Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.03.1983, Qupperneq 5

Víkurfréttir - 30.03.1983, Qupperneq 5
VÍKUR-fréttir Miðvikudagur 30. marz 1983 5 Fjórða skyndikönnun Víkur-frétta: 7 verslanir með fyrir- myndar verðmerkingu Að kvöldi fimmtudags í síðustu viku framkvæmd- um við hjá Víkur-fréttum fjórðu skyndikönnun okkar varðandi verðmerkingu í búðargluggum. 50 verslanir voru skoðaðar í Keflavík og Njarðvík eins og áður, en tvær þeirra eru ekki með sýningarglugga, þ.e. Talco og Innrömmun Suðurnesja, og þvi miðsteinkunnagjöfin aðeins við 48 verslanir, sem er sama tala og áður. Athygli vekur nú, að flestar þær verslanir sem höfðu eitthvað athugavert við verðmerkingar áður, hafa bætt sig, þannig að í flokknum „allt verömerkt" eru nú 29 en voru áður 26. Þá eru 11 verslanir í flokki sem heitir „má vera betra“, en voru áður 13. Þrjár eru í „illa rnerkt" og 5 eru alveg með ómerkt. Hafa þærallar verið með ómerkt í öllum könnunum og virða því ekki óskir viðskiptavinarins eða fara eftir lögum um verð- merkingar. Ein undantekn- ing er þó frá þessu, en það er Álnabær, sem fór í einni könnuninni upp í næstefsta flokk en hrapaði nú aftur niður í þann neðsta. Þó 39 verslanir séu í flokknum „allt verðmerkt" þá eiga þær flestar það sameiginlegt að vera með litla miða sem illa sést á. 7 verslanir, Dropinn, Georg V. Hannah, Hábær, Aþena, Leikmenn 1. deildarliðs ÍBK safna fyrir utanlandsferð Leikmenn (BK i knatt- stuttu spjalli við Vikur-frétt- spyrnunni æfa nú af krafti undir þau mót sem fram- undan eru. Eins og kunnugt er hefur Guðni Kjartanssontekið við þjálfun liðsins. Er mikill hugur í mönnum og er greinilegt aðstrákarnirætla sér stóra hluti í sumar og eru þeir farnir að hugsa svo langt að þeir eru ákveðnir í að fara í keppnisferð að loknu íslandsmóti og ætla sér að safna sér sjálfir með þvi að taka að sér hin ýmsu verk. „Við viljum vinna fyrir þessu og reyna að taka að okkur hin ýmsu verk," sagði Sigurður Björgvinsson í ir. „Við erum með25 manna hóp og þar innan um eru bæði smiðir, rafvirkjar og margs konar iðnaðarmenn, þannig að við höfum mjög góðan hóp vinnumanna. Með þessu erum við einnig að efla félagsandann í hópnum utan æfinga og keppna, og það er mjög mikilvægt." Fyrirtæki, einstaklingar og stofnanir, nú er ykkar tækifæri. Þið getið fengið duglegan hóp manna og styrkið um leið gott mál- efni. - pket. Vefnaðarvörudeild KSK, Bústoð og Sportvík, skera sig úr í þessum flokki með fyrirmyndar merkingu, með stóra og góða stafi. Niðurstöður skyndikönn- unar þessarar voru: ALLT VERÐMERKT Innrömmun sf. Njarövík, Bílabúð ASK, Dropinn, V.P., Skeljungur, Föndur- stofan, Vinnufatabúð KSK, Edda, Bústoð, Safír, Ritval, Radíóvinnustofan, Therm- or, Georg V. Hannah, Há- bær, R.Ó., Femína, Lipurtá, Lyngholt, Hafnargötu, Duus, Gjafabúð Stapafells, Vefnaöarvörudeild KSK, Hljómval, Nepal, Poseidon, Aþena, Sportvík, Bókabúð- in, Róm. MÁ VERA BETRA Járn & Skip, Sportvöru- búðin, Reiðhjólaverkstæði Hennings, Draumaland, Skóbúð Keflavíkur, Vara- hlutaverslun Stapafells, Lísa, Leikhólmi, Rafeinda- tækni, Rammar og Gler, Rósalind. SLÆMT Blómastofa Guðrúnar, Fataval, Gleraugnaverslun Keflavíkur. EKKERT VERÐMERKT Traffic, Katý, Blondie, Álftá, Álnabær. Ein verlsun, Studeo, var með eina vöru úti í glugga og var hún óverðmerkt og ætti því einnig heima í versta flokknum. Fyrirmyndar verfimerking A a SuðumesjumS Athygli skal vakin á þvi að Víkur-fréttir munu áfram gera svona kannanir af og til og ávallt geta um niður- stöður og því ættu þær verslanir sem fá nú lélega dóma, að breyta til. - epj/pket. Hafið samband við söluskrifstofu Arnarflugs, Keflavíkurflugvelli eða umboðsmenn ferðaskrifstofanna í Keflavík. Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Keflavíkurflugvelli Herb. 21 Opið 9-12 virka daga Sími 92-2700 MSKÍ EGGJ* mahk aour unartími um páskaná 3 rJTST jP j 1 ^ LÖSic

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.