Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.10.2016, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 22.10.2016, Qupperneq 45
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 22. október 2016 7 Rekstur Íslenska kalkþörungafélagsins er í stöðugri framþróun. Félagið framleiðir hágæða fóðurbæti og fæðubótarefni úr kalkþörungum úr Arnarfirði og er árleg framleiðsla félagsins um 50 þúsund tonn af mismunandi kalkafurðum. Eigendur félagsins eru frumkvöðlar á sínu sviði sem einkum vinna að þróun ýmissa afurða úr kalkþörungum fyrir fæðubótarmarkað og til sýrustill- ingar og vatnshreinunar á mörkuðum víða um heim. Eru framtíðarmöguleikar því miklir. Í boði er krefjandi starf í fallegu umhverfi Vestfjarða þar sem fjöl- margar af helstu náttúruperlum landsins eru í næsta nágrenni. Á Bíldudal er vaxandi atvinnulíf ásamt gróskumiklu mannlífi þar sem íbúatalan fer hækkandi. Á Bíldudal er góður leik- og grunnskóli ásamt íþróttaaðstöðu auk þess sem sundlaugar og heilsugæsla eru í næsta nágrenni ásamt tækifærum til marg- víslegra vetraríþrótta. Kynntu þér málið Allar nánari upplýsingar veitir framleiðslu- stjóri fyrirtækisins, Jóhann Magnússon, í síma 863 7558. Einnig má senda fyrirspurnir á johann@iskalk.is Umsóknir ásamt ferilskrá sendist Íslenska kalkþörungafélaginu ehf. á sama netfang, merkt Viðhaldsstjóri fyrir 12. nóvember. Viðhaldsstjóri óskast á Bíldudal Í boði er krefjandi og skemmtilegt starf hjá traustu og vel reknu fyrirtæki Íslenska kalkþörungafélagið leitar að hæfum, áhugasömum, metnaðarfullum og lífsglöðum einstaklingi í starf viðhaldsstjóra í verksmiðju félagsins á Bíldudal. Viðkomandi þarf að vera árangursmiðaður, sýna frumkvæði og hafa áræði til að takast á við krefjandi starf sem felst í umsjón með eftirliti og viðhaldi á vélbúnaði verksmiðjunnar ásamt vinnuvélum sem notaðar eru á vinnusvæðinu. Hlutverk viðhaldsstjóra • Þú tekur þátt í gerð áætlana og tekur þátt í undirbúningi og framkvæmd breytinga og viðhalds á vélbúnaði verksmiðjunnar og vinnuvélum. • Þú gegnir mikilvægu hlutverki varðandi kröfur um öryggi og umhverfismál enda eru öryggismál og velferð starfsfólks í forgangi. • Þú hefur yfirumsjón með skipulagi og verkstjórn á verkstæði. • Þú vinnur að stöðugum umbótum og fyrirbyggjandi viðhaldi. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun, reynsla og hæfni sem nýtist í starfi. • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur en ekki krafa. • Reynsla af stjórnun og mannaforráðum er kostur en ekki krafa. • Góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg. • Lipurð í mannlegum samskiptum er nauðsynleg. • Áhugi og metnaður fyrir gæða-, umhverfis- og öryggisstjórnun. Ert þú leiðtogi í stafrænum heimi? Nánari upplýsingar: Björgvin Ingi Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskipta og þróunar, 844 2707, bjorgvin.ingi.olafsson@islandsbanki.is Ásta Sigríður Skúladóttir, ráðgjafi á mannauðssviði, 440 4186, asta.skuladottir@islandsbanki.is Íslandsbanki er á vegferð til stafrænnar forystu, hvort sem er með öflugri innri stafrænni þróun sem byggir á endurhögun allra grunnkerfa eða samstarfi við spræka sprota. Við leggjum allt í að veita bestu bankaþjónustuna með frábærum stafrænum lausnum. Við auglýsum nú eftir forstöðumanni Dreifileiða og nýsköpunar sem ber ábyrgð á stafrænni viðskiptaþróun bankans og samstarfi við nýsköpunarfyrirtæki. Dreifileiðir og nýsköpun bera einnig ábyrgð á vefjum bankans, netbanka, appi, fyrirtækjabanka og stafrænni sókn, hvort sem er meðal einstaklinga fyrirtækja eða fagfjárfesta. Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi Umsóknarfrestur er til og með 30. október Við leitum að leiðtoga sem… • Brennur fyrir persónumiðaðri stafrænni þjónustu • Hefur eldmóð fyrir framtíð fjármálaþjónustu • Býr yfir framúrskarandi skipulags- og stjórnunarhæfni • Hefur dug til að drífa áfram sterkan hóp sérfræðinga til sóknar í spennandi umhverfi Dreifileiðir og nýsköpun er ein fimm eininga sviðsins Viðskipta og þróunar. Sviðið ber meðal annars ábyrgð á stefnumörkun, viðskipta- þróun, markaðsmálum, viðskiptatengslum og viðskiptagreiningu. Við bjóðum góða þjónustu. Hjá Íslandsbanka starfa um 950 starfsmenn. Við sækjumst eftir starfsfólki sem er jákvætt, faglegt og framsýnt og leitar ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans. Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera númer eitt í þjónustu. Íslandsbanki er stoltur handhafi Gullmerkis Jafnlaunaúttektar PwC. Árið 2016 fékk Íslandsbanki þekkingarverðlaun FVH fyrir mannauðsstjórnun og Hvatningarverðlaun jafnréttismála. Hvað segir fólkið okkar? Sjáðu hvað starfsfólk hefur að segja um vinnustaðinn: islandsbanki.is > Um Íslandsbanka > Vinnustaðurinn Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 7 -6 1 7 4 1 B 0 7 -6 0 3 8 1 B 0 7 -5 E F C 1 B 0 7 -5 D C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.