í Reykjavík (þar af er bílskúr skráður 28 fm).
Stórar stofur, þrjú til fjögur svefnherbergi, sér inngangur,
tvennar svalir og bílskúr. Íbúð með mikla mögulega en
þarfnast einhverrar standsetningar. Íbúðin er laus við
kaupsamning. V. 49,5 m.
DALHÚS 45
112 REYKJAVÍK
Vel staðsett 228,7 fm endaraðhús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Innréttaðar hafa verið tvær íbúðir í húsinu
og eru báðar með sérinngangi. Á neðri hæð er 3ja
herb. íbúð og á efri hæð er 4ra herb. íbúð. Einangraður
garðskáli er milli hússins og bílskúrs. Eignin er staðsett
skammt frá sundlaug og íþróttahúss. Einnig er skíðabrek-
ka með skíðalyftu skammt frá húsinu. V. 55,9 m.
KLUKKURIMI 1
112 REYKJAVÍK
3ja herbergja 86,6 fm íbúð á 2. hæð í 2ja hæða fjór-
býlishúsi með sameiginlegum inngangi. Geymsla er inní
íbúðinni. Íbúðin er laus við kaupsamning. Verð 31,5 millj.
Nánari uppl. veitir: Brynjar Þór Sumarliðason, s.896-1168
- brynjar@eignamidlun.is.
LÆKJARFIT 1
210 GARÐABÆ
104 fm neðri sérhæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi við
Lækjarfit 1 í Garðabæ. Eignin þarfnast mikils viðhalds og
mælir seljandi með að fagmaður yfirfari eignina. Eignin
er laus til afhendingar við kaupsamning. Verð 29,9 millj.
Nánari uppl. veitir: Hilmar Þór Hafsteinsson lg. fast.sali
s. 824-9098.
SKÚLAGATA 32-34
101 REYKJAVÍK
Snyrtilega 74,1 fm 2ja herbergja íbúð með mikilli lofthæð
stutt frá miðbænum. Íbúðin var mikið endurnýjuð fyrir
nokkrum árum í samráði við Rut Káradóttir. Lyfta í húsinu.
Íbúðin er laus við kaupsamning. Verð 38,9 millj. Uppl.
veitir Guðlaugur Ingi Guðlaugsson lögg. fast.sali í síma
864-5464.
ENGIHJALLI 19
200 KÓPAVOGUR
97 fm 4ra herbergja íbúð með tvennum svolum við
Engihjalla í Kópavogi. Íbúðin er laus við kaupsamning.
Íbúðin er á jarðhæð frá inngangi. Þvottahús á hæðinni
og geymsla í kjallara. Opið hús þriðjudaginn 6. sept. milli
17:15 og 17:45 (íbúð merkt 01-04).Verð 32,0 millj.
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
SKÚLAGATA 10, 101 REYKJAVÍK
Glæsileg 5-6 herbergja 183,1 fm ÚTSÝNISÍBÚÐ á tveimur hæðum í fallegu frábærlega vel
staðsettu fjölbýlishúsi í “Skuggahverfinu”. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu og sérgeymsla í
sameign. Einstaklega glæslegt sjávarútsýni og fjallasýn m.a. Esjan, Akrafjall og fl.. 4 svefnherb.
og tvær stofur. Opið eldhús og tvö baðherbergi. Þrennar svalir. Íbúðin er laus við kaupsamning.
Opið hús mánudaginn 5. sept. milli 17:00 og 17:30 (íbúð merkt 04-03). V. 109 m.
STÓRGLÆSILEG PENTHOUSE ÍBÚÐ
MEÐ FRÁBÆRU ÚTSÝNI.
Lundur 3 íbúð 1002. Íbúðin er einstaklega glæsileg hvar sem
á er litið og er innréttuð og hönnuð á mjög glæsilegan hátt.
Allar innréttingar, fataskápar og hurðir eru úr eik. Gólfefni eru
eikarparket og flísar. Íbúðin er á 10. hæð og er 159,50 fm að
stærð. Íbúðinni fylgja tvö stæði í bílageymslu. Stórar þaksvalir
eru meðfram allri íbúðinni. Stórkostlegt útsýni til sjávar-,
fjalla- og borgar. Íbúðinni er mjög björt og rúmgóð með góðri
lofthæð og gólfsíðum stórum gluggum. Verð 97,5 m.
Glæsileg 212,7 fm íbúð á 4. hæð í nýju lyftuhúsi
við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi.
Innréttingar eru hannaðar af innanhússhönnuðunum Berglindi Berndsen og Helgu Sigurbjarnadóttur.
Stórar þaksvalir tilheyra íbúðinni. Tvö bílastæði í bílageymslu og geymsla sem er með aksturshurð innaf.
Glæsilegt útsýni m.a. sjávar- og fjallasýn. Íbúðin verður tilbúin til afhendingar í byrjun árs 2017.
Nánari upplýsingar veitir Magnea S. Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861 8511, magnea@eignamidlun.is
Til sölu jörðin Tungukot II sem er lögbýli, landnúmer 223013, í Akrahreppi, Skagafirði. Jörðin sjálf er um 200
hektarar að stærð grasi gróin að mestu leiti. Á jörðinni er 45fm heilsárshús með svefnlofti byggt árið 1994
sem og 10fm aðstöðuhús. Húsin eru í mjög góðu standi og hefur verið haldið vel við. Nánari uppl. Brynjar
Þór Sumarliðason, s: 896-1168 - brynjar@eignamidlun.is. V. 23,9 m
LUNDUR 3 – GLÆSILEG PENTHOUSEÍBÚÐ
HRÓLFSSKÁLAMELUR - ÚTSÝNISÍBÚÐ MEÐ ÞAKSVÖLUM
TUNGUKOT LAND 223013, 560 VARMAHLÍÐ
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali,
sölustjóri
Geir Sigurðsson,
viðskiptafræðingur,
lögg. fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali,
framkvæmdastjóri
Þorleifur St.
Guðmundsson,
lögg. fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Sverrir Kristinsson,
lögg. fasteignasali
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Magnea S.
Sverrisdóttir, MBA,
lögg. fasteignasali
Guðlaugur I.
Guðlaugsson,
lögg. fasteignasali
Brynjar Þ.
Sumarliðason,
BSc í viðskiptafr.,
aðstoðarm. fast.s.
Ásdís H.
Júlíusdóttir,
ritari
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Anna M.
Sigurðardóttir,
ritari
Reynir Björnsson,
hagfræðingur,
lögg. fasteignasali
G. Andri
Guðlaugsson
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Gunnar Jóhann
Gunnarsson
hdl., löggiltur
fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Brynja Björg
Halldórsdóttir,
hdl., löggiltur
fasteignasali
Glæsileg, björt og vel skipulögð 4ra herbergja 156,9 fm endaíbúð á efri hæð í 4ra ibúða húsi við
Blásali í Kópavogi (íbúð 123,7 fm og bílskúr 33,2 fm). Íbúðin er með sér inngangi, tveimur baðher-
bergjum, tvennum svölum, bílskúr og fallegu útsýni. Eignin er álklædd að utan.
Opið hús mánudaginn 5. sept. milli 17:15 og 17:45 (íbúð merkt 02-01). V. 54,9 m.
BLÁSALIR 9, 201 KÓPAVOGUR
ÓSKUM EFTIR
ÓSKA EFTIR RAÐHÚSUM
OG EINBÝLISHÚSUM Í FOSSVOGI Í SÖLU.
HEF FJÖLDA KAUPENDA Á SKRÁ.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR
KJARTAN HALLGEIRSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI Í SÍMA 824 9093
EÐA KJARTAN@EIGNAMIDLUN.IS
SÉRBÝLI Á SELTJARNARNESI ÓSKAST
HÖFUM KAUPANA AÐ 250-400 FM EINBÝLISHÚSI,
PARHÚSI EÐA RAÐHÚSI Á SELTJARNARNESI.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR
MAGNEA S. SVERRISDÓTTIR FASTEIGNASALI Í SÍMA 861-8511.
EINBÝLÍSHÚS Í AKRALANDI ÓSKAST
HÖFUM KAUPANDA AÐ 300-500 FM EINBÝLISHÚSI
Í AKRALANDI Í GARÐABÆ.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR
MAGNEA S. SVERRISDÓTTIR FASTEIGNASALI Í SÍMA 861-8511.
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í GRAFARVOGI ÓSKAST
HÖFUM VERIÐ BEÐIN AÐ ÚTVEGA KAUPANDA
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í GRAFARVOGI.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR
ÞÓRARINN M. FRIÐGEIRSSON Í SÍMA 899-1882.
2-3JA HERBERGJA ÍBÚÐI Í BREIÐHOLTI ÓSKAST
HÖFUM KAUPANDA AÐ 2JA-3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í BREIÐHOLTI.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
VEITIR ÞÓRARINN M. FRIÐGEIRSSON Í SÍMA 899-1882.
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
Falleg 3ja-4ra herbergja íbúð í eftirsóttri lyftu
blokk, “Gimliblokkinni”. Íbúðin snýr í suður og eru
stórar skjólgóðar svalir meðfram allri suðurhliðin-
ni. Stæði í bílgeymslu fylgir. Mikil sameign er á 1.
hæð hússins. Húsvörður er í húsinu.
Verð 49 millj.
Opið hús mánudaginn 5. sept. milli 17:15 og 17:45
(íbúð merkt 02 03).
Öll eignin að Grjótaseli 1, Reykjavík. Byggt sem einbýlishús með bílskúr en framkvæmdar hafnar að breyta
eigninni í tvær íbúðir og er eignin á tveimur fastanúmerum en seld í einu lagi. Alls eru þetta 296,1 fm. sem
skiptist í efri hæð skráð 182,6 fm. og neðri hæð skráð 113,5 fm. Nánari upplýsingar veitir Gunnar J Gunnars-
son lögg.fast.sali í síma 695-2525. Verð 64,9 millj. Opið hús mánudaginn 5. sept. milli kl. 17:15 og 17:45.
Endaraðhús samtals 205,8 fm á tveimur hæðum. Á neðri hæð er bílskúr, baðherbergi, eldhús og stofa/
borðstofa. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og sjónvarpshol. Laus við
kaupsamning. Verð 52,9 millj. Opið hús mánudaginn 5. sept. milli 12:15 og 12:45 (íbúð merkt 01-01).
MIÐLEITI 5, 103 REYKJAVÍK
GRJÓTASEL 1, 109 REYKJAVÍK
SVÖLUÁS 23, 221 HAFNARFIRÐI
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
0
5
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:4
1
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
7
5
-A
3
3
C
1
A
7
5
-A
2
0
0
1
A
7
5
-A
0
C
4
1
A
7
5
-9
F
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
0
s
_
4
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K