Fréttablaðið - 22.10.2016, Síða 74

Fréttablaðið - 22.10.2016, Síða 74
Gistiheimilið Bed & Breakfast Keflavik Airport hefur verið rekið á Ásbrú í Reykjanesbæ í nokkur ár. Það er einungis í sjö mínútna fjar- lægð frá Keflavíkurflugvelli og því kjörinn gististaður fyrir þá sem eru að fljúga til útlanda en vilja taka því rólega kvöldið fyrir flug og ná afslöppuðum morgni áður en lagt er af stað út í heim að sögn Alex öndru Cruz Buenano, mark- aðsstjóra gistiheimilisins. „Við bjóðum upp á stórt gisti- heimili með rúmlega 70 herbergj- um. Boðið er upp á nokkrar stærðir herbergja, frá tveggja manna upp í sex manna fjölskylduherbergi. Þrátt fyrir stærðina kappkost- um við að veita góða og persónu- lega þjónustu þannig að gestum líði eins og heima hjá sér. Þúsundir Ís- lendinga hafa gist hjá okkur í ár og finnst þetta frábær valkostur í stað þess að vakna um miðja nótt heima hjá sér og leggja bílnum með til- heyrandi kostnaði uppi á flugvelli.“ Innifalið í gistingu á Bed & Breakfast Keflavik Airport er geymsla á bíl, gestum er skutlað á flugvöll og þeir sóttir við heim- komu og boðið er upp á ljúffeng- an morgunmat sem hefst nógu snemma svo allir þeir sem eiga morgunflug nái honum. Boðið er upp á nokkrar stærðir herbergja og nefnir Alexandra sérstaklega fjölskylduherbergin. „Þau eru sér- staklega hentug stærri fjölskyld- um enda afar stór og rúmgóð. For- eldrar tala oft um hvað það er gott að vakna í rólegheitum með börn- in morguninn fyrir flug og leggja af stað í ferðalagið án þess að vera í einhverju stressi. Öll herbergin okkar hafa sérbaðherbergi og frítt þráðlaust net er á öllum herbergj- um.“ Vegna mikillar fjölgunar reglu- legra viðskiptavina var stofnaður sérstakur fríðindaklúbbur. „Aðild veitir 12% afslátt af gistingu, ef pantað er símleiðis eða með tölvu- pósti, og 10% afslátt af drykkjum í móttöku. Hægt er að skrá sig í klúbbinn á vefnum en nokkrar ókeypis gistinætur eru dregnar út yfir árið. Aðild veitir auk þess afslátt á nokkrum veitingastöðum og ýmissi afþreyingu á Suðurnesj- um.“ Það borgar sig að bóka tíman- lega í síma 426 5000 eða senda tölvupóst á netfangið booking@ bbkefairport.is. Nánari upplýsingar má finna á www.bbkeflavik.com. Vetrarkvöldin eru oft falleg í nágrenni Stracta Hótels Hellu en þaðan er stutt í helstu náttúruperlur Suðurlands. Stracta Hótel Hellu er búið fjöl- breyttri og góðri aðstöðu til hvíld- ar og afþreyingar yfir vetrartím- ann eins og aðra tíma ársins. Að sögn Hreiðars Hermannssonar hótelstjóra er lögð mikil áhersla á að koma til móts við óskir hvers og eins viðskiptavinar þegar kemur að verði og gæðum. „Því er boðið upp á einstaklega fjölbreytt úrval af gistingu í fallegu og rómantísku umhverfi auk ólíkra sala sem henta undir fundi, ráðstefnur og árshá- tíðir. Í garði hótelsins eru auk þess tíu heitir pottar, sauna og baðhús sem gestir nýta vel.“ Veitingastaður er á efri hæð hót- elsins sem býður upp á góðan mat- seðil sem byggir að mestu á hrá- efni úr nágrenninu. „Matseðillinn er auk þess í stöðugri endurskoð- un og tekið er mið af óskum og þörfum gesta. Frá veitingasaln- um er útsýni yfir nær allan fjalla- hring Suðurlands sem fer vel með ljúffengum veitingum. Á jarðhæð hótelsins er auk þess bistró en þar er áhersla lögð á heilsusamlegan mat.“ Nátengt náttúrunni Auk fjölbreyttra gistimöguleika og ljúffengra veitinga er stutt í marg- ar náttúruperlur. „Við rekum bíla- leigu hér við hótelið með ýmsum gerðum bíla. Héðan er stutt í nátt- úruperlur á borð við Vestmanna- eyjar, Vík, Skógafoss, Seljalands- foss, Eyjafjallajökul, Þórsmörk, Landmannalaugar, Heklu, Gull- foss, Geysi og svo mætti lengi telja. Að auki seljum við þyrluferð- ir, jöklaferðir, hestaferðir og ýmsa aðra afþreyingu.“ Hreiðar segir einkunnarorð hót- elsins vera „Next door to nature“ eða „Í nánd við náttúruna“ sem eigi svo sannarlega vel við. „Gestir sem dvelja á hótelinu hafa möguleika á að skoða allar náttúruperlur Suður- lands í stuttum dagsferðum í stað þess að aka frá Reykjavík í hverja ferð. Fjölbreytni í verði og gæðum á gistingu kemur til móts við óskir allra. Stracta Hótel Hellu er því til- valinn áningarstaður fyrir þá sem vilja upplifa og njóta þess sem Suð- urland hefur upp á að bjóða í vetur, sem og á öðrum árstímum.“ Nánari upplýsingar má finna á www.stractahotels.is og á Face­ book. Í nánd við náttúruna Stracta Hótel Hellu er tilvalinn áningarstaður fyrir þá sem vilja upplifa og njóta þess sem Suðurland hefur upp á að bjóða. Hótelið býður upp á fjölbreytta gistimöguleika, góðar veitingar og nánd við margar náttúruperlur. Boðið er upp á nokkrar stærðir herbergja sem öll hafa sérbaðherbergi. Afgreiðslan er vinaleg og heimilisleg. Frítt þráðlaust net er á öllum herbergjum. Vaknað í rólegheitunum fyrir flug Gestir Bed & Breakfast Keflavik Airport á Ásbrú taka því rólega morguninn fyrir flug. Hægt er að velja úr nokkrum stærðum herbergja og eru fjölskylduherbergin vinsæl. Innifalið í verði er morgunmatur og akstur til og frá flugvelli sem er í sjö mínútna fjarlægð. Hotel WEST For more information and reservations: www.hotelwest.is • stay@hotelwest.is Or simply call us: +354 892 3414 • +354 456 5020 Aðalstræti 62, 450 Patreksfjörður Tel. +354 892 3414 • +354 456 5020 Dekurdagar í Borgarnesi Tilvalið fyrir hópa, saumaklúbba, vinahópa, vinnustaði Í gistiheimilinu Kaupangi eru 7 herbergi og gisting fyrir 12-15 manns. Í Kaupangi er salur sem tekur 24 gesti i sæti. Auk þess bjóðum við uppá gistingu í tveimur öðrum húsum að Egilsgötu 6 og 8 undir nafni Egils Guesthouse. Við bjóðum hópum upp á að leigja húsin og salinn fyrir fundi og einkasamkvæmi. Í boði að kaupa auka dekur þjónustu, jógatíma, hárgreiðslu og alxlanudd. Hafið samband fyrir verð og pantanir. Netfang: info@egilsguesthouse.is Gsm: 8606655 Egils Guesthouse Egilsgötu 6 & 8, og Brákarbraut 11, 310 Borgarnesi Sími: 860 6655 netfang: info@egilsguesthouse.is ALLTAF VIÐ HÖNDINA Þú getur lesið Fréttablaðið í heild sinni á Vísi og í Fréttablaðs-appinu ... allt sem þú þarft Þú færð appið á visir.is/fbl eða beint í gegnum VetrArgiStiNg Kynningarblað 22. október 20164 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 7 -0 3 A 4 1 B 0 7 -0 2 6 8 1 B 0 7 -0 1 2 C 1 B 0 6 -F F F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.