Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 49

Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 49
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 22. október 2016 11 Viltu þú starfa í ævintýraferðamennsku? Mountaineers of Iceland leita eftir líflegum og öflugum liðsauka STÓRSKEMMTILEGUR STARFSMAÐUR Í SÖLUDEILD HELSTU VERKEFNI: • Sala og tilboðsgerð • Aðkoma að vöruþróun • Ábyrgð á sölu og bókunum dagsferða • Samskipti við viðskiptavini, viðhald og þróun viðskiptatengsla • Aðkoma að framkvæmd ferða • Önnur tilfallandi verkefni HÆFNISKRÖFUR: • Reynsla af störfum í innlendri ferðaþjónustu er kostur • Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum • Geta til að vinna undir álagi og unnið í teymi • Mjög góð enskukunnátta í rituðu og töluðu máli • Söluhæfileikar og vilji til að ná árangri í starfi JEPPALEIÐSÖGUMAÐUR Í DAGS- FERÐIR ÚT FRÁ REYKJAVÍK Við leitum að hressum og jákvæðum einstakling sem býr yfir óseðjandi ævintýraþorsta og elskar að segja sögur. HÆFNISKRÖFUR: • Aukin ökuréttindi • Þekking á landi og þjóð • Góð enskukunnátta • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Ekki sakar ef viðkomandi er í skemmtilegri kantinum og vanur fjallaloftinu! TRUKKABÍLSTJÓRI MEÐ VINNU- VÉLARÉTTINDI Við eigum glæsilegan flota af stærstu trukkum landsins sem keyrðir eru um hálendi Íslands. Við leitum að einstaklingi sem þrífst best utan byggða og er ekki hræddur við stór tæki. HÆFNISKRÖFUR: • Vinnuvélaréttindi • Aukin ökuréttindi • Reynsla af akstri trukka • Enskukunnátta Umsóknir og fyrirspurnir sendist á: atvinna@mountaineers.is Mountaineers of Iceland er rótgróið og framsækið ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í snjó- sleða- og jeppaferðum á hálendi Íslands. Brimborg er í hópi stærstu og mest vaxandi bílaumboða landsins þar sem fást nýir og notaðir bílar frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot auk Volvo vörubíla, vinnuvéla, hópferðabíla og bátavéla. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla og að sjálfsögðu er bílafjármögnun í boði. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla og tæki og kappkostar að veita þar framúrskarandi þjónustu. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem hægt er að leigja bíla til styttri eða lengri tíma. ÖFLUGUR BIFVÉLAVIRKI Við leitum að öflugum bifvélavirkja/vélvirkja í okkar sterka teymi. Í starfinu felst vinna við bilanagreiningu og viðgerðir á vörubílum og rútum ásamt þátttöku í þjálfun og símenntun. Hæfniskröfur: • Réttindi í bifvélavirkjun/vélvirkjun eða reynsla í vörubílaviðgerðum • Gilt bílpróf, meirapróf æskilegt • Góð þjónustulund og vilji til að vera hluti af góðri liðsheild ÁBYRGÐAR- OG TÆKNIFULLTRÚI Við leitum að öflugum ábyrgðar- og tæknifulltrúa í okkar sterka teymi. Í starfinu felast úrlausnir og eftirfylgni í tækni- og ábyrgðamálum ásamt gerð og eftirliti með þjónustusamningum auk ráðgjafar. Hæfniskröfur: • Almenn þekking á atvinnubifreiðum og tækjum • Gilt bílpróf • Góð þjónustulund og vilji til að vera hluti af góðri liðsheild Kynntu þér starfið nánar og sæktu um á www.volvotrucks.is. Umsóknarfrestur er til 7. nóvember 2016 Þú færð allar upplýsingar hjá Jóhanni Rúnari, þjónustustjóra, í síma 515 7072. Hringdu núna! Við byggjum nýtt og sérstaklega vel tækjum búið atvinnutækjahúsnæði með frábærri starfsmannaaðstöðu að Hádegismóum 8 sem verður tilbúið haustið 2017. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið – við viljum þig í hópinn núna. VIÐ VILJUM ÞIG Í HÓPINN NÚNA í NÝTT og GLÆSILEGT ATVINNUTÆKJAHÚSNÆÐI Volvo Atvinnutæki atvinnuauglýsing 20161019_END.indd 1 20/10/16 15:39 Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 7 -7 A 2 4 1 B 0 7 -7 8 E 8 1 B 0 7 -7 7 A C 1 B 0 7 -7 6 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.