Fréttablaðið - 22.10.2016, Síða 44

Fréttablaðið - 22.10.2016, Síða 44
| AtvinnA | 22. október 2016 LAUGARDAGUR6 Bílabúð Benna leitar eftir drífandi, metnaðarfullu og skipulögðu fólki í hópinn. Verkstæðismóttaka Helstu verkefni: • Móttaka viðskiptavina • Verkbókanir • Reikningagerð • Tilboðsgerð Hæfniskröfur: • Skipulagshæfni • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á bílum Upplýsingar um starfið veitir Guðfinnur Þór Pálsson, framkvæmdastjóri þjónustusviðs í síma 590 2000. Umsókn ásamt ferilskrá, merkt verkstæðismóttaka, sendist í síðasta lagi mánudaginn 31. október, á netfangið: gudfinnur@benni.is. Fullum trúnaði er heitið. Verkefnastjóri fasteignar Harpa leitar að drífandi einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa í fjölbreyttu og skapandi umhverfi. Verkefnastjóri fasteigna heyrir undir framkvæmdastjóra fasteignasviðs. Starfið telst fullt starf og unnið er á vöktum. Starfssvið Almenn húsumsjón og húsvarsla Umsjón og viðhald hreinlætistækja Umsjón með sorpmálum Umsjón með útisvæði Tengiliður við birgja Hæfniskröfur Reynsla af viðhaldi nauðsynleg Reynsla af húsumsjón kostur Reynsla af stjórnun húskerfa og öryggiskerfa kostur Vinnuvélaréttindi æskileg Góð tölvukunnátta Góð íslensku– og enskukunnátta Góðir samskiptahæfileikar, frumkvæði og metnaður í starfi www.harpa.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Sunna Hrönn Sigmarsdóttir: sunna@harpa.is. Umsóknarfrestur er til 31. okt. 2016. Umsóknum skal skilað til Huldu Kristínar Magnúsdóttur: huldakristin@harpa.is. Þeim skal fylgja ítarleg ferilskrá og mynd. Viltu vinna með okkur? Umsóknarfrestur er til 01.11.16. Nánari upplýsingar veitir Árdís Hulda Eiríksdóttir forstöðumaður Hrafnistu í Hafnarfirði í síma 693 9502 eða á netfanginu ardishulda@hrafnista.is. Umsóknum skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Menntunar- og hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Starfsreynsla í hjúkrun • Viðbótarnám er kostur Menntunar- og hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Rík samskipta- og samstarfshæfni Hrafnista Hafnarfirði leitar að metnaðarfullum aðstoðardeildarstjóra með áhuga á öldrunarhjúkrun og stjórnun. Aðstoðardeildarstjóri er staðgengill deildarstjóra í fjarveru hans og aðstoðar hann að jafnaði með ýmis verkefni tengd rekstri og stjórnun deildarinnar. Um er að ræða 100% starf. Þekking, reynsla, frumkvæði og ánægja starfsmanna Hrafnistuheimilanna tryggir gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Störfin hjá Hrafnistu eru fjölbreytt og skemmtileg. Getum bætt við hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarnemum í okkar frábæra starfsmannahóp, starfshlutfall samkomulag. Þekking, reynsla, frumkvæði og ánægja starfsmanna Hrafnistuheimilanna tryggir gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Aðstoðardeildarstjóri á hjúkrunardeild Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarnemar HRAFNISTA Reykjavík I Kópavogur I Reykjanesbær HRAFNISTA HAFNARFIRÐI • Góð þekking og reynsla af Rai-mælitækinu kostur • Frumkvæði og metnaður í starfi • Jákvæðni og framúrskarandi samskiptahæfileikar • Heiðarleiki, dugnaður og góð framkoma • Sjálfstæði og stundvísi www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 0 7 -5 2 A 4 1 B 0 7 -5 1 6 8 1 B 0 7 -5 0 2 C 1 B 0 7 -4 E F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.