Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 104

Fréttablaðið - 22.10.2016, Side 104
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Óttars Guðmundssonar Bakþankar Aldamótaárið fékk Megas verð­laun Jónasar Hallgrímssonar fyrir framúrskarandi beitingu íslenskrar tungu. Margir urðu til að hneykslast yfir þessari verðlauna­ veitingu og rifjuðu upp gamlar ávirðingar skáldsins. Menn sögðu að textar og flutningur væru algjörlega óskiljanleg enda gæti Megas ekki talað móðurmálið heldur muldraði ofan í barm sér á óræðan hátt. Gamall texti Megasar um Jónas og margfalda ógæfu hans var endurtekið rifjaður upp. Bæði Jónas Hall og íslenskan ættu betra skilið en þetta regin­ hneyksli. Á dögunum fékk Bob Dylan bók­ menntaverðlaun Nóbels. Sömu gagn­ rýnisraddir hljóma nú úti um heim. Dylan er ekki verðlaunanna verður og gamli sprengjuefniskóngurinn Alfreð Nóbel á þetta ekki skilið. Menn segjast hvorki skilja upp né niður í snilldinni enda sé Dylan jafn óræður og gömul véfrétt. Margur gáfumaðurinn segir að Megas og Dylan séu tónlistarmenn og popparar en ekki viðurkennd skáld. Það er skilgreiningarvandi. Eiga menn að festast í gömlum staðalímyndum af fátæka skáldinu með alpahúfuna sem enginn kaupir né les? Getur ekki farandskáldið með gítarinn samið ódauðleg verk þótt framsetningin sé óhefðbundin? Þegar Megas fékk Jónasarverð­ launin óttaðist menntamálaráðu­ neytið hver yrðu viðbrögð utan­ garðsskáldsins. Nóbelsnefndin er farin að kvíða viðbrögðum og hegðun Dylans í Nóbelsmálsverðin­ um með sænsku kóngafjölskyldunni. Skrautið og snobbið kringum verð­ launin er langt frá þeirri ímynd sem Bob Dylan hefur skapað sér. Aðdá­ endur hans eiga erfitt með að ímynda sér hann í kjólfötum í innantómum orðræðum við sænska kónginn. Flestir veislugesta líta á hann sem boðflennu við þetta háborð lista­ gyðjunnar. Megas gæti kannski lánað honum eina af perlum sínum í vega­ nesti meðan hann hlustar á hátimbr­ aðan hégómann og alla hræsnina: Afsakiði meðan að ég æli! Dylan og Megas © Inter IK EA S ystem s B .V. 2016 1.290,-/3 í setti Nýtt VINTER 2016 barnasvuntur 495,-/stk. VARDAGEN skál 985,- OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA 䐀最甀渀 猀琀攀渀搀甀爀 洀攀 猀樀洀渀渀甀洀℀ 2 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 0 6 -F 4 D 4 1 B 0 6 -F 3 9 8 1 B 0 6 -F 2 5 C 1 B 0 6 -F 1 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.