Fréttablaðið - 22.10.2016, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 22.10.2016, Blaðsíða 50
| AtvinnA | 22. október 2016 LAUGARDAGUR12 LEIKSKÓLAKENNARAR Leikskólinn Sólborg á Ísafirði auglýsir eftir leikskólakennurum á nýja 5 ára deild sem staðsett er í húsnæði Tónlistarskólans við Austurveg. Nánari upplýsingar á www.isafjordur.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Sviðsstjóri almenns eftirlits Vinnueftirlitið Reykjavík 201610/1370 Verkefnastjóri á Þjónustusviði Ríkiskaup Reykjavík 201610/1369 Verkefnisstjóri, samfél.verkefni Háskóli Íslands Reykjavík 201610/1368 Héraðsprestur, Austurl.prófastsd. Biskup Íslands Austurland 201610/1367 Dósent í tölvuverkfræði HÍ, Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Reykjavík 201610/1366 Verkefnastjóri Háskóli Íslands, Þjónustuborð Reykjavík 201610/1365 Yfirlæknir LSH, móttökugeðdeild 33C Reykjavík 201610/1364 Deildarstjóri á hagdeild LSH, fjármálasvið Reykjavík 201610/1363 Lektor í safnafræði Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið Reykjavík 201610/1362 Verkefnisstjóri Háskóli Íslands, Hagfræðistofnun Reykjavík 201610/1361 Mannauðsstjóri Vinnueftirlitið Reykjavík 201610/1360 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Austurland 201610/1359 Sjúkraliðar/nemar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Reykjavík 201610/1358 Iðjuþjálfar/afleysingarstörf LSH, iðjuþjálfun Reykjavík 201610/1357 Alþjóðaritari Alþingi Reykjavík 201610/1356 Hjúkrunarfræðingur LSH, brjóstateymi Reykjavík 201610/1355 Fjármálastjóri Stofnun Árna Magnúss. í ísl. fræðum Reykjavík 201610/1354 Sérfræðingur Matvælastofnun Vestfirðir 201610/1353 Hjúkrunarfræðingar LSH, krabbameinslækningadeild Reykjavík 201610/1352 Hjúkrunarfræðingar Sólvangur hjúkrunarheimili Hafnarfjörður 201610/1351 Verkefnastjóri LSH, innkaupadeild Reykjavík 201610/1350 Hjúkrunarfræðingur LSH, móttökugeðdeild Reykjavík 201610/1349 Lögfræðingur Ríkislögreglustjóri Reykjavík 201610/1348 Vélamaður í brúarvinnuflokki Vegagerðin Vík 201610/1347 Aðstoðardeildarstjóri LSH, speglunardeild Reykjavík 201610/1346 Við auglýsum eftir tæknikonu/manni í 100% stöðu Ert þú einstaklingurinn sem við leitum að? – Þú hugsar í lausnum og hefur frábæra þjónustulund – Þú getur haldið ótal boltum á lofti í einu – Þú vinnur skipulega og hefur góða yfirsýn – Þú átt auðvelt með að tileinka þér nýja tækni – Þú ert líkamlega sterk/ur og ræður við að flytja til húsgögn Helstu viðfangsefni: – Undirbúa viðburði í og við húsið – Sjá um tæknimál á fjölbreyttum viðburðum – Stilla upp búnaði og ganga frá eftir viðburði – Sjá til þess að húsið líti snyrtilega út og allt sé í standi – Hjálpa til við uppsetningu sýninga – Þjónusta gesti og viðskiptavini hússins Hæfniskröfur: Leitað er að einstaklingi sem hefur reynslu af því að vinna með viðburði og tæknimál þeim tengdum, þ.á.m. ljós, hljóð, glærukynningar, kvikmynda­ sýningar o.þ.h. Viðkomandi þarf að skilja og geta tjáð sig á íslensku og ensku. Færni í skandinavísku tungu máli er kostur. Við leitum að sjálfstæðum, skipulögðum og ábyrgum einstaklingi sem á auðvelt með að vinna undir álagi. Vinnutími miðast við alla virka daga frá kl. 10.00–18.00. Umsjón með ráðningu hefur Þórunn Stefánsdóttir, fjármálastjóri, og veitir hún upplýsingar um starfið í síma 551 7030 eða í gegnum netfangið thorunnst@nordichouse.is. Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember 2016. Umsóknir skulu fylltar út á www.norden.org. Með umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og stutt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Umsókn skal vera á dönsku, sænsku, norsku eða ensku. Um er að ræða nýja stöðu. Ráðið er í starfið til fjögurra ára með möguleika á framlengingu ráðningarsamnings í fjögur ár í viðbót skv. reglum Norrænu ráðherranefndarinnar. Upplýsingar um Norræna húsið má finna á www.norraenahusid.is. Athugið aðeins er tekið á móti umsóknum á www.norden.org Norræna húsið í Reykjavík er norræn menningarstofnun með áherslu á bókmenntir, tungumál, arkitektúr, hönnun, börn og ungmenni og sjálfbæra þróun. Markmið hússins eru að koma norrænni menningu á framfæri og styrkja tengsl við hin Norðurlöndin. Norræna húsið er leiðandi afl í íslensku menningarlífi og húsið er eitt af meistaraverkum Alvars Aalto. Bókari / aðstoðamaður Framkv.stjóra Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist • Hefur unnið við bókhald • Góð tölvukunnátta • Hefur reynslu úr ferðaþjónustu • Getur unnið mikið yfir sumartímann • Hefur gaman af því að skipuleggja • Talar og skrifar framúrskarandi ensku, önnur tungumál kostur Helstu verkefni: • Bókhald – yfirferð reikninga og útgáfa reikninga • Margvísleg önnur tilfallandi verkefni Starf við skipulagningu og framleiðslu ferða: Ferðaráðgjafi Hæfniskröfur: • Talar og skrifar mjög góða ensku eða þýsku • Góð tölvukunnátta • Hefur reynslu úr ferðaþjónustu • Getur unnið mikið yfir sumartímann • Hefur gaman af því að skipuleggja • Með ríka þjónustulund Helstu verkefni: • Tilboðsgerð og skipulagning ferða • Samskipti við erlenda viðskiptavini • Samskipti við innlenda birgja Starf við sölu og framleiðslu hópferða Hæfniskröfur: • Talar og skrifar mjög góða frönsku • Menntun sem nýtist • Góð tölvukunnátta • Hefur reynslu úr ferðaþjónustu • Getur unnið undir álagi • Hefur skipulagshæfileika • Með ríka þjónustulund Helstu verkefni: • Tilboðsgerð og skipulagning ferða • Samskipti við erlenda viðskiptavini • Samskipti við innlenda birgja Áhugasamir sendi inn umsókn á daniel@adtravel.is fyrir 1. Nóvember 2016. Störf í Ferðaþjónustu AD Travel auglýsir eftir starfsfólki. T R A V E L AD Travel er ferðaskipuleggjandi sem sérhæfir sig í ferðum fyrir erlenda ferðamenn. Við erum að leita að hressum og skipulögðum starfskrafti sem vill vinna í litlu en skemmtilegu fjölskyldufyrirtæki þar sem unnið er náið með erlendum sam- starfsaðilum að skapa ógleymanlega lífsreynslu fyrir viðskiptavininn. 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 0 7 -7 5 3 4 1 B 0 7 -7 3 F 8 1 B 0 7 -7 2 B C 1 B 0 7 -7 1 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.