Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.10.2016, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 22.10.2016, Qupperneq 82
Listaverkið Þessi mynd er eftir hann Loka Þórsson Bragi Halldórsson 222 „Þar fór í ver,“ sagði Konráð. „Okkur liggur svo mikið á en þurfum að komast í gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn, „við verðum of sein.“ „Eins og ævinlega,“ sagði Kata. Getur þú hjálpað félögunum að komast í gegnum þetta völundarhús? „Turtles. Þeir eru að berjast,“ segir Loki Þórsson sem lét okkur þessa mynd í té. Gauti Einarsson er alveg að verða níu ára.  Á virkum dögum fer hann í skólann og eftir skóla les hann og leikur sér við vini sína og Kötlu systur. Stundum hangir hann líka í tölvunni. En á kvöldin? Ég fer stundum út eftir kvöldmat en læri líka og horfi stundum á sjónvarpið. Mér finnst skemmtilegast að lesa sjálfur áður en ég fer að sofa. Dreymir þig eitthvað? Já, mjög oft! Mig dreymir eiginlega allt og yfirleitt eitthvað skemmti- legt. En eftir nokkra daga man ég aldrei hvað mig hefur dreymt svo það er erfitt að rifja upp skemmtilegasta drauminn. Hvað finnst þér langskemmtileg- ast að gera? Spila á píanóið, spila körfubolta og spila á spil. Hvort ertu meira fyrir bækur eða tölvur? Bækur, því það er svo rosalega skemmtilegt að lesa. Uppáhaldsbækurnar mínar eru Vippasögurnar og Óvættafar- irnar allar. Eru einhver dýr í uppáhaldi hjá þér? Kanínur og fiðrildi því mig langar að eiga kanínu en ég á tvö fiðrildi. Hefur þú lent í ævintýrum? Já! Þegar ég fór á Rauðasand með pabba. Þá bjuggum við til heitan pott á ströndinni sem var samt ískaldur! Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða NBA-körfuboltamaður og píanóleikari. Langar að eiga kanínu en á tvö fiðrildi Gauti Einarsson hefur áhuga á mörgu en skemmtilegast finnst honum að spila á píanóið, spila körfubolta og spila á spil. 1. Ég geri sjaldan nokkurt gagn allan daginn og samt myndir þú víst tæpast vilja vera án mín. Hvað er hér átt við? 2. Hver segir manni alltaf satt þegar maður spyr hann? 3. Hvað er það fyrsta sem við þurfum þegar við komum í heiminn? 4. Maðurinn gat ekki skilið hvað ég sagði, né sagt mér hvað var að. 5. Hvaða viska er best? 6. Hvað fer upp þegar rigningin steypist niður? Gátur 1. Rúmið 2. Spegillinn 3. Súrefni 4. Hann var mál- laus og heyrnarlaus 5. Samviska 6. Regnhlífin Gauti hefur gaman af alls konar bralli. Hér er hann að gera vísindatilraunir. FréTTabLaðið/Ernir Píanóið er eitt af því sem Gauti kann að meta. FréTTabLaðið/Ernir Sími: 561 1433 mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunudaga 9.00 -16.00 ÖLL BRAUÐ Á 25% AFSLÆTTI ALLA MÁNUDAGA • Austurströnd 14 • Dalbraut 1 • Hringbraut 35 • Fálkagötu 18 • Lönguhlíð PREN TU N .IS 2 2 . o k t ó b e r 2 0 1 6 L A U G A r D A G U r38 h e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 7 -3 9 F 4 1 B 0 7 -3 8 B 8 1 B 0 7 -3 7 7 C 1 B 0 7 -3 6 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.