Fréttablaðið - 20.06.2016, Síða 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
Berglindar
Pétursdóttur
Bakþankar
Sumartilboð!
A
R
G
H
!!!
2
00
61
6
Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M
STAKAR DÝNUR!
Frábært tækifæri til að endurnýja í gestaherberginu
og/eða í sumarbústaðnum
(Avíana er til í öðrum stærðum
og á tilboði með botnum)
SILVIA
hægindastóll
Verð 43.500 kr.
TILBOÐ 34.800 kr.
COMO HÆGINDASTÓLL
Stök dýna (153x200 cm)
Fullt verð 104.980 kr.
TILBOÐ 78.725 kr.
Stök dýna (120x200 cm)
Fullt verð 78.513 kr.
TILBOÐ 58.885 kr.
Stök dýna (90x200 cm)
Fullt verð 61.186 kr.
TILBOÐ 45.890 kr.
ROYAL AVIANA - Fyrsta flokks þrýstijöfnunardýna (Memory Foam)
Vandaður og nettur hægindastóll
með fótaskemil og hallandi baki.
Klæddur micro-fiber áklæði
og fæst í þremur litum.
Við seljum umhverfisvænan
pappír af öllum gerðum, þar á
meðal ljósritunarpappír. Bjóðum
sérskurð í þær stærðir sem
henta. Þér er velkomið að líta
við og finna þinn rétta pappír.
PAPPÍR
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
Ég er stödd í höfuðstað Kata-lóníu um þessar mundir og nýt þess að vera í fríi og slaka
vel á (drekka allt of mikið á kvöldin
og sofna úti í sólinni á daginn). Frí
er frábært konsept en það getur
þó ýmislegt komið upp á þegar
maður en langt frá heimahögum,
á ókunnugum slóðum. Undarlegur
spánverji kitlaði kærastann minn
látlaust fyrir utan skemmtistað
fyrir nokkrum kvöldum og fannst
okkur þetta undarlegur siður hins
innfædda. Hann reyndist, mér til
furðu, ekki einungis vilja kitla hann
honum til ánægju heldur notfærði
sér nálægðina til að veiða síma og
veski úr vösunum og hverfa á brott.
Það sem þessi angans maður
vissi ekki að hann hafði veitt
veski úr kolröngum vasa. Hér
voru á ferð upplitsdjarfir Íslend-
ingar, nýbúnir að gera jafntefli við
Ronaldo. Maðurinn var því eltur
uppi og varð skyndilega hluti af
spennufléttunni Law and Order,
Icelanders in Barcelona.
Hann flúði inn í blokk nærri
ránsstaðnum og við sáum hann
pukrast í glugga. Eftir bank og
dingl hleypti granninn okkur inn,
til þess að öskra á okkur að hér
væri fólk sofandi. Hinir íslensku
riddarar réttvísinnar útskýrðu
mál sitt og granninn róaðist. Á
þessum tímapunkti voru allar
fjölskyldur hússins komnar fram á
gang á náttfötum með stírur. Þegar
bankað var á dyr þjófsins kom
hann undrandi til dyra, greinilega
ekki vanur því að fórnarlömb hans
hættu sér inn í forstofu til hans.
Hann leit í kringum sig, heilsaði
ekki nágrönnum sínum heldur lét
þýfið af hendi og kvaddi okkur
með orðunum: þið eruð ruglaðir
tíkarsynir.
Blessaður drengurinn. Ég vildi
ekki vera í hans sporum á næsta
húsfundi.
Spennusaga
í fríinu
2
0
-0
6
-2
0
1
6
0
4
:1
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
9
C
6
-8
A
2
4
1
9
C
6
-8
8
E
8
1
9
C
6
-8
7
A
C
1
9
C
6
-8
6
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
1
9
_
6
_
2
0
1
6
C
M
Y
K