Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 6

Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 6
xA …minna fúsk Vilt þú almannahagsmuni fram yfir sérhagsmuni? Þá skaltu kjósa Bjarta framtíð. …minni okurvexti Vilt þú hætta að borga húsnæðislánið þitt margfalt til baka? Þá skaltu kjósa Bjarta framtíð. …minni hrútskýringar Vilt þú að Alþingi verði ekki sveittur karlaklúbbur? Þá skaltu kjósa Bjarta framtíð. …minni sóðaskap Vilt þú að Íslendingar hætti að gefa skít í umhverfið? Þá skaltu kjósa Bjarta framtíð. …minni einsleitni Vilt þú fjölbreytt samfélag og manneskjulegar stofnanir? Þá skaltu kjósa Bjarta framtíð. Óttarr Proppé þingmaður 1. sæti Suðvestur Björt Ólafsdóttir þingmaður 1. sæti Reykjavík norður Viðskipti Þreifingar munu halda áfram milli Virðingar og Kviku banka um kaup á hlutabréfum í Kviku og sameiningu fyrirtækjanna, samkvæmt heimildum Fréttablaðs- ins. Undanfarið hefur Virðing rætt óformlega við nokkra stærstu hlut- hafa Kviku og kannað jarðveginn fyrir slíkt tilboð og hafa undirtektir verið jákvæðar. Í framhaldi af því lagði Virðing fram tilboð en sam- kvæmt heimildum var tilboðið ekki sent áfram til hluthafa og því hafn- að í sinni fyrstu mynd. Það þýðir þó ekki að ekki sé vilji til að ræða saman áfram, en bendir til þess að verðhugmyndir séu enn sem komið er ólíkar. Fyrirtækin eru nokkuð jafn stór í umfangi eignastýringar. Virðing hefur verið að sækja í sig veðrið í fyrirtækjaráðgjöf og er meðal ann- Enn ber talsvert í milli Virðing sendi tilboð um kaup á Kviku. Undirtektir jákvæðar en enn langt í land að menn nái saman. Þreifingar um sameiningu munu halda áfram. ars ráðgjafi Lindarhvols, eignar- haldsfélags í eigu ríkisins, í sölu Lyfju. Fyrirtækjaráðgjöf Kviku var hins vegar ráðgjafi Novator við sölu á Nova. Það sem skilur fyrirtækin að er að Kvika er með bankaleyfi en Virðing er með tvo framtaks- sjóði á sínum snærum sem eru með fjárfestingar meðal annars í fyrir- tækjum eins og Domino’s, Íslands- hótelum, Marorku og Securitas. Kvika er banki og endurspeglast það í efnahagsreikningnum sem er sex sinnum stærri en efnahagsreikn- ingur Virðingar eða 6,2 milljarðar króna. Hagnaður Kviku á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam rúmum milljarði króna. Hluthafar beggja sjá bæði hag- ræðingartækifæri og sóknarfæri í sameiningu félaganna. Enn er staðan sú að ná þarf saman um verð og skiptigengi við kaup og sameiningu. Verð er þó ekki eini þátturinn sem fyrirtækin og hlut- hafar þeirra þurfa að ná saman um. Meðal þess sem menn vilja að liggi fyrir er sameiginleg framtíðarsýn og stjórnendateymi. Fyrir sameiningu Straums og MP banka sem leiddi til sameiningar í Kviku fóru fram við- ræður milli MP og Virðingar sem strönduðu meðal annars á þessum þáttum. haflidi@frettabladid.is  Viðgerðir á elstu mosku Þýskalands Vinnupallar umlykja Lahore Ahmadiyya-moskuna í Berlín í Þýskalandi, þar sem framkvæmdir standa yfir. Byggingu moskunnar lauk árið 1925 og er hún sögð elsta moskan í Þýskalandi. Fréttablaðið/EPa 6,2 milljarðar er eigið fé Kviku banka sem hagnaðist um rúman milljarð fyrstu níu mánuði þessa árs. 2 2 . o k t ó b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r6 f r é t t i r ∙ f r é t t A b L A ð i ð 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 0 7 -2 1 4 4 1 B 0 7 -2 0 0 8 1 B 0 7 -1 E C C 1 B 0 7 -1 D 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.