Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 51

Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 51
Snyrtivöruheildssala leitar eftir samviskusömu og áreiðanlegu starfsfólki. Við leitum að sölumanni/bílstjóra í útkeyrslu. Kynningar, la- gervinna og afgreiðsla eru einnig hluti af þessum störfum. Viðkomandi þarf helst að vera eldri en 25 ára, snyrtilegur með ljúfa framkomu, vera nákvæmur og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Vinnutími er að mestu frá 09-17, en er stundum teygjanlegur. Umsóknir óskast sendar á sgunnbj@simnet.is Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Ríkiskaup óska eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf á Þjónustusvið. Starfið er fjölbreytt, spennandi og krefjandi og felst m.a. í miklum samskiptum við viðskiptavini Ríkiskaupa. Meðal helstu verkefna eru: • Ráðgjöf og greining á þörfum og markmiðum fyrir útboð og innkaup opinberra stofnana og fyrirtækja • Gerð útboðsgagna – stjórnun útboðsferla • Áætlana- og samningsgerð • Verkefna- og samningsstjórnun • Fræðsla og miðlun upplýsinga Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun (BS gráða, 180 ECTS einingar), sem nýtist í starfi • Æskileg er 3-5 ára reynsla af sambærilegum störfum • Þekking á innkaupum og reynsla af verkefnastjórnun er kostur Leitað er að einstaklingi sem er agaður, sjálfstæður og nákvæmur í vinnubrögðum, sýnir frumkvæði og er fær um að tjá sig í ræðu og riti. Tungumálakunnátta auk íslensku er að lágmarki enska og eitt Norðurlandamál. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt samningum fjármálaráðuneytisins og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnar Davíðsson, forstöðumaður Þjónustusviðs í síma: 530 1419 eða á netfanginu: ragnar.davidsson@rikiskaup.is. Áhugasamir leggi inn umsókn í afgreiðslu Ríkiskaupa eða sendi póst á ofangreint netfang fyrir eigi síðar en 7. nóvember n.k. Verkefnastjóri á Þjónustusvið Leikskóli Seltjarnarness (5959-280/290 soffia@nesid.is ibjons@nesid.is) • Þroskaþjálfi, fullt starf/hlutastarf. Grunnskóli Seltjarnarness (5959200 olina@grunnskoli.is) • Starfsfólk vantar í Skólaskjól / frístund, lengda viðveru fyrir nemendur í 1.- 4. bekk, og stuðningsfulltrúa vantar í hlutastörf við skólann. Nánari upplýsingar um öll störfin og skil umsókna má finna á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur er til 31. október næstkomandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga. Seltjarnarnesbær seltjarnarnes.is Fagsviðsstjóri í matvælaeftirliti www.mast . is Matvælastofnun sinnir stjórnsýslu, eftirliti, fræðslu og þjónustu við sjávarútveg, landbúnað, fyrirtæki og neytendur í þeim tilgangi að stuðla að heilbrigði og velferð dýra, heilbrigði plantna og öryggi, heilnæmi og gæðum matvæla. Hjá stofnuninni starfa 90 starfsmenn. Helstu verkefni og ábyrgð Fagsviðsstjóri ber ábyrgð á og hefur umsjón með málaflokkunum erfðabreytt matvæli, nýfæði og örverur í matvælum ásamt gerð og endurskoðun gæðaskjala. Fagsviðsstjóri kemur að framkvæmd og innleiðingu löggjafar á framangreindum sviðum, gerð leiðbeininga og fræðsluefnis fyrir eftirlitsaðila, matvælafyrirtæki og neytendur, sem og þáttöku í eftirliti. Þátttaka í nefndum og samskipti við innlendar og erlendar stofnanir og fjölmiðla. Hæfnikröfur Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í matvælafræði, líffræði eða aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi. Þekking og starfsreynsla í opinberri stjórnsýslu og eftirliti er æskileg. Reynsla af gerð gæðaskjala er kostur. Gerð er krafa um færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku ásamt góðri almennri tölvukunnáttu. Nákvæm og fagleg vinnubrögð, skipulagshæfileikar ásamt getu til að starfa sjálfstætt eru áskilin ásamt góðri framkomu og lipurð í samskiptum. Umsækjandi þarf að gefa hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 31. október. Nánari upplýsingar um starfið og umsóknarferlið er að finna á vef MAST: Matvælastofnun auglýsir laust til umsóknar starf fagsviðsstjóra í matvælaeftirliti sem hefur umsjón með málflokkunum erfðabreytt matvæli, nýfæði og örverur í matvælum. Starfið heyrir undir Neytendaverndarsvið með starfsstöð á aðalskrifstofu stofnunarinnar á Selfossi. Um fullt starf er að ræða. Gufunesi gamur.is 577 5757 SÉRFRÆÐINGUR Á UMHVERFISSVIÐI Íslenska Gámafélagið leitar að öflugum starfsmanni til að sinna starfi sérfræðings á umhverfissviði Starfs- og ábyrgðarsvið: • Söfnun, úrvinnsla og útgáfa hráefnis- upplýsinga • Ráðgjöf og kynningar fyrir einstaklinga, fyrirtæki og sveitarfélög • Ýmis úrbótaverkefni og skýrslugerð • Skráningar, skilagreinar og samvinna við innri og ytri viðskiptavini Nánari upplýsingar um starfið veitir Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri umhverfissviðs, birgir@gamur.is. Tekið er á móti umsóknum á heimasíðu fyrirtækisins, https://umsokn.gamur.is, en umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember. Menntunar og hæfniskröfur: • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæð, nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Jákvætt viðmót og örugg framkoma • Góð íslensku og ensku kunnátta Hjá Íslenska gámafélaginu starfa 250 manns víða um land en fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum upp á heildarlausnir á sviði umhverfisþjónustu. Fyrirtækið hefur hlotið jafnlaunavottun VR og starfar eftir jafnlauna- og jafnréttisstefnu. Fyrirtækið hvetur konur jafnt sem karla að sækja um starfið. Mannauðsstefna fyrirtækisins sækir stuðning í heimspeki fisksins ,,Fish Philosophy“. Mannauðsstefnan lýsir vilja fyrirtækisins til að vera framúr- skarandi vinnustaður þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 7 -6 6 6 4 1 B 0 7 -6 5 2 8 1 B 0 7 -6 3 E C 1 B 0 7 -6 2 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.