Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 31

Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 31
Vetrargisting 22. október 2016 Kynningarblað Stracta Hótel | Bed&Breakfast Keflavík Airport | Fosshótel Húsavík | Hótel Kjarnalundur Vetrarríkið Ísland Fossar í klakaböndum undir dansandi norðurljósum eru heilmikið sjónarspil. Ísland getur skartað sínu fegursta yfir vetrartímann, ekki síður en á sólríkum sumardögum. Kjörið er að demba sér í ferðalög um landið þótt frostið bíti. Kirkjufell í Eyrarsveit við grundarfjörð er stundum kallað sérkennilegasta og jafnvel fegursta fjallið á Snæfells- nesi. Hægt er að ganga hringinn í kringum fjallið á þremur klukkutímum. aldeyjarfoss er einnig í Skjálfandafljóti og er umlukinn stórbrotnu stuðla- bergi sem tekur á sig alls kyns kynjamyndir. búðir á Snæfellsnesi eru meðal elstu verslunarstaða landsins og þaðan var stunduð útgerð og hákarlaveiðar. Búðakirkja var endurreist 1848 en flutt til og byggð eftir upprunalegum teikningum á árunum 1984-86. brúarfoss í brúará er umlukinn fallegu birkikjarri og þangað er um tveggja kílómetra göngutúr frá Laugarvatnsvegi. Eskifjörður er rúmlega þúsund manna sjávarþorp sem gaman er að heim- sækja. Sjóminjasafn Austurlands er til húsa á Eskifirði og áhugavert steinasafn Sigurborgar og Sörens þar sem sjá má hrafntinnu, ópalberg- kristal og fleiri tegundir. goðafoss í Skjálfandafljóti í bárðardal er tilkomumikill hvenær ársins sem. Hann er um 30 metra breiður og fyrir neðan hann rennur fljótið um hrikaleg klettagljúfur. Nýuppgert útsýnisplan er við fossinn og áhugaverður handverksmarkaður á bakkanum við brúna. Dyrhólaey er sögð paradís fuglaskoðara og var frið- lýst árið 1978. Mikilfenglegur stapinn stendur út í sjó og flæðir undir gatið, sem kallað er Tóin. Vitinn var reistur árið 1910. akureyri er rómantískur bær að heimsækja allan árs- ins hring og alls ekki leiðinlegt ef allt er á kafi í snjó. Þá laðar skíðasvæðið í Hlíðarfjalli marga að og úti- vistarparadís að finna í Kjarnaskógi. 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 7 -0 3 A 4 1 B 0 7 -0 2 6 8 1 B 0 7 -0 1 2 C 1 B 0 6 -F F F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.