Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.04.1983, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 20.04.1983, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 20..apríl 1983 VÍKUR-fréttir AUGLYSING Frelsi til framfara Nýtt tímabil >D FRÁ UPPLAUSN TIL ÁBYRGÐAR Við íslendingar stöndum nú frammi fyrir miklum vanda í efnahagsmál- um. Sagan kennir okkur, að á örlagatímum hefur þjóðin borið gæfu til að standa saman og takast á við örðugleikana, ef henni er veitt styrk forysta. Á þetta leggur Sjálfstæðisflokkurinn áherslu um leið og hann gengur frá stefnumörkun sinni fyrir komandi alþingiskosningar. Sjálf- stæðisflokkurinn vill beita nýjum ráðum við stjórn landsins. Þau munu stuðla að jafnvægi og festu og leysa framtak einstaklinga úr læðingi. Með sameiginlegu átaki sigrumst við á erfiðleikunum. Sjálfstæðisflokkurinn höfðar einn flokka til allra stétta og getur í trausti þess leitt þjóðina frá upplausn til ábyrgðar. Leið þjóðarinnar til bjartari framtíðar er leið Sjálfstæðisflokksins. Frelsi til framfara Nýtt timabil >D X-D AUGLÝSING

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.