Víkurfréttir - 30.03.1983, Qupperneq 2
2 Miðvikudagur 30. marz 1983
VÍKUR-fréttir
I vimn FMiál
Útgefandl: VlKUR-fréttir hf.
Rltstj. og ábyrgöarm.: Emil Páll Jónsson, simi 2677
Páll Ketilsson, simi 1391
Afgrelöala, ritstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö
Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík
Setning og prentun: GRÁGÁS HF. Keflavík
Fasteignaþjónusta
Suðurnesja sími 3722
KEFLAVlK:
2|a herb ibúö viö Heiðarveg ............... 450.000
50 ferm ibúðarskúr viö Birkiteig...........
3ja og 4ra herb. fbúölr:
Efri hæö viö Vesturbraut, sér inngangur ... 480.000
67 ferm ibúö viö Mávabraut ................ 650.000
Góö efri hæö viö Sólvallagötu m/bilskúrsplötu,
sér inng................................... 730 000
Neöri hæö viö Sóltún 7, sér inng , bilskúrsréttur,
laus strax ................................ 650.000
Hæö viö Vallargötu, 90 ferm., öll endurnýjuö . 800.000
Stór hæö viö Vatnsnesveg m/stórum bílsk , 80 m2 1.100.000
Efri hæö viö Hringbraut meö bílskúr ....... 900.000
Efri hæö viö Hringbraut meö bílskúr ....... 950.000
Neöri hæö viö Hólabraut ................... 800.000
Neöri hæö viö Hólabraut, mikið endurnýjuö
Glæsileg ný ibúö viö Faxabraut ............ Tilboö
Góö efri hæö viö Mávabraut ................ 900 000
Hæö viö Njaröargötu í góöu ástandi ........ 950 000
Góö ibúö viö Mávabraut .................... 920 000
100 ferm efri hæö viö Hátún ............... 870.000
Rishæð við Asabraut, aott verö, laus strax
5 herb. fbúöir:
130 ferm góö neöri hæö viö Smáratún meö
bilskúrssókkli ............................ 1.150.000
Goö ibúöviö Hringbraut 136(Flugv.veg) m/bílsk. 1.050.000
142ferm góö efri hæö viö Skólaveg 10 m/bílsk.,
skipti moguleg ............................ Tilboö
Elnbýlishús - Raöhús:
146 ferm raöhús viö Greniteig meö bilskúr ... 1.200.000
Eldra einbylishús í góöu ástandi meö tvöföldum
bilskúr, ekkert áhvilandi ................. Tilboö
Sokkull aö góöu einbýlishúsi viö Óöinsvelli ... Tilboö
Einbylishus viö Smáratún, mikiö endurnýjaö,
ásamt bilskur ...................... ...... 1.700 000
Hofum einnig verslunar- og skrifstofuhúsnæöi
viö Hafnargótu til solu
NJARÐVÍK:
2ja herb ibúö viö Fífumóa, 55 ferm ........ 580 000
3ja herb íbuö viö Fífumóa. 80 ferm , laus strax
3]a herb ibuö viö Fifumóa, 80 ferm laus fljótlega 850.000
3|a herb íbúö viö Fifumóa, 86 ferm. á 1. hæö . 850.000
3ja herb neöri hæö viö Holtsgotu, bílskúrsréttur 680.000
Góö 125 ferm neöri hæö viö Reykjanesveg,
moguleiki aö nota sem tvær íbúöir ......... 900.000
120-130 ferm ibuö viö Þórustíg, möguleg skipti á
ibuö i Keflavik 4 herb , litiö áhvílandi .. 750.000
4ra herb góö efri hæö viö Holtsgötu ....... 700 000
4ra herb rishæö viö Holtsgotu, meö bilskúr,
litiö áhvilandi ............................ 750.000
3-4ra tierb hæö viö Grundarveg, góö ibúö ... 870.000
Efri hæö viö Borgarveg, 5 herb.. litiö áhvilandi,
meö bilskúr .............................. 1.000.000
Raöhus ca 140 ferm viö Brekkustíg. mikiö end-
urnyiaö ................................... 1.180000
4ra herb ibuö viö Fitjabraut ............... 450.000
90 ferm efri hæö viö Kirkjubraut. 3 herb... 630.000
Sokkull undir embylishus og bilskúr viö Kópu
braut ..................!............... 200-250.000
Eldra einbylishus viö Borgarveg i góðu ástandi 900 000
GARÐUR:
Grunnur unrlir einbylishus frá Selfossi og bil-
skur. 135,8 ferm , bilskur 44 4 ferm....... 200.000
Einbylishus ur timbri viö Sunnubraut meö tvo-
foldum bilskur ............................ 1.400.000
Einbylishus viö Heiöarbraut ............... 1 400 000
SANDGERÐI:
Einbylishus á tveimur hæöum viö Austurgotu, 5
lierb . stofur, moguleiki aö hafa 2 íbúöir i husinu,
laust nu þegar ............................
Haöhus viö Heiöarbraut, 96ferm meö bílskur, til-
buiö undir treverk, e.t v i skiptum á 2-3ja herb.
ibuö i Keflavik ............................ 900.000
125 ferm neöri hæö viö Vallargötu m/bilskur . 850 000
GRINDAVlK:
Raöhus viö Efstahraun, 122 ferm. m/bilskur.
3 herb og stofa ........ 1 250 000-1.300 000
Timburhús viö Suöurvor ................... 1.150.000
Parhus viö Austurveg, bilskursréttur ....... 700.000
Timburhus viö Noröurvor .................. 1.150.000
Storglæsilegt ,,Hosby"-hus viö Leynisbrun,
skipti á ódyrari eign æskileg ............. 1.800.000
" Fasteignaþjónusta Suðurnesja
“Hafnargotu 31. II hæö - Simi 3722
~~ Hjortur Zakariasson, Hjordis HafnfjorO
Logtr GarOar og Vilhjalmur
Slök innheimta
Eins og áður hefur komið
fram hér í blaðinu tók
Heilsugæslustöðin viö
rekstri sjúkrabílsins af Suð-
urnesjadeild Rauða kross-
ins um sl. áramót. Hvers
vegna þessi breyting var
gerð hefur lítið verið sagt
frá, a.m.k. ennþá. Ástæðan
skyldi þó ekki vera léleg
innheimta á flutningsgjöld-
um?
Þetta er sú ástæða sem
fólki sem þurft hefur aö fá
þjónustu sjúkrabílsins á
árinu 1981 dettur helst í
hug. Þetta sama fólk er nú
loks að fá senda reikninga
fyrir umrædda flutninga og
hefði það einhvern tíma
þótt lélegt að senda ekki út
reikninga fyrr en á þriðja ári
eftir að þjónustan fór fram.
Þetta er kannski ekki það
versta þó reikningur komi
þetta seint, heldur hitt, aö
dæmi eru um að greiðand-
inn sé löngu kominn undir
græna torfu og það jafnvel
fyrir meira en ári síðan, og
er því nokkur furða þó að-
standendum bregði við að
fá reikninginn?
Þó nokkur urgur er í báta-
sjómönnum vegna þorsk-
veiðibannsins sem hófst í
gær og stendur fram yfir
páska. Stafar urgur þessi
vegna þess að togarar fá að
veiða þorsk á sama tíma og
bátum er bannað það vegna
friðunar. Eiga bátasjómenn
erfitt með að sætta sig við
Vonandi verður inn-
heimtan betri nú eftir að
Heilsugæslustöðin er tekin
við rekstri bílsins, enda
verður svo að vera til að
hægt sé aö endurnýja bílinn
reglulega og standa í
öðrum þeim skuldbinding-
um sem fylgja rekstri sjúkra
bíls. - epj.
þannig friðunaraðgerðir,
þ.e. banna sumar tegundir
veiðarfæra en leyfa aðrar.
Þá hefur einnig þótt skrít-
ið að ákveðið er að leyfa
smáriðnari net nú eftir
páska, og stangast það á
við allar friðunaraðgerðir.
epj.
Hvers vegna
þorskveiðibann?
Ljósin skemmd
Núna í a.m.k. einn mánuð
hafa gangbrautarljósin á
Hringbrautinni i Keflavík
verið óvirk, og vegna þess
hafa nokkrar mæður komið
að máli við blaðið og lýst
yfir áhyggjum vegna barna
sinna á leiö til og frá skól-
anum. Allan þennan tíma
hefur ekki borið á neinni
þjónustu við yngstu skóla-
börnin, á leið þeirra yfir
þessa miklu umferðaræð.
Af þessu tilefni hafði
blaðið samband við Vil-
hjálm Grímsson bæjar-
tæknifræðing. Hann sagði
að ástæðan fyrir óvirkni
Ný fyrirtæki
í Sandgerði
Benedikt Jónsson, Garð-
braut 70, Garði, hefur sett á
stofn einkafyrirtæki undir
nafninu Flskverkun Ben.
Jónsson & Co. Er aösetur
þess að Sjávargötu 1 í
Sandgerði.
Kristinn Lárusson, Hörð-
ur Kristinsson og Einar S.
Sveinsson, allir í Sandgerði,
hafa sett á stofn fyrirtæki
undir nafninu Þorri sf. Er
hér einnig umfiskverkunað
ræða til heimilis í Sand-
geröi.
Jón Friðhólm Friöriks-
son, Sandgerði, og Jóhann-
es Kristinn Jóhannesson í
Keflavík, hafa sett á stofn
járnsmíðaverkstæöi í Mið-
neshreppi undir nafninu
Skip og Stál sf. - epj.
3ja mánaða
starfslaun
Hilmar Jónsson bóka-
vörður hlaut nú fyrir stuttu
3ja mánaða starfslaun frá
Launasjóöi rithöfunda. Þá
hefur hann fengiö þriggja
mánaða launalaust frí frá
bókasafninu.
Mun hann nota tímann til
að vinna að gerð leikrits
sem byggt er á ævi séra
Jóns Steingrímssonar, eld-
klerks. - epj.
Ijósanna væri sú að
skemmdarvargar hefðu
opnaö stjórnkassann og
skemmt hann alveg. Gerð
hefði verið tilraun til að fá
lánaðan stjórnkassa hér
innanlands, en það ekki
tekist og því hafi verið leitað
eftir nýjum kassa frá verk-
smiðjunni ytra. - epj.
Bllufiu gangbrautarljósln
Gleðilega páska!
Blómastofa Guðrúnar
Hafnargötu 36a - Keflavík - Simi 1350
Gleðilega páska!
Miðneshreppur
Sandgerði
Ávallt til þjónustu.
Verið velkomin.
VEISLV-
1 NÉVSTAN
Smáratúni 28, Keflavík
Símar 1777