Fréttablaðið - 22.10.2016, Síða 41

Fréttablaðið - 22.10.2016, Síða 41
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 22. október 2016 3 SÉRFRÆÐINGUR Á SKRIFSTOFU MATVÆLA, LANDBÚNAÐAR OG BYGGÐAMÁLA Við förum ekki fram á lítið ... Við leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi til að vinna með okkur að verkefnum sem snúa að matvælaframleiðslu, matvælaöryggi, dýraheilbrigði og landbúnaði. Starfið felur í sér mikið samstarf við stofnanir, hagsmunaaðila og önnur ráðuneyti auk þátttöku í norrænu og alþjóðlegu samstarfi. ... en starfið er líka fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt! Umsóknarfrestur er til 31. október nk. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Jafnt konur sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. janúar 2017. Umsóknir skulu sendar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík eða á netfangið postur@anr.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri (olafur.fridriksson@anr.is). Nánari upplýsingar eru á Starfatorg.is. • Meistaraprófi í dýralækningum, matvælafræði, líffræði eða öðrum háskólagreinum sem nýtast í starfi. • Góðu valdi á íslensku, ensku og einu norðurlandamáli. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. Viðkomandi þarf að búa yfir réttri menntun og hæfileikum: • Staðgóðri þekkingu og/eða starfsreynslu varðandi matvælaframleiðslu, matvælaöryggi, dýraheilbrigði og landbúnað. • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. P O R T hö nn un Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Ríkiskaup óska eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf á Þjónustusvið. Starfið er fjölbreytt, spennandi og krefjandi og felst m.a. í miklum samskiptum við viðskiptavini Ríkiskaupa. Meðal helstu verkefna eru: • Ráðgjöf og greining á þörfum og markmiðum fyrir útboð og innkaup opinberra stofnana og fyrirtækja • Gerð útboðsgagna – stjórnun útboðsferla • Áætlana- og samningsgerð • Verkefna- og samningsstjórnun • Fræðsla og miðlun upplýsinga Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun (BS gráða, 180 ECTS einingar), sem nýtist í starfi • Æskileg er 3-5 ára reynsla af sambærilegum störfum • Þekking á innkaupum og reynsla af verkefnastjórnun er kostur Leitað er að einstaklingi sem er agaður, sjálfstæður og nákvæmur í vinnubrögðum, sýnir frumkvæði og er fær um að tjá sig í ræðu og riti. Tungumálakunnátta auk íslensku er að lágmarki enska og eitt Norðurlandamál. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt samningum fjármálaráðuneytisins og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnar Davíðsson, forstöðumaður Þjónustusviðs í síma: 530 1419 eða á netfanginu: ragnar.davidsson@rikiskaup.is. Áhugasamir leggi inn umsókn í afgreiðslu Ríkiskaupa eða sendi póst á ofangreint netfang fyrir eigi síðar en 7. nóvember n.k. Verkefnastjóri á Þjónustusvið Vinnueftirlitið Sviðsstjóri almenns eftirlits Capacent — leiðir til árangurs Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu og byggir starf sitt á samþættingu eftirlits, fræðslu og rannsókna. Vinnueftirlitið starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustað nr. 46/1980. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu www.vinnueftirlit.is. Frumkvæði - Forvarnir - Fagmennska Um fullt starf er að ræða og felur það í sér ferðalög. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4006 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfinu. Stjórnunarþekking og -reynsla. Reynsla á sviði vinnuverndar eða eftirlits. Góð íslenskukunnátta, kunnáttu í ensku og Norðurlandamáli æskileg. Frumkvæði, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð. Leiðtogahæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum. � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 7. nóvember Viðfangsefni Dagleg stjórnun og rekstur sviðsins. Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð. Að leiða þróun aðferða til árangurs við eftirlitsstarf. Að taka þátt undirbúningi að setningu reglna og reglugerða sem varða starfið. Þátttaka í alþjóðastarfi á verksviði sviðsins. Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða sviðsstjóra almenns eftirlits. Sviðsstjóri leiðir nýtt svið innan stofnunarinnar þar sem eru 4 deildir sem annast eða koma að eftirliti með aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi á vinnustöðum. Viðkomandi er jafnframt deildarstjóri eftirlitsdeildar sem fer með daglegt eftirlit á vinnustöðum. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 7 -5 C 8 4 1 B 0 7 -5 B 4 8 1 B 0 7 -5 A 0 C 1 B 0 7 -5 8 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.