Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.04.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 20.04.1983, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 20. april 1983 VÍKUR-fréttir n yfÍKUR P&tfo Útgefandi: VÍKUR-fréttir hf. Rltstj. og ábyrgöarm.: Emil Páll Jónsson, sími 2677 Páll Ketilsson, sími 1391 Afgreiösla, ritstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavík Setning og prentun: GRÁGÁS HF. Kefiavík i v^v rw rsv fosj AV i\v f\\x\\K\v rvxjrvv' 'XV n.vrsv | Fasteignaþjónusta Suðurnesja simi 3722 Til sölu í Keflavík: Rumlega fokhelt einbýlishús meö bilskúr viö Óöinsvelli. Teikningar fyrirliggjandi. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Höfum kaupendur aö nýlegum raöhúsum. Viðlagasjóðshus viö Bjarnrvelli .......... 1.280 000 2ja herb ibuð við Faxabraut, sér inngangur .. 550.000 2ja herb neðri hæð við Heiöarveg, sér inngangur 2ja herb neöri hæö við Faxabraut. sér inngangur 480.000 2ja herb neðri hæð við Vesturbraut, sér inng. 620.000 3|a herb efri hæð við Aðalgotu ........... 500.000 3ja herb efri hæð við Vesturbraut ........ 510.000 3ja herb. hæö v/Vatnsnesv.. 97 ferm., bilsk.réttur 900.000 3ja lierb. neðri hæð við Aðalgótu i góðu ástandi 640.000 Mjog goð 3ja herb ibúð viö Faxabraut .... 790.000 Goð 3ja herb ibuð i fjolbylishúsi v/Mávabraut. goð sameign. laus nú þegar .............. 730.000 3ja herb ibuð við Faxabraut, efri hæö i tvibyli 900.000 3ja herb. ibuð við Njarðargotu, moguleg skipti á 4ra herb. ibuð ............................ 700.000 3ja herb. ibuð við Sólvallagötu, sér mngangur, bilskúrsplata ............................. 750.000 3ja herb efri hæð við Vesturgötu ........ 540.000 3-4ra herb ibúð við Hólabraut, bílskúrsréttur . 850.000 4ra herb ibuð á neðri hæð við Kirkjuteig m/bilsk. 850.000 4ra herb. íbúð v/Faxabraut i fjolbylishúsi, 106 m* 650.000 4ra herb efri hæð við Hrmgbraut, með bilskúr 900.000 Efri hæð og ris við Faxabraut, 3 herb., 2 stofur 800.000 4ra herb efri hæö við Hatun 100 ferm ..... 900.000 4ra herb risibuð við Garðaveg ........... 730.000 Nystandsett ibúö við Vallargótu, 90 rrv' .. 800.000 4ra herb. ibuð við Vatnsnesveg m/80 m-1 bilskúr 1 100.000 4ra herb. ibuð við Hringbraut, sér mng . bilskúr 950.000 4ra herb neðri hæð við Hólabraut, mikið endurn. 1.000.000 Efri hæö og ris i endaraðhúsi við Faxabraut með bilskúr ............................... 900.000 Góö 4ra herb íbuð við Mávabraut á 2 hæð .. 950.000 Rumgóð 165 rrú hæö við Vesturgotu ....... 1 000.000 Raöhús og einbýlishús: Einbylishus við Smáratun Með bilskur .... 1.700.000 Einbylishus við Hafnargotu, 80 m' ....... 710.000 Embylishus viö Suöurgotu a 2 hæðum ...... 1.100.000 Einbylishus við Hafnargotu ................ 700.000 Embýlishus við Vatnsnesveg. ekkert áhvilandi. lausi nu pegar ............................. Tilboö Gotl parhus á 2 hæöum við Sunnubraut m/bílsk 1 450.000 Raðhus með bilskur við Mavabraut a 2 hæðum 1 150.000 NJARÐVÍK: Raðhus a 2 hæðum við Brekkustig ......... 1.200.000 Góðar hæðir við Borgarveg, Grundarveg, Þóru- stig Reykjanesveg o f! 2ja herb ibuð viö Fifumoa 3ja herb ibuðir við Hjallaveg og Fifumóa. Hofum gott urval af 3-4ra herb ibuðum uridir einbylishus viö Kópabraut. 140 m'' og bil- skur 60 m Teikn eftir K|artan Svemss ... 220-250.000 ------------- Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargotu 31. II hæö Keflavik, Simi 3722 " — — Hjortur Zakariasson. Hjordis Hafnfjorö Logfr Garöar og Vilhjalmur HITAVEITA SUÐURNESJA Þjónustu- síminn er 3536 Miklar umbætur á Tjarnarlundi Miklar umbætur standa nú yfir á Tjarnarlundi, en eins og kunnugt er af frétt- um hefur Keflavíkurbær keypt húsið undir barna- heimili. Að sögn Steinars Geirdal byggingafulltrúa, verður húsið endurbætt frá grunni, skipt um allt raf- magn, miðstöð og allar lagnir, auk þess sem húsið verður stækkað. Eru þessar framkvæmdir unnar í samráði við Félags- málaráðuneytið, þvísá aðili greiðir hluta kostnaðar. Þegar framkvæmdum verður lokið ætti að koma þarna kærkomin viöbót við núverandi barnaheimili á vegum Keflavíkurbæjar, sem léttir þar með á þeim mikla biðlistasem er nú eftir plássi. Til viðbótar við áður- nefndar framkvæmdir verður steinveggur sá sem nú er framan við húsið rif- inn niður og annar léttari settur upp í staðinn, þó nokkuð na^r húsinu, og við það breikkar Tjarnargatan og bílastæði bætast við á stað sem mikil þörf hefur verið á auknum bílastæð- um. - epj. í viðbragðsstöðu Um kl. 23 á miðvikudags- | Suðurnesjum s.s. slökkvi- kvöld í síðustu viku voru liðin í Keflavík og Sand- ýmsir björgunaraðilar á I gerði og ýmsar björgunar- Myndln var tekln á «1. ári þegar tvalr tlökkvlllötmann á Kaflavlkur- flugvelll, Guömundur Ragnarsson og Skaftl Þórlsson, hlutu verfi- laun fyrir vaska framgöngu er kviknaöi í bandariskri orrustuflug- vél fyrr á sama ári. sveitir kallaðar út til æfinga vegna hugsanlegs flugslyss á Keflavíkurflugvelli. Þegar betur var að að gáð kom i Ijós að hér var ekki um æf- ingu að ræða heldur alvöru lífsins og áttu viðkomandi aðilar að vera i viðbragðs- stöðu vegna nauðlendingar Fokker-flugvélar á Kefla- víkurf lugvelli. Flugvélin var á leið til Akureyrar með 36 farþega og þriggja manna áhöfn, en hætti við að lenda þar vegna þess að Ijós gaf til kynna bilun í nefhjóli, og því var snúið við til Keflavíkurflug- vallar og almannavarna- kerfi flugvallarins sett í gang. Þegarvélin varkomin i aðflug kom hins vegar í Ijós að ekkert var að og voru þeir sem í viðbragðsstöðu því afturkallaðir. - epj. X-A Karl Steinar skal á þing. Þitt atkvæði getur ráðið úrslitum. AUGLYSING X-A AUGLÝSING

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.