Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.10.1983, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 13.10.1983, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 13. október 1983 9 Afmæli 50 ára er i dag Kristín Sveinbjörnsdóttir, Grænási III, Keflavíkurflugvelli. Kristínu þarf vart að kynna meðal Suðurnesja- manna, hún er m.a. fyrsta konan í stjórn Golfklúbbs Suðurnesja, þá hefur hún starfað mikið við fjölmiðla s.s. útvarpið, og sá um óskalög sjúklinga í 15 ár. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar Iðavöllum 6 - Keflavík - Sími 3320 brenna töluverðu af sorpi utan dyra og af því barst þessi reykur yfir byggðirn- ar hér i nágrenninu og réði vindátt þvi hvaða byggðar- lag fann fyrir þessu hverju sinni. Við tókum allt sorp frá sveitarfélögunum inn í gryfju og þareru nú um 100 tonn sem bíða brennslu, en við urðum að brenna það sorp sem léttara var til brennslu, s.s. allt sorp frá hernum. En í upphafi vik- unnar hófst vinnsla i stöð- inni að nýju, en viðhald þetta var þess efnis að ár- lega þarf að steypa inn í brennsluofninn, og eftir að því verki lauk þurfti steypan að harðna í um 3 sólar- hringa," sagði Jósef að lokum. Þó lyktin hafi verið hvim- leið þá má þó hafa í huga að áður en stöðin var byggð var þetta hlutur sem kom stundum fyrir daglega, en getur nú borið við eina viku á ári. - epj. Þvottakon- urnar fengu óvænta kjarabót Að undanförnu hafa Kaupfélagsmenn hamrað mikið á því að félagsmenn ættu að taka arðmiða, því það gæfi 3% vöruverðs- lækkun, ef verslað er í búð- um félagsins. Flestir hirða þó ekki miðana og henda þeim því í gólfið. Það hafa ræstingarkon- urnar hins vegar gert, því þegar búðirnar hafa verið hreinsaðar á kvöldin hafa þær hirt miðana sem hafa legiö í tugatali á gólfinu. Því má segja að arömiöarnir hafi gefið þvottakonunum óvænta kjarabót. - M.l. Bréf þetta bárum við undir Jón Eysteinsson bæj- arfógeta. Hann sagði að vegna þess að daglega bærust milli 35-40 beiönir um veðbókarvottorð, hefði orðið að setja þessar regl- ur, samt væru stúlkurnaroft fram undir kvöldmat að vinna úr þessum beiðnum. En varðandi umrædda af- greiöslu sagði Jón að allir ættu að fá sömu þjónustu, hverjirsem þeirværu. - epj. Við sýnum fjölbreytt úrval af VIÐARKLÆÐNINGUM og INNIHURÐUM í sýningarsal okkar að Iðavöllum 6, Keflavík. - VERIÐ VELKOMIN. Höfum hin frábæru radial-vetrardekk á ótrúlega hagstæðu verði. Einnig aðrar tegundir nýrra og sólaðra dekkja. Aðalstöðin /( |\ Bilabúö - Simi 1517 Brenndu sorpi utan dyra í eina viku I síðustu viku uröu margir íbúar varir við megna reykj- arstybbu sem virtist vera eins og þegar sorp væri að Fyrirspurn til Sl. föstudag fórég áskrif- stofu bæjarfógeta og ætlaði að fá veðbókarvottorð, en þá tjáöi afgreiðslustúlkan mér að ég yrði að panta vottorðið með sólarhrings fyrirvara. En þar sem ág var að fara í Reykjavík og vant- aði vottorðiö tilfinnanlega, bað ég um undanþágu frá þessu, en afgreiöslustúlk- an sagöi að það kæmi ekki til mála, það væri búið að auglýsa þetta og því yrði ég að hlýöa, og þvi varð ég að sætta mig viö það. Þvi pantaði ég vottorðið og kom að ná í það sl. brenna og minnti á lykt þá sem stundum lagði frá ösku haugunum á Miðnesheiði. Sérstaklega bar mikiö á bæjarfógeta mánudag. Þá berþaraðvið- skiptavin sem biður um veðbókarvottorð, og stúlkan spyr hann hvort hann hafi pantað það. Hann svarar ,,nei". Þá kemur hin stúlkan, sú sama og ég hafði talað við fyrir helgi, og segir: ,,Allt í lagi, viðskulum bara láta hann hafa það," og hann fékk því strax sitt veð- bókarvottorð. Nú vil ég fá að vita hvers vegna mönnum er svona mismunað. Reynir Guðjónsson 7319-7902 þessu sl. fimmtudag, en þá lá bræla yfir hluta Njarðvík- ur og Keflavíkur um kvöld- matarleytið, og við nánari athugun kom bræla þessi frá Sorpeyðingarstöðinni. Til að fá nánari fregnir af því hverju þetta sætti, hafði blaðið samband við Jósef Borgarsson, verk- stjóra i stöðinni. „Stöðin hefur ekki verið í gangi þessa siðustu viku, vegna þess að verið var að framkvæma viðhald sem er nauösynlegt," sagði Jósef. ,,En á meðan þurfti að Víkur-fréttir vikulega

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.