Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.10.1983, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 13.10.1983, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 13. október 1983 Prjónakonur athugið Hefjum aftur lopavörumóttöku okkar að Iðavöllum 14b. Kaupum hnepptar peysur í öllum stærðum og heilar peysur í hvítu og mórauðu, einnig vel kembda vettlinga. Móttakan verður opin sem hér segir: Frá kl. 9-12 miðvikudagana 19. og 26. okt. naestkomandi. ivorsk iniAum í sérflobkí Sérstaklega gerð fyrir þá sem þjást af gigt, vöðvabólgu og fótkulda. Norsk sjúkrahús mæla með notkun hitalakanna. Halda hitanum jöfnum á veturna án rafmagns og eru svöl á sumrin. Sendum í póstkröfu. Vefnaðarvörubúðin Laugavegi 26 - Reykjavik - Simi 14974 Mikið úrval af loftnetum, mögnurum, mikro- fónum og hátölurum. - Við bjóðum FR-félög- um BENCO 01-1400 borðstöð á 13.800 kr. - Mikið úrval af SENCOR-ferðaútvarpstækjum. - Einnig bíltækjasamstæða frá UNISOUND á kr. 9.100. - Opið frá kl. 17 - 23. TALCO SF. Holtsgötu 5 - Ytri-NJarðvík - Sfmar 2869, 2362 Reynir - HK 19:27 Þriðji tapleikurinn í röð Reynismenn töpuðu sínum fyrsta heimaleik i 2. deildinni í handbolta sl. föstudag og jafnframt þriðja leik sínum í röð, nú fyrir HK í íþróttahúsinu í Sandgeröi. Lokatölur urðu 27:19 fyrir HK eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13:9 fyrir HK. Reynismenn byrjuðu leikinn ágætlega og skor- uðu fyrsta markið, Eiríkur úr horninu, og síðan skor- uðu þeir Guðmundur Árni og Kristinn Ármanns, en HK skoraði tvisvar í millitíðinni og staðan því 3:2 fyrir Reyni eftir 10 mín. leik. Með smá heþþni hefðu Reynismenn verið með meira forskot, því þrisvar gloþruðu þeir dauða færum. HK-menn fóru að koma meira inn í leikinn og með hröðum leik og frá- bærri markvörslu náðu þeir góðu forskoti sem var orðið 4 mörk í leikhléi, 13:9. HK-menn komu grimmir í seinni hálfleikinn og bættu við forskot sitt og mátti sjá tölur eins og 16:11,21:15og Daniel Einarsson reynir skot i leik Reynis og HK Yfirburðasigur ÍBK á Ögra 3. deildarlið ÍBK í hand- bolta lék við lið ögra sl. laugardag og sigruðu með miklum yfirburðum. Loka- tölur urðu 37:13, en staðan í hálfleik var 20:5. Markahæstir í liði (BK voru Björn Jónsson með 10 mörk, Björgvin Björgvins- son 8 mörk, Gísli Jóhanns- son 7 mörk og Gunnar Oddsson 5 mörk. Var þetta þriðji leikur Keflvíkinga í 3. deildinni og hafa þeir sigr- að í öllum, fyrst gegn Sel- fyssingum 22:15 og gegn Borgnesingum 22:20. Næsti leikur ÍBK er á laugardag við UMF Aftur- eldingu í íþróttahúsi Kefla- víkur og hefst leikurinn kl. 14. Eru Suðurnesjamenn hvattirtil að mæta og styðja sina menn. - pket. Körfubolti - Urvalsdeild: Öruggur sigur Njarð- víkinga á Haukum Njarðvíkingar unnu ör- uggan sigur í sínum fyrsta leik í úrvalsdeildinni í körfu- bolta, á Haukum í Iþrótta- húsinu í Hafnarfirði. Loka- tölur urðu 88 stig gegn 73 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 44:32 fyrir Njarð- vík. Stigahæstir í liði Njarð- víkinga voru þeir Valur Ingi- mundarson með 26 stig, Árni Lárusson 14 stig og Sturla örlygsson 13. Sigur Njarðvíkinga var sanngjarn og er greinilegt að íslandsmeistararnir fyrr- verandi undir stjórn Gunn- ars Þorvarðarsonar, verða i baráttuni um titilinn. „Þetta var góður sigur og við ætlum okkur að vera með í baráttunni og stefn- um fyrst í 4ra liða úrslitin. Ég á von ájöfnu og skemmti legu móti og þess vegna teysti ég mér ekki til að segja um hvaða lið komast í úrslitin," sagði Gunnar Þor- varðarson. - þket. ---------------------1----------------------- HJALTI JÓNSSON fv. verkstjóri Karfavogi 21, Reykjavík verður jarðsunginn frá Langholtskirkju, föstu- daginn 14. október kl. 15. Bílferð frá Félags- heimili Karlakórsins kl. 14. Fyrir hönd vandamanna. Anna Magnúsdóttir Óli Þór Hjaltason VÍKUR-fréttir mesti munurinn var i leiks- Iok, 27:19. Reynismenn náðu aldrei að sýna sitt rétta andlit í seinni hálfleik og vörn liðsins oþnaðist hvað eftir annað svo að HK-menn áttu ekki í erfið- leikum meðaðlabbaígegn. Einnig gætti ráðaleysis í sókn, en að vísu má ekki gleyma markverði HK, sem varði eins og berserkur og gerði Reynis-mönnum lífið leitt með frábærri frammi- stöðu. Daníel og Guðmundur Árni skoruðu 8 af 10 mörk- um Reynis í seinni hálfleik og voru jafnframt marka- hæstir liðsins, Danni 7 (3), Guðmundur 5, Heimir og Kristinn Á. tvö mörk hvor, Siguróli, Eiríkur og Snorri eitt hver. Bergsveinn Þórarins 7 mörk og Sigurð- ur Sveinsson 8, voru bestir HK-manna ásamt mark- verðinum Magnúsi Inga. þket. Smáauglýsingar Tapað - fundið Dömukveikjari í leður- hulstri taþaðist í Félags- heimilinu Staga sl. laugar- dag. Finnandi láti vita í síma 2104 eftir kl. 17. Fundar- laun. Húsnæði óskast Tvær konur óska eftir her- bergi í Keflavík eða Ytri- Njarðvík, helst með svefn- aðstöðu. Uppl. í síma 5512 Keflavíkurflugvelli á dag- inn eða 91-42180 eftir kl. 20. fbúð óskast 2ja-3ja herb. íbúð óskast strax í Kef lavík eða Njarðvík. Uppl. Ísima2131, 3546. fbúð óskast Kona með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. nóv. Húshjálp gæti komiðtil greina. Uppl. í síma 3059 eftir kl. 19. Leiguskipti Óska eftir íbúð á leigu í Keflavík eða nágrenni í skiptum fyrir nýlega 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn sín til afgreiðslu Vikur- frétta, merkt „leiguskipti". Til sölu rúm með rauðum bólstr- uðum höfðagafli, 120x200. Uppl. í símum 1079, 7474 Til sölu 4 nýlegar felgur, 14” á Mözdu 929. Uppl. í síma 2281 eftir kl. 19. Húshjálp Óska eftir konu til húshjálp- ar einu sinni í viku. Uppl. í síma 3615 eftir kl. 20. Tek að mér börn í pössun allan eða hálfan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 3020. Keflavik - Suðurnes Nýjar vörur teknar upp daglega. Hannyrðaverslunin Álftá Ásabraut 10

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.