Fréttablaðið - 20.06.2016, Page 41
fyrIr aLlA
Skólajógúrt gefur fjölskyldumeðlimum
á öllum aldri góða orku fyrir leik og starf.
Jógúrtin er afar kalkrík, inniheldur trefjar
og er þar að auki einstaklega bragðgóð.
skólAjógúrT
fjölskYlduNa
HV
ÍT
A
HÚ
SÍ
Ð
/ S
ÍA
SYKU
R-
MINNI
8,5 g k
olvetn
i
Síðumúla 34 • 108 Reykjavík
Sími 696 5600 • rafsol@rafsol.is
ENDURNÝJUN
OG VIÐHALD
Löggiltur rafverktaki
Sími:
696 5600
rafsol@rafsol.is
Tölvuleikir
Homefront: The revolution
HHHHH
PS4
Tæknilega framúrskarandi Norður-
Kórea hefur hertekið Bandaríkin.
Íbúar eru beittir miklu harðræði og
innrársarherinn arðrænir Bandaríkin
hægt og rólega. Þeir sem mótmæla
eru teknir af lífi. Íbúar Philadelphia
eru þó orðnir þreyttir á þessu ástandi
og ætla þeir sér að berjast af fullum
krafti.
Skotleikir sem þessir, þar sem spil-
arar eru settir í hlutverk fólks sem
berst gegn ofurefli eru orðnir frekar
algengir og í grunninn er Homefront:
The Revolution fínasti skotleikur.
Leikurinn reynir að fanga stemning-
una úr byltingarmyndinni Red Dawn
en best tekst þeim til með sköpun
söguheimsins.
Leiknum er skipt niður í tvenns
konar opin svæði. Annars vegar svæði
þar sem bardagar geysa og hins vegar
byggð svæði þar sem draga þarf íbú-
ana inn í baráttuna um Philadelphia.
Andrúmsloft byggðra svæða er mjög
vel heppnað. Íbúar Philadelphia, sem
ekki starfa með innrásarhernum búa
nánast í flóttamannabúðum
Spilunin HTR er nokkuð skemmti-
leg en hún verður einsleit og sagan
varla til staðar. Söguhetjan Ethan
Brady segir ekki eitt einasta orð og fær
hann sífellt sama verkefnið. Það er að
fara þangað og drepa þennan og hinn
og jafnvel stundum sprengja þetta og
hitt. Undirritaður hafði gaman af
vopnakerfi leiksins þar sem hægt er
að breyta byssum og byggja þær upp
eftir áherslum spilara. Kíkja þarf í
skúffur eftir hlutum sem hægt er að
nota til að byggja sprengjur og ýmis-
legt annað. samuel@365.is
NiðurSTaða: Tæknilegir gallar eru á
leiknum en þeir eru ekki margir sem ekki
er búið að laga. Þrátt fyrir skemmtilegt
andrúmsloft og öðruvísi spilun en margir
aðrir leikir bjóða upp á mistekst fram-
leiðendum Homefront að ná leiknum í
þær hæðir sem til stóð.
Einsleit bylting gegn harðræði og arðrænandi innrásarherÍslands standa að. Fundarstjóri er Björg Thorarensen, prófessor við
Lagadeild HÍ. Fundurinn fer fram
á ensku.
Hvað? Alþjóðlegur dagur flóttafólks
Hvenær? 14.00
Hvar? Austurvöllur
Í dag er alþjóðlegur dagur flótta-
manna og af því tilefni efna
Íslandsdeild Amnesty Inter-
national, Mannréttindaskrifstofa
Íslands, Unicef og Rauði Krossinn
til viðburðar í miðborg Reykja-
víkur til að vekja athygli á veru-
leika flóttamanna. Á Austurvelli
verður hægt að spjalla við Rauða
Krossinn, Mannréttindaskrifstofu
Íslands ásamt flóttafólki og hælis-
leitendum um stöðu þeirra, vanda,
drauma og vonir. Við Tjörnina
mun Íslandsdeild Amnesty vera
með táknræna aðgerð þar sem
vakin verður athygli á þeirri hættu
sem margir flóttamenn þurfa að
leggja sig í til að komast yfir Mið-
jarðarhafið.
Hvað? Gong á sumarsólstöðum
Hvenær? 18.00
Hvar? Ylströndin í Nauthólsvík
Kjörinn staður til þess að mæta og
hvíla líkama, huga og sál við hafið.
Arnbjörg Kristín jógakennari
leikur á gongið fyrir gesti.
Tónlist
Hvað? Mharhi Baird Trio
Hvenær? 21.00
Hvar? Cafe Rosenberg
Ungir írskir tónlistarmenn sem
kynntust í tónlistarskólanum Irish
World Academy of Music and
Dance spila klassíska írska tónlist
fyrir Íslendinga.
Hvað? John BRNLV
Hvenær? 22.00
Hvar? Kaffibarinn
Plötusnúðurinn John BRNLV sér-
hæfir sig í blöndu af elektró-tónlist
en hann mun spila fyrir gesti Kaffi-
barsins í kvöld.
Hvað? Ellert Trúbador
Hvenær? 21.00
Hvar? American Bar, Austurstræti
Ellert Trúbador syngur fjöruga
og skemmtilega smelli fyrir gesti
American Bar í kvöld.
Sýningar
Hvað? The Weather Diaries
Hvenær? 21.00
Hvar? Norræna húsið
Listamennirnir Sarah Cooper og
Nina Gorfer leiða hóp listamanna
sem setja upp sýningu í Norræna
húsinu sem snýst um hvernig
veðrið hefur áhrif á ljósmyndun
og innsetningar. Alls verða tólf
listamenn að sýna verk sín en þeir
koma meðal annars frá Grænlandi,
Íslandi og Færeyjum.
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Spilunin HTR eR
nokkuð SkemmTileg
en Hún veRðuR einSleiT og
Sagan vaRla Til STaðaR.
M e N N i N g ∙ F r É T T a B l a ð i ð 21M Á N u D a g u r 2 0 . j ú N í 2 0 1 6
2
0
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:1
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
C
6
-B
1
A
4
1
9
C
6
-B
0
6
8
1
9
C
6
-A
F
2
C
1
9
C
6
-A
D
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
1
9
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K