Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 56

Fréttablaðið - 22.10.2016, Page 56
Verkefnastjóri fasteignar Harpa leitar að drífandi einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa í fjölbreyttu og skapandi umhverfi. Verkefnastjóri fasteigna heyrir undir framkvæmdastjóra fasteignasviðs. Starfið telst fullt starf og unnið er á vöktum. Starfssvið Almenn húsumsjón og húsvarsla Umsjón og viðhald hreinlætistækja Umsjón með sorpmálum Umsjón með útisvæði Tengiliður við birgja Hæfniskröfur Reynsla af viðhaldi nauðsynleg Reynsla af húsumsjón kostur Reynsla af stjórnun húskerfa og öryggiskerfa kostur Vinnuvélaréttindi æskileg Góð tölvukunnátta Góð íslensku– og enskukunnátta Góðir samskiptahæfileikar, frumkvæði og metnaður í starfi www.harpa.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Sunna Hrönn Sigmarsdóttir: sunna@harpa.is. Umsóknarfrestur er til 31. okt. 2016. Umsóknum skal skilað til Huldu Kristínar Magnúsdóttur: huldakristin@harpa.is. Þeim skal fylgja ítarleg ferilskrá og mynd. HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga. Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds. Ekkert staðfestingargjald Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú ekkert ef ekki verður af ráðningu. Fjöldi hæfra umsækjenda Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn fyrir starfið. Fjölbreyttar þjónustuleiðir Í boði eru ölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina hjá okkur. Reynsla og þekking Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna- mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og hagnýtri menntun. Sanngjarnt verð Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð! HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.: SÉRNÁMSSTÖÐUR Í HEIMILISLÆKNINGUM Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) auglýsir 2 sérnámsstöður í heimilis- lækningum lausar til umsóknar. Aðalstarfsstöð er á Egilsstöðum og yfirlæknir þar er næsti yfirmaður. HSA hefur langa reynslu af kennslu læknanema, kandídata og sérfræðinema í heimilislækningum. Námið verður byggt á marklýsingu fyrir sérnámslækna í heimilislækningum. Við útfærslu marklýsingarinnar verður lögð áhersla á þann fjölbreytileika sem héraðslækningar kalla eftir og samtímis að tryggja aðgengi nemans að skipulagðri hópkennslu / námi fyrir sérfræðinemana. Báðar stöður eru auglýstar til þriggja ára og á námstímanum er gert ráð fyrir námsdvöl á heilsugæslu í Skotlandi og Norður-Noregi, eina viku á hvorum stað. Kennslustjóri HSA aðstoðar nema við skipulag sjúkrahúss hluta námsins með áherslur héraðslækningar (Rural Medicine) í huga. Frekari upplýsingar um stöður og umsókn Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi, umsóknarfrestur er til 30.11. 2016 og stöðurnar lausar frá 15.01. 2017 eða eftir samkomulagi. Kjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Umsóknum skal skila á eyðublöðum sem fást á vef Embættis landlæknis; www.landlaeknir.is, til HSA, mannauðsstjóra, Lagarási 22, 700 Egilsstöðum. Umsókn fylgi staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og starfsleyfi og ef við á um rannsóknir og greinarskrif. Öllum umsóknum verður svarað. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSA. Nánari upplýsingar veita: Hrönn Garðarsdóttir, heimilislæknir og kennslustjóri, s. 470 3000 og 865 4710, netf. hronn@hsa.is Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga, s. 470 3050 og 860 6830, netf. petur@hsa.is, Emil Sigurjónsson, mannauðsstjóri, s. 470 3050 og 895 2488, netf. emils@hsa.is. Helstu verkefni og ábyrgð • Almennar lækningar • Heilsuvernd • Vaktþjónusta • Þátttaka í kennslu læknanema og kandídata Hæfnikröfur • Almennt lækningaleyfi er skilyrði • Hæfni í mannlegum samskiptum, áreiðanleiki, jákvæðni og sveigjanleiki • Vilji til þverfaglegrar samvinnu (teymisvinnu) • Sjálfstæði í starfi, frumkvæði og faglegur metnaður • Íslenskukunnátta áskilin. www.hsa HSA starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Áhersla er lögð á samvinnu þvert á byggðalög og stofnunin þjónar rúmlega 11.000 íbúum frá Djúpavogi til Bakkafjarðar, auk ferðamanna sem sækja Austurland heim. Heilsugæsla HSA hefur ellefu starfsstöðvar og Umdæmis- sjúkrahús Austurlands er í Neskaupstað. Ýmis konar sérfræðileg læknisþjónusta er reglulega í boði í HSA og húðsjúkdómalæknir er þar í föstu starfi, á aðalkennslustöðinni Egilsstöðum. HSA vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu. 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 7 -7 A 2 4 1 B 0 7 -7 8 E 8 1 B 0 7 -7 7 A C 1 B 0 7 -7 6 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.