Fréttablaðið - 22.10.2016, Síða 53

Fréttablaðið - 22.10.2016, Síða 53
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 22. október 2016 15 Umsóknarfrestur 29. október 2016 Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál EFLA leitar að liðsauka Vélaverkfræðingur á iðnaðarsvið Hjá EFLU vinnur eitt öflugasta teymi landsins í ráðgjafarþjónustu við iðnað og iðnfyrirtæki. Teymið hefur komið að hönnun véla og ráðgjöf hjá flestum iðnfyrirtækjum hérlendis ásamt því að hafa mikla reynslu af ráðgjöf til erlendra fyrirtækja. EFLA óskar eftir að ráða vélaverkfræðing eða tæknifræðing sem hefur reynslu af ráðgjöf við áliðnaðinn, sjávarútveginn eða önnur stærri iðnfyrirtæki. Einnig kemur reynsla af ráðgjöf við orku- og veitufyrirtækin sterklega til greina. Viðkomandi mun starfa á fagsviði véla á iðnaðarsviði en mun einnig starfa þverfaglega innan EFLU og vinna náið með sérfræðingum á orkusviði. Sérfræðingur á sviði hugbúnaðargerðar og viðmótsforritunar EFLA óskar eftir að ráða forritara með víðtæka reynslu af hönnun og forritun fyrir vef- og gagnagrunnslausnir. Viðkomandi mun starfa í gagnagrunns- og veflausnarteymi á iðnaðarsviði fyrirtækisins við smíði nýrra kerfa og viðhaldi á núverandi kerfum. Starfið krefst frumkvæðis og sjálfstæðra vinnubragða sem og hæfni til að starfa í hóp. EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 300 samhentra starfsmanna. ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • PÓLLAND • TYRKLAND • DUBAI Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal berast gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/umsokn-um-starf, fyrir 29. október næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar 412 6000 eða job@efla.is Hæfniskröfur: • Reynsla og góð þekking á Java forritun er skilyrði • Þekking á Java EE / JSON / REST • Þekking á HTML / CSS / Javascript • Reynsla í hönnun hugbúnaðar, MVC • Kostur ef viðkomandi þekkir: Vaadin / JavaFX / Glassfish • Einnig er kostur að þekkja: Subversion / GIT / SOA / Microservice • Brennandi áhugi á forritun og samþætt- ingu við önnur kerfi í iðnaði Hæfniskröfur: • M.Sc eða B.Sc gráða í véla- eða iðnaðarverkfræði / tæknifræði • Amk. 5 ára starfsreynsla í þjónustu við iðnað • Kunnátta á AutoCad og Inventor nauðsynleg • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar • Kunnátta í ensku og norðurlandamálum er kostur Sölumaður á fasteignamiðlun Við leitum að öflugum sölumanni sem er tilbúinn að takast á við spennandi sölumannsstarf og getur hafið störf strax. Ef þú ert vel skipulagður, hefur góða framkomu og ert lausnarsinnaður þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Árangurstengd laun. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir á box@frett.is merkt ,,Sölumaður fasteigna – 1903“ Viltu bætast í hópinn? Leikskólinn Sjáland leitar eftir skemmtilegu og jákvæðu fólki Leikskólinn Sjálland hefur skýra stefnu og framtíðarsýn. Við erum skóli í þróun og metum mikils áhuga og metnað starfsmanna okkar. Við erum Grænn skóli með áherslu á umhverfismennt og græn gildi. Við vinnum eftir skýrri skólastefnu sem byggir á fjölgreindunum og einstaklingsmiðuðu námi. Leiðarljós okkar í starfsmannahópnum er „að samskipti séu opin, góð og gagnrýnin, og byggja á jákvæðni, nákvæmni og virðingu“. Umsóknarfrestur er til 22.maí n.k. Frekari upplýsingar veitir Ída Jensdóttir leikskólastjóri í síma 578-1220 eða á netfangið; ida@sjaland.is Einnig er hægt að sækja um á verfslóðinni www.sjaland.is Leikskólinn Sjáland er einkarekinn leikskóli í Garðabæ staðsettur í sannkallaðri náttúruperlu við fjöruna í Sjálandshverfi. Leikskólinn opnaði í ágúst 2005 og er því nánast nýr og öll aðstaða til fyrirmyndar. Áhersla er á hollustu og heilbrigði og því er leikskólinn reyklaus vinnustaður. Menntunarkröfur: Leikskólakennari Önnur uppeldismenntun Hæfniskröfur: Frumkvæði Sjálfstæði Stundvísi Jákvæðni og gleði Leikskólinn Sjálland hefur skýra stefnu og framtíðarsýn. Við erum skóli í þróun og metum mikils áhuga og metnað starfsmanna okkar. Við erum Grænn skóli með áherslu á umhverfismennt og græn gildi. Við vinnum eftir skýrri skólastefnu sem byggir á fjölgreindunum og einstaklingsmiðuðu námi. Leiðarljós okkar í starfsmannahópnum er „að samskipti séu opin, góð og gagnrýnin, og byggja á jákvæðni, nákvæmni og virðingu“. Umsóknarfrestur er til 6.október n.k. Frekari upplýsingar veitir Sara Hrund Finnbogadóttir mannauðsstjóri í síma 578-1220 eða á netfa gið: sarahrund@sjaland.is . Einnig er hægt að sækja um á vefslóðinni www.sjaland.is Leikskólinn Sjáland er einkarekinn leikskóli í Garðabæ staðsettur í sannkallaðri náttúruperlu við fjöruna í Sjálands- hverfi. Leikskólinn opnaði í ágúst 2005 og er því nánast nýr og öll aðstaða til fyrirmyndar. Áhersla er á hollustu og heilbrigði og því er leikskólinn reyklaus vinnustaður. en tunarkröfur: Leikskólakennari Önnur uppeldismenntun Reynsla í starfi Hæf iskröfur: Frumkvæði Sjálfstæði Stundvísi Jákvæðni og gleði Jákvæðni V ltu bætast í hópinn? Leikskólinn Sjálan leitar efti skemmtilegu og jákvæðu fólki Leikskólinn Sjálland hefur skýra stefnu og framtíðarsýn. Við erum skóli í þróun og metum mikils áhuga og metnað starfsmanna okkar. Við erum Grænn skóli með áherslu á umhverfismennt og græn gildi. Við vinnum eftir skýrri skólastefnu sem byggir á fjölgreindunum og einstaklingsmiðuðu námi. Leiðarljós okkar í starfsmannahópnum er „að samskipti séu opin, góð og gagnrýnin, og byggja á jákvæðni, nákvæmni og virðingu“. Umsóknarfrestur er til 22.maí n.k. Frekari upplýsingar veitir Ída Jensdóttir leikskólastjóri í síma 578-1220 eða á netfangið; ida@sjaland.is Einnig er hægt að sækja um á verfslóðinni www.sjaland.is Leikskólinn Sjáland er einkarekinn leikskóli í Garðabæ staðsettur í sannkallaðri náttúruperlu við fjöruna í Sjálandshverfi. Leikskólinn opnaði í ágúst 2005 og er því nánast nýr og öll aðstaða til fyrirmyndar. Áhersla er á hollustu og heilbrigði og því er leikskólinn reyklaus vinnustaður. Menntunarkröfur: Leikskólakennari Önnur uppeldismenntun Hæfniskröfur: Frumkvæði Sjálfstæði Stundvísi Jákvæðni og gleði Leikskólinn Sjálland hefur skýra stefnu og framtíðarsýn. Við erum skóli í þróun og metum mikils áhuga og metnað starfsmanna okkar. Við erum Grænn skóli með áherslu á umhverfismennt og græn gildi. Við vinnum eftir skýrri skólastefnu sem byggir á fjölgreindunum og einstaklingsmiðuðu námi. Leiðarljós okkar í starfsmannahópnum er „að samskipti séu opin, góð og gagnrýnin, og byggja á jákvæðni, nákvæmni og virðingu“. Umsóknarfrestur er til 6.október n.k. Frekari upplýsingar veitir Sara Hrund Finnbogadóttir mannauðsstjóri í síma 578-1220 eða á netfa gið: sarahrund@sjaland.is . Einnig er hægt að sækja um á vefslóðinni www.sjaland.is Leikskólinn Sjáland er einkarekinn leikskóli í Garðabæ staðsettur í sannkallaðri náttúruperlu við fjöruna í Sjálands- hverfi. Leikskólinn opnaði í ágúst 2005 og er því nánast nýr og öll aðstaða til fyrirmyndar. Áhersla er á hollustu og heilbrigði og því er leikskólinn reyklaus vinnustaður. en tu arkröfur: Leikskólakennari Önnur uppeldismenntun Reynsla í starfi Hæf iskröfur: Frumkvæði Sjálfstæði Stundvísi Jákvæðni og gleði Jákvæðni Við erum að leita að metnaðarfullum og hraustum einstakling í þjálfunarteymið okkar fyrir barn með einhverfu og afar krefjandi hegðun. Í starfinu felst þjálfun á öllum daglegum athöfnum ásamt samvinnu í faglegu teymi. Starfið er krefjandi og jög spennandi. Starfsmaður þ rf að geta hafið störf s m fyrst. Umsókn skal send á Auði mann ðsstjóra á netfangið: audur@sjaland.is, ásamt ferilskrá. Ertu til í áskor n? Vinnuhlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar og fyrirspurnir sendist á harsnyrtistofan@simnet.is Hársnyrtir óskast Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 • www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. BM Vallá ehf. Bíldshöfða 7 Spennandi starf hjá BM Vallá Lagerstjóri á hellu- og smáeiningalager á Breiðhöfða • Viðkomandi þarf að vera með reynslu og réttindi á lyftara (J) • Viðkomandi þarf að vera reglusamur, stundvís, skipulagður og duglegur til starfa • Vinnutími frá kl. 8:00 – 17 yfir vetrartímann og 8:00 – 18 yfir sumartímabil, en oft er mikið að gera yfir álagstímabil. Unnið er samkvæmt bónuskerfi. • Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund og gott lag á mannlegum samskipum. • Gott mötuneyti er á staðnum. Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2016 Umsækendur sendi umsókn ásamt ferilskrá á netfangið asbjor @bmvalla.is 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 0 7 -6 1 7 4 1 B 0 7 -6 0 3 8 1 B 0 7 -5 E F C 1 B 0 7 -5 D C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.