Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 54
| AtvinnA | 22. október 2016 LAUGARDAGUR16
VERKFRÆÐISTOFA
S. SAGA ehf
S. Saga ehf er verkfræðistofa í Kópavogi sem sérhæfir sig í burðar-
virkishönnun og ráðgjöf. Erum með verkefni á Íslandi og Noregi og
vegna aukinna umsvifa leitum við starfsfólks í eftirtalin störf
Óskum við eftir að ráða byggingartækni- eða verk-
fræðing í fullt starf. Um framtíðarstarf er að ræða.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Bs í tækni- eða verkfræði skilyrði
• Frumkvæði og faglegur metnaður
• Góð samskiptahæfni
• Tölvukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
• Almenn hönnun burðavirkis fyrir mannvirki.
Óskum einnig eftir að ráða tækniteiknara í fullt starf.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun í tækniteiknun skilyrði
• Kunnátta í Revit og AutoCad
• Frumkvæði og faglegur metnaður
• Góð samskiptahæfni
Helstu verkefni:
• Teiknun burðavirkis
• Teiknun lagna
• Magntaka
Frekari upplýsingar veitir Vignir Jónsson í síma 859 50 90
Áhugasamir sendi umsókn á vignir@ssaga.is
Umsóknarfrestur er til 31. október.
Sérfræðingur á sviði
matvælafræði
BioPol ehf., Sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd í samstarfi
við Háskólann á Akureyri óskar eftir að ráða sérfræðing
á sviði matvælafræði eða einstakling með sambærilega
menntun. Umsækjanda er ætlað að styðja frumkvöðlastarf
í matvælavinnslu sem sett verður upp í tengslum við
rannsóknastofu BioPol ehf, sjá um samskipti við opinbera
leyfisveitendur og taka þátt í þróunarverkefnum fyrirtækis-
ins. Starfstöð viðkomandi verður á Skagaströnd.
Hæfniskröfur:
• Háskólagráða í fyrrgreindum fræðigreinum.
• Reynsla af þróunarstarfi í matvælavinnslu er kostur.
• Sjálfstæð og skipuleg vinnubrögð.
Umsóknarfrestur er til og með 25. október nk.
Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um menntun,
starfsreynslu og meðmælendur berist BioPol ehf.,
Einbúastíg 2, 545 Skagaströnd.
Nánari upplýsingar veitir:
Halldór G. Ólafsson halldor@biopol.is framkvæmdastjóri
í síma 452-2977 eða 896-7977
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
2
2
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
0
7
-6
6
6
4
1
B
0
7
-6
5
2
8
1
B
0
7
-6
3
E
C
1
B
0
7
-6
2
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
0
4
s
_
2
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K