Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 91
Ljóðabókin Í dögun kom út 1960,
þegar Davíð var 65 ára, og þar er
hugurinn enn tengdur móðurinni.
Valgerður Bjarnadóttir fjallar um
Davíð og tengsl hans við móður
sína og aðrar konur sem voru
honum fyrirmyndir, en einnig
móðurhugtakið, eins og það birt-
ist í ljóðum hans. Hún les ljóð sem
tengjast umræðuefninu og spjallar
við gesti. Miðaverð kr. 1.500 og
miðasala á midi.is.
Tónlist
Hvað: Valdimar og Þægir þjarkar
Hvar: Bryggjan brugghús
Hvenær: 20.00-23.00
Valdimar Guðmundsson og tríó
Bryggjunnar munu leiða saman
hesta sína í dag á Sunnudjassi.
Tónleikarnir hefjast klukkan
20.00 og frítt er inn. Ásamt því
sem tríóið mun leika ómþýðan
djass, þá mun Valdimar syngja
nokkur af sínum eftirlætis-
lögum, bæði innlend og erlend.
Þar verður sótt í smiðju Chets
Baker og 12. september, svo
nokkur nöfn séu hér nefnd
til hægðarauka. Aðgangur á
Sunnudjass er alltaf ókeypis
en kvöldin eru vikulegur við-
burður á Bryggjunni Brugghúsi.
Eldhúsið er opið til klukkan
Dögg Móses
dóttir stýrir há
tíðinni North
ernwavefestival
sem haldin er
um helgina í
Frystiklefanum.
Fréttablaðið/
GVa
Þeir sem vilja hlýða á söng Valdimars
geta mætt á bryggjuna brugghús á
sunnudag. Fréttablaðið/HaNNa
Hvað: Reykjavik Guitarama
Hvar: Háskólabíó
Hvenær: 20.00-23.00
Gítarveislur Björns Thoroddsen
eru eftirsóttir tónlistaviðburðir
sem Björn hefur haldið reglulega
bæði hérlendis sem erlendis. Rob-
ben Ford sló eftirminnilega í gegn
í Háskólabíói á síðasta ári og hann
mætir aftur í gítarpartíið hans
Bjössa og nú með eigin hljómsveit
sem er skipuð eintómum snill-
ingum, köppum sem Eric Clapton
kallar til þegar hann vantar topp
hljóðfæraleikara. Björn og Robben
hafa unnið heilmikið saman síð-
asta ár og eru nú að leggja síðustu
hönd á plötu sem marka mun
straumhvörf í tónlistarferli Björns
en gítarsnillingarnir Tommy Emm-
anuel og Jerry Douglas spila auk
Bjössa og Robben Ford á plötunni.
Anna er nýstirni í íslenskri tónlist
og þykir efnileg söngkona. Hún
hefur unnið með Birni og Robben
Ford að undanförnu.
Bókmenntir
Hvað: Sjónhverfingar | Ritþing Gerðu-
bergs
Hvar: Borgarbókasafnið Gerðuberg
Hvenær: 14.-16.30
Á ritþingi haustsins í Gerðu-
bergi, sem ber yfirskriftina Sjón-
hverfingar, er höfundurinn Sjón
gestur. Stjórnandi þingsins er
Gunnþórunn Guðmundsdóttir
og spyrlar eru Jón Karl Helgason
og Guðni Elísson. Tónlist flytur
mezzosópransöngkonan Ásgerður
Júníusdóttir við undirleik Tinnu
Þorsteinsdóttur píanóleikara.
Þær flytja tónlist eftir Atla Heimi
Sveinsson, Ragnhildi Gísladóttur
og Björk Guðmundsdóttur við ljóð
Sjóns.
Sunnudagur
23. október 2016
Ljóð
Hvað: Móðirin í ljóðum Davíðs
Hvar: Hannesarholti
Hvenær: 16-17.00
Fyrsta ljóðið í fyrstu ljóðabók
Davíðs Stefánssonar, Svörtum
fjöðrum, er Mamma ætlar að
sofna. Það lýsir vel nánu og ást-
ríku sambandi sem hann átti alla
tíð við móður sína, Ragnheiði
Davíðsdóttur. En móðirin er
stærra hugtak í huga Davíðs en
svo að það rúmist í einni mann-
eskju. Í fjölda ljóða fjallar hann
um móðurina, móðurástina, sorg
móðurinnar, Móður Jörð og guðs-
móðurina, af djúpri einlægni,
innsæi, aðdáun og auðmýkt.
VIÐ GEFUM ÞÉR ÓDÝRUSTU VÖRUNA
TAKTU 3
BORGAÐU FYRIR 2
ALLAR VÖRUR
DRESSMANN.COM
HAUST HÁ
TÍD!
Kringlan 5680800 / Smáralind 5659730 / Smáralind XL 5650304 / Glerártorg 4627800
161018_DM_Island_Smáralind_A4_store_lh.indd 1 21/10/16 13:24
M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 47L A U g A R D A g U R 2 2 . o k T ó B e R 2 0 1 6
2
2
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
0
F
B
1
0
4
s
_
P
1
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
9
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
B
0
7
-0
8
9
4
1
B
0
7
-0
7
5
8
1
B
0
7
-0
6
1
C
1
B
0
7
-0
4
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
0
4
s
_
2
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K