Víkurfréttir - 30.03.1983, Side 3
VÍKUR-fréttir
Miðvikudagur 30. marz 1983 3
„Jón getur fengið
vatn í fötu“
- segir eigandi Þvottahúss Keflavíkur
Fyrir stuttu var sagt frá
því hér í blaðinu að bygg-
inganefnd Keflavíkur hefði
fengið kvörtun frá Jóni
Guðmundssyni, Vallartúni
8, varðandi óþægindi af
rekstri Þvottahússin að
Vallartúni 5. Vegna þessa
hafði Gunnar Jónsson, eig-
andi þvottahússins sam-
band við blaðið og hafði
ýmislegt út á þetta mál að
setja:
1. Óskaði hann nánari
skýringa á aðdróttunum
Jóns.
2. Varðandi ónæði af um-
ferð sagðist Gunnar vilja
spyrja Jón að því, hvort ekki
væri tímabært að banna alla
umferð vörubíla í þessari
götu. Vildi hann minna Jón
á að á sínum tíma var impr-
að á þessu, en þá vildi hann
(Gunnar) ekkert gera, en nú
væri kannski rétt að taka
þetta upp aftur?
3. Um vatnið sagði Gunn-
ar: ,,Ég veit ekki beturen að
vatnsæðin í götunni hafi á
sínum tíma verið bráða-
birgðalögn, sem tekin var úr
Hringbrautinni, og hafi
aldrei verið tengd Sóltún-
inu, heldur aðeins að efstu
húsunum. Hefði því vantað
um 8 metra til þess að hring-
rás hefði komiö, sem hefði
þýtt aukinn þrýsting. Svona
hefur þetta verið í 30 ár.
Áður en þvottahúsið kom í
götuna var aldrei hægt að fá
vatn upp á efri hæð, ef krani
var opinn á þeirri neðri.
Heimtaugin í húsin er
aðeins 1/2”, sem þýðir að
sennilega er hún nú komin
ofan í 3/8”. Það er kannski
orðið tímabært að rumska
betur við þessum málum á
réttum stöðum," sagði
Gunnar.
,,Á sínum tíma þegar var-
anlegt slitlag var lagt á göt-
una, kom ég meðfyrirspurn
hvort ekki ætti að leggja
þennan litla bút, til að við
fengjum nægilegt vatn. Þá
var því svarað að það yrði
að koma frá æðri stöðum.
Það er furðulegt að bærinn
skyldi láta sig muna um
þennan smábút, til að við
fengjum nægjanlegan
vatnsþrýsting í götuna.
Tillitsleysi
Eigandi vörubílsins sem
sést á meðfylgjandi mynd
virðist vera mjög tillitslaus
við náungann og samborg-
arann. Alla vega hefur mikið
borið á símhringingum á
blaðið vegna hans.
Enda kannski ekki að
undra, þvi bílnum er lagt ná-
lægt mjög fjölförnum
gatnamótum og hann er
það stór að hann skyggir
mjög á gatnamótin. Hér er
ekki við lögregluyfirvöld að
sakast, því bifreiðastöður
eru ekki bannaðar þarna.
Hitt er annað mál, hvað
Hættir sem
skóiastjóri
( nýútkomnu Lögbirting-
arblaði er auglýst laus til
umsóknar skólastjórastaða
við Grunnskóla Njarðvíkur,
en Bjarni Halldórson lætur
nú af þessu starfi vegna ald-
urs. - epj.
eigendur stórra öktækja
eiga að gera. Þeir aðilar
sem hafa haft samband við
blaðið, benda á að aðeins
nokkrum tugum metrum
neðar, við Sparkaup og
með Greniteignum, er
kjörið bílastæði sem alla
vega byrgir ekki útsýnið við
gatnamótin. Því skorum við
á bíleigandann að nota
þessa aðstöðu áður en slys
hlýst af bílnum við Hring-
brautina.
Þá hefur blaðinu einnig
borist kvörtun vegna bíls frá
SBK sem oft er lagt of
nálægt gatnamótum Hring-
brautar og Miðtúns, og eiga
ökumenn sem aka Miðtúniö
því erfitt með að fylgjast
með umferðinni á Hring-
brautinni, er þeir ætla að
aka út á hana.
Og fyrst við erum að tala
um slæmt útsýni á gatna-
mótum má geta þess, að
nokkuð hefur borið á því að
aðilar á vegum Keflavíkur-
bæjar sem eru að hreinsa
snjó af götunum, moki
snjónum i hrúgu of nálægt
gatnamótum, þannig að
þær byrgja útsýnið.
Vonandi verður þetta bætt
framvegis. - epj.
Þetta er t.d. óþekkt í Mið-
túni, þar er nægjanlegt vatn
á efri hæð, enda hringtengt
við Sóltúnið”.
Varðandi umferðina taldi
Gunnar að liðlegheit ætti að
vera frumskilyröi í 8 metra
breiðri götu, þegar þess er
þörf í 11 metra breiðri götu.
,,Ég veit að ástæðan fyrir
þessari kvörtum er, að dag
einn kom rúta til mín ásama
tímaog sonurJónsog hann
Kvörtun vegna
þvottahússins
Á fundi bygginganefndar
Keflavíkur 15. febr. sl. var lagt
fram bréf frá Jóni Guö-
mundssyni, Vallartúni 8,
varöandi óþægindi af rekstri
þvottahússins aö Vallar-
túni 5.
( viötali viö blaöið sagöi
Steinar Geirdal bygginga-
fulltrúi, aö kvörtun þessi
snerist um óþægindi vegna
mikillar umferöar og vatns-
leysi, sem Jón rekur til staö-
setningu þvottahússins.-epj
sjálfur komu í götuna sinn á
hvorum 14 tonna vörubíln-
um, og því þurfti lipurðtil að
þessir stóru bílar gætu
mæst”.
Aö lokum sagði Gunnar:
,,Ef Jóni vantar vatn, þá
getur hann fengið svo sem
eina fötu hjá mér, því á sín-
um tíma sá ég við þessu
þannig að á nóttunni safna
ég vatni í stóran geymi sem
nýtist mér yfir daginn.”
epj.
Samvinnuferdir - Landsýn
glugga- og
hurðaverksmiðja
NJARÐVÍK - Sími 1601
Eignamiðlun Suðurnesja
Keflavík
Hafnargötu 57
Símar 3868 - 1700
Keflavík:
2ja herbergja ibúöir
2ja herb. rishæöviö Hátún. Verð 490.000.
2ja herb. 90 ferm. neöri hæö viö Sólvalla-
götu. Sér inngangur. Verö 730.000.
3ja herbergja fbúöir
85 ferm. íbúö við Faxabraut í góðu á-
standi. Verð 650.000.
Mjög góö 90 ferm. neöri hæö viö Sunnu-
braut. Sér inng., góöur staður. Verð
950.000.
80 ferm. íbúö viö Heiðarhvamm. Allar inn-
réttingar sérsmíðaðar. Verö 950.000.
ibúö við Heiðarhvamm. Allar innréttingar
sérsmíöaðar. Verö 950.000.
Glæsileg 2ja-3ja herb. neöri hæö viö
Vatnsnesveg. Sér inng. Bílskúr. (búöin er
meira og minnaendurnýjuö, sem ný. Verö
900.000.
Góö 85 ferm. fbúö viö Faxabraut, mikiö
endurnýjuð. Verö 650.000.
60-70 ferm. efri hæö viö Aöalgötu. lítið
áhvílandi. Verð 500.000.
Góö 80 ferm. ibúö við Hringbraut, lítið
áhvílandi. Verð 670.000.
85-90 ferm. steinsteypt neöri hæö viö
Faxabraut ásamt 40 ferm. bílskúr. Verö
890.000.
Góö 65 ferm. efri hæö við Vesturbraut.
Verö 520.000
4ra herbergja íbúöir og stærri
Mjög góö 100 ferm. 4ra herb. ibúö á efri
hæö i fjórbýlishúsi viö Hátún. Sér inng.
Lítiö áhvílandi. Verð 900.000.
Mjög góö 110 ferm. 4ra herb. neöri hæö
við Hólabraut. Allt sér, öll meira og minna
endurnýjuð. Verð 1.000.000.
Góö 105 ferm. 4ra herb. hæö viö Hring-
braut, ásamt 35 ferm. bilskúr. Verð
950.000.
Mjög góö 150 ferm. sérhæö við Suður-
götu ásamt 30 ferm. bílskúr. Verð
1.200.000.
Góö 80 ferm. ibúö viö Faxabraut. Skipti á
stærri eign möguleg. Verð 790.000.
Góö 80-85 ferm. neöri hæö viö Hátún.
Verð 680-700.000.
Góö 98 ferm. 4ra herb. ibúö viö Máva-
braut, aöeins 4 íbúöir i stigahúsi. Verö
880.000.
Mjög góö 115 ferm. 4ra herb. fbúö viö
Mávabraut. Skipti á ódýrari möguleg.
Verö 950.000.
Góö 147 ferm. 5 herb. ibúö í fjórbýli viö
Hringbraut, lítið áhvílandi. Verð 1.200.000
Góö 145 ferm. 4-5 herb. neöri hæö viö
Vatnsnesnveg, ásamt 80 ferm bílskúr.
Verð 1.050.000.
Elnbýllshús____
110 ferm. eldra einbýlishús viö Suður-
götu, mikiö endurnýjað, nýlegur bílskúr.
Verö 1.300.000.
130 ferm. einbýlishús á tveimur hæöum
við Vatnsnesveg, ásamt 60 ferm. bílskúr.
Engar áhvílandi veöskuldir. Verö: Tilboð.
180 ferm. hús á tvelmur hæöum viö
Smáratún, ásamt 35 ferm. bílskúr. Húsiö
ermikiðendurnýjaö, m.a. nýtteldhúso.fl.
Miklir möguleikar á að útbúa tvær íbúðir
með litlum kostnaði. Verö 1.700.000.
Mjög gott 96 ferm. steinsteypt hús meö
kjallara viö Hátún, ásamt 35 ferm. bilskúr.
Ekkert áhvílandi. Verö 1.550.000.
Njarftwíkv----
Mjög gott 121 ferm parhús viö Holtsgötu,
ásamt 36 ferm. bílskúr, allt meira og
minna endurnýjaö. Verð 1.350.000.
80 ferm. rfshæö viö Holtsgötu. Verö
530.000.
Úrval af 3ja herbergja íbúöum.
130 ferm. efri hæö viö Borgarveg, ásamt
bílskúr. Verö 1.100.000.
Sandgeröi: —■
70 ferm. 3ja herb. ibúö viö Hliðargötu. Sér
inngangur. Verð 530.000.
Garður: i
140 ferm. einbýlishús viö Melbraut, ásamt
40 ferm. bílskúr, ekki fullgert. Verð
l. 250.000.
110 ferm. einbýli, tlmbur, viö Sunnubraut,
ásamt 64 ferm. bilskúr. Verö 1.400.000.
Mjög gott einbýlishús viö Heiöarbraut,
sem skiptist í kjallara hæðog ris, ásamt45
ferm. bílskúr. Upplögö eign fyrir stóra
fjölskyldu. Verð 1.400.000.
Glæsilegt 70 ferm. parhús við Eyjaholt.
Verö 695.000.
Hafnir:
Mjög gott eldra einbýlishús við Hafnar-
stræti. Góöur staður. Mikið endurnýjaö,
m. a. gufubað o.fl. Verö 850-870.000.
I ATHUGIÐl I
Höfum ávallt opiö á laugardögum
frá kl. 10-16.
VERIÐ VELKOMIN.
c=.Eignamiölun Suöurne8ja=)
Fasteignaviöskipti: Hannes Ragnarsson
Sölumaöur: Sigurður V. Ragnarsson
Viðskiptafræðingur: Reynir Úlafsson