Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.02.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 17.02.1983, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 17. febrúar 1983 NJARÐVÍK: 116 íbúðir í smíðum Byggingafulltrúinn í Njarðvík, Magnús R. Guö- mannsson, hefur gefiö út skýrslu fyrir áriö 1982, og þar kemur eftirfarandi fram: Fyrri hluta ársins 1982 áttu sæti í bygginganefnd: Aöalmenn: Oddbergur Eiríksson, form. Eðvald Bóasson, varaform. Ólafur Þórðarson Áki Granz Sveinn R. Eiríksson Ásbjörn Guðm., varaform. Jóhann Líndal Guðjón Helgason Helgi Maronsson Varamenn: Karl Bergur Granz Guðbjartur Greipsson Árni Stefánsson Eðvald Bóasson Steindór Sigurðsson Fyrri nefndin hélt alls 9 fundi og bókuð voru 63 mál, hin síðari hélt 7 fundi og og 1 breytingu, 12 bíl- geymslum og breytingu, 8 iðnaðar- og verslunarhús- um og breytingum á slíkum. SKIPULAGSMÁL Samstarfsnefnd um skipu lagsmál Keflavíkur, Njarð- víkur og Keflavíkurflugvall- ar hélt áfram störfum og skilaöi af sér tillögu. Bygg- inganefnd fjallaði um tillög- una á 3 fundum og skilaði tillögum um breytingar. Að- alskipulagstillagan var síð- an samþykkt í bæjarstjórn og skipulagsstjórn og send út til gagnrýni. Samþykkt Varamenn: Hilmar Þórarinsson Hilmar Hafsteinsson Helgi Maronsson Ingvar Jóhannsson Arnar Jónsson. Ný bygginganefnd var kjörin aö loknum bæjar- stjórnarkosningum og hélt hún sinn fyrstafund 29. júní. Nefndina skipa: Aðalmenn: Sveinn R. Eiríksson, form. Frá Innri-Njarðvík bókuö voru 63 mál. LÓÐAUMSÓKNIR Alls bárust 24 umsóknir um einbýlishúsalóðir. 6 um- sóknum var vísaö á biölista. 18 aðilum var gefinn kostur á lóö, þar af staðfestu 3 út- hlutunina. BYGGINGALEYFI Teikningar voru sam- þykktar af 4 íbúðarhúsum, 6 stækkunum íbúðarhúsa var breytt tillaga aö skipu- iagi skrúðgarðs og svæðis kringum klrkju. Allmargar tillögur um umferðarbreytingar voru geröar til bæjarstjórnar. BYGGINGA- FRAMKVÆMDIR í smíðum eru taldar (tölur frá 1981 innan sviga) 116 íbúðir (121), 68 bílgeymsl- ur (82), 14 iðnaðar- og versl- unarbyggingar (11) og 1 opinber bygging (6). Framkvæmdir hófust við 16 íbúðir (41) og teknar 29 íbúðir voru teknar í notkun (22). Meöalstærðíbúðafull- geröra á árinu var 119 m2 brúttó(106). Fokheldiruröu á árinu 13.824 m3 íbúöar- húsnæöis (8.490) og 15.529 m3 iðnaðar- og versl- unarhúsnæðis (1.731). epj. Slökkvitækja- þjónusta Suðurnesja Kolsýruhleðsla - Dufthleðsla Viðhald og viðgerðir á flestum tegundum slökkvitækja. Reykskynjarar - Rafhlöður Brunaslöngur - Slökkvitæki Uppsetning, ef óskað er Viðurkennd eftirlitspjónusta handslökkvitækja í bátum og skipum. Slökkvitækjaþjónusta Suðurnesja Háaleiti 33 - Keflavík - Sími 2322 J 74% fara í skatta Ellilífeyrisþegi haföi sam- band viö blaðiö og óskaði að koma á framfæri fyrir- spurn til réttra yfirvalda um það, hvort skattar hans væru eðlilegir. Sagðist hann hafa á mánuöi um 5000 úr almannatrygging- um og lífeyrissjóði, en hon- um væri gert að greiða á mánuði í skatta kr. 2.260 í fyrirframgreiöslu og I út- svar kr. 1.524. Heildartekjur sl. árs voru rúm 60 þúsund. Sagðist hann ekki geta séð hvernig þetta ætti að geta staðist, því síðan ætti hann eftir að greiöa raf- magn, hita, síma, mat o.fl. Auk þess þyrfti hann að greiöa fasteignagjöld þrátt fyrir að hann væri orðinn 71 árs gamall. Fannst honum þetta vera kaldar kveðjur nú í lok árs aldraðra, því svo þó hann fengi þetta eitthvað endur- greitt, þá væri alltaf eitthvert vaxtatap af því. „Þaö er ansi hart," sagði viðkomandi ellilífeyrisþegi, „að þó fólk eigi eitthvert sparifé, skuli það þurfa aö nota það til að greiöa skatta og skyldur." Af þessu tilefni hafði blaðið samband við bæjar- stjórann í Keflavík, Stein- þór Júlíusson, þar sem fyrirspyrjandi er búsettur í Keflavík, og lagði fyrir hann þessa fyrirspurn. Steinþór taldi þetta dæmi vera afbrigðilegt, en ástæð- an gæti veriðsú, að viðkom- andi hefði verið á vinnu- markaði 1981, t.d. á háum launum. Þá hefði verið lagt á þær tekjur 1982 og fyrir- framgreiðslur nú væru reiknaðar 70% af álagningu í fyrra. Þegar álagning nú færi fram kæmi þetta í Ijós og þá yrði málið leiðrétt, að vísu án vaxta. „Þessi meður á nú meö skattaskýrslunni að fylla út sérstakt eyöu- blað sem hann sendir skatt- stjóra með skýrslunni, þar sem hann fer fram á lækkun á fyrirframgreiðslu. Komi þaö fram á skýrslunni að tekjur milli ára hafi lækkaö um 30%, lækkar skattstjóri fyrirframgreiösluna. Þá getur viökomandi einnig sent sams konar erindi til bæjarráðs ásamt rökstuðn- ingi um tekjumissinn, og þá mun hann fá lækkun á út- svari. Miðað við sömu regl- ur og gilt hafa mun maður sem oröinn er 71 árs, eins og þessi maður, ekki greiða fasteignaskatt, væri hann tekjulaus. Þessi atriði hafa þó ekki verið tekin fyrir í bæjarstjórn enn varðandi yfirstandandi ár," sagði Steinþór að lokum. - epj. Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Látið ekki happ úr hendi sleppa ^^ÖTSALA ÚTASALA 10-50% afsláttur! *Stendur aðeins nokkra V<&» da9a YFIR 30 TEGUNDIR Gamanið hefst mánudaginn 28. febr. kl. 9.00 Opið á meðan birgðir endast. Seljum næstu daga fyrsta flokks gólfteppi, smáteppi, búta, mottur og renninga með stór- kostlegum afslætti. Notið einstakt tækifæri til teppakaupa ClfOpÍAA Teppadeild - Iðavöllum 3 - Keflavík (gegnt bifreíöaeftirlitinu) **" Qt!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.