Fréttablaðið - 22.10.2016, Síða 55
Staða sérfræðings í hafeðlisfræði
Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing til starfa á sviði hafeðlisfræði.
Um fullt starf er að ræða og heyrir staðan heyrir undir sviðstjóra umhverfis.
Helstu verkefni
• Þátttaka í rannsóknarverkefnum
• Vinna með straum- eða haflíkön
• Gagnasöfnun á sjó
• Úrvinnsla gagna og birting niðurstaðna
• Vinna með öðrum rannsóknasviðum stofnunarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
Umsækjendur þurfa að hafa lokið doktors- eða meistaraprófi í hafeðlisfræði,
hafa reynslu af rannsóknum og birtingu niðurstaðna.
Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á straum- eða haflíkönum og reynslu af
notkun þeirra.
Í umsókn skulu vera upplýsingar um menntun (afrit af prófskírteinum) og fyrri störf,
ásamt nöfnum tveggja meðmælenda sem leita má til varðandi frekari upplýsingar.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2016.
Umsókn óskast send á netfangið umsokn@hafogvatn.is merkt sérfræðingur í hafeðlisfræði eða á skrifstofu Hafrannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík.
Henni skal fylgja ítarleg starfsferilskrá. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Helgadóttir mannauðsstjóri, kristin.helgadottir@hafogvatn.is og Héðinn Valdimarsson sviðstjóri,
hedinn.valdimarsson@hafogvatn.is
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki
varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin
rekur auk aðalstöðva í Reykjavík starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 160 starfsmenn í þjónustu sinni.
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
2
2
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
0
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
0
7
-7
5
3
4
1
B
0
7
-7
3
F
8
1
B
0
7
-7
2
B
C
1
B
0
7
-7
1
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
0
4
s
_
2
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K