Fréttablaðið - 20.06.2016, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 4 4 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 2 0 . j ú n Í 2 0 1 6
FLUGSÆTI AÐRA LEIÐINA M/SKÖTTUM OG TÖSKU
ALICANTE
Frá kr.
9.900BÓKAÐU SÓL Á
SPOTTPRÍS
SÓLARFERÐIR Á FRÁBÆRUM AFSLÆTTI
Frá kr.
44.330
Í Hólavallakirkjugarði Sólkatla og Ísold leiða hér hópinn í Hólavallakirkjugarði í Reykjavík í gær, en þar lögðu þær, með Sóleyju Tómasdóttur forseta borgarstjórnar, blómsveig á leiði baráttu-
konunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Nokkur fjöldi sótti athöfnina sem var í tilefni kvennafrídagsins í gær, 19. júní, og hundrað og eins árs afmælis kosningaréttar kvenna. Fréttablaðið/Hanna
Fréttablaðið í dag
lÍfið
Kafað í
fjölbreytt
fataval tónlistargesta
á tónlistarhátíðinni
Secret Solstice sem
lauk í gær. 24
fréttir FA segir misræmi
í hækkunum Póstsins. 8
skoðun Brynhildur Pétursdóttir
efast um ágæti læsisátaks. 10
sport Hamingjan breyttist
í ógleði í Marseille. 12
tÍMaMót Tvö ár eru frá stofnun
Hjólreiðasambandsins. 16
plús 2 sérblöð l fólk
l fasteignir
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
lÍfið „Við vorum orðnar þreyttar á
neikvæðri umræðu um líkama fólks
og almennt neikvætt viðhorf til ein-
staklingsins,“ segir Kristín Dóra Ólafs-
dóttir. Hún, ásamt Kristínu Björk
Smáradóttur og Elísabetu Hönnu
Maríudóttur, breiðir í sumar út sjálfs-
ástar-boðskap á vegum skapandi
Sumarstarfa í Garðabæ.
Sjálfsást segja þær stöllur snúast
um að hugsa fallega til sjálfs sín og
hætta að brjóta sig niður. Fólk eigi að
hugsa til sín eins og það hugsar til síns
besta vinar. – gj / sjá síðu 26
Boða sjálfsást
Kristín björk, Elísabet Hanna og Kristín
Dóra í Málglöðum. MynD/Eyþór
náttúra Í fyrsta skipti í fimm ár
hefur greinst nýsmit af síldarsýkingu
sem olli stórskaða á síldarstofninum.
Mælingar Hafrannsóknastofnunar
á ungsíld í fyrra leiða í ljós nýsmit í
sömu sýkingu og greindist í sumar-
gotssíldarstofninum 2008, að því er
fram kemur í skýrslu stofnunarinnar.
Þorsteinn Sigurðsson, sviðstjóri á
nytjastofnasviði Hafrannsóknastofn-
unar (Hafró), segir ekki vitað hversu
alvarleg, eða útbreidd sýkingin er í
yngstu síldinni.
Þorsteinn segir óvissu meiri fyrst
nýsmitið sé hjá ungsíldinni. „Þessi
sýking hefur verið furðuleg því
kennslubækurnar sögðu að þetta ætti
allt að drepast. En við sjáum ennþá
mikið af sýktri síld í veiðistofninum,“
segir Þorsteinn. Sýkingin virðist hafa
valdið minni dauða í síldarstofninum
en óttast var í fyrstu en að sögn Þor-
steins er frekari rannsókna þörf og
enn ótímabært að gefa út upplýsingar
um hversu víðtækt smitið er.
Hafró telur að hrygningarstofn
síldarinnar nái lágmarki á næsta
ári en hann hefur minnkað hratt á
síðustu árum vegna affalla af völdum
sýkingarinnar. Stofninn er talinn vera
um 400 þúsund tonn. – shá / sjá síðu 4
Alvarleg síldarsýking
greinist aftur í ungsíld
Sýking í síld sem fyrst varð vart árið 2008 hefur skotið sér niður að nýju.
900
þúsund tonna stofn hefur
farið í 4-5 hundruð þúsund.
2
0
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:1
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
C
6
-8
A
2
4
1
9
C
6
-8
8
E
8
1
9
C
6
-8
7
A
C
1
9
C
6
-8
6
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
9
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K