Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1983, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 01.12.1983, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 1. desember 1983 n V/fCUR Útgefandl: V(KUR-fréttir hf. a Ritstjórar og ábyrgöarmenn: í Emil Páll Jónsson, simi 2677 og Páll Ketilsson, sími 3703 ( Afgreiösla, ritstjórn og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö \ Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavik Setning og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavík mUWXAMMMk'S BROTTFARIR: 20.des., 27. jan. og 1 o. febr. Gisting í 14 daga í Zell am See og 2 nætur í Amsterdam. Verð frá kr. 20.500 (miðað við 2 í herb.) Flug, akstur og gisting m/hálfu fæði er innifalið í verði. y~L VT/ llafnargötu 27 ■ Keflavík Sími 2900 Komið og lítið inn til okkar. ÚRVAL HÚSGAGNA. Opið alla sunnudaga til jóla. DUUS-húsgögn Sími 2009 Þrengingar á gatna- mótum í Njarðvík Ekki gert í samráði við Njarðvíkurbæ ( síðasta blaði var örlítið minnst á akreinamerkingar þær sem settar hafa verið upp á nokkrum gatnamót- um i Njarðvik og Reykja- nesbrautar, en dropar, eins og menn kalla þetta, þrengja gatnamótin mjög og er því miklum erfiöleik- um bundið fyrir ýmis þungavinnutæki, tengi- vagna, vörubíla og rútur að aka þarna um, og svo til ógjörningur nema með því hött. Ef þetta á að vera til frambúðar þarf að breikka gatnamótin eða lagfæra á einhvern hátt“. Sl. fimmtudag var málið tekið fyrir í bygginganefnd Njarðvíkur, en sú nefnd fjallar einnig um umferðar- mál í bæjarfélaginu, og sagði Magnús Guðmanns- son í samtali við blaðið, að upphaflega hefði nefndin verið sammála þessum framkvæmdum, en þá Mikil óánægja hefur risið vegna staðsetningu svokallaöra ,,dropa“ viðs vegar á gatnamótum sem skera Reykjanes- braut i Njarðvik. að aka upp á vegkanta og grasgeira. Mikið hefurboriðáhring- ingum til blaðsins vegna þessa og því spurðum við Albert K. Sanders, bæjar- stjóra, hvort Njarövíkur- bær ætti hér hlut að máli og hvernig stæði á þessu. Sagði hann að þetta væri al- farið á vegum Vegagerðar- innar og framkvæmd með þessu sniði væri ekki í sam- ráði við bæinn. ,,Hitt er annað mál,“ sagði Albert, ,,að Vegagerðin hafði sam- band viðokkurásinumtíma varðandi breytingar á Reykjanesbrautinni og þ.á.m. var rætt um uppsetn- ingu merkingar á þessum gatnamótum. En þessi út- færsla var alveg án sam- ráðs við okkur og gjörsam- lega ómöguleg og því út i Fasteignaþjónusta Suðurnesja KEFLAVIK: Einbýlishús og raðhús: Höfum fengið í einkasölu 140 m2 einbýlishús við Fagragarð með bílskúr. Lítið áhvilandi. 155 m2 einbýlishús við Háaleiti, i góðu ástandi, með bílskúr . 130 m2 einbýlishús með bílskúr í góðu ástandi við Faxabraut Viðlagasjóöshús við Bjarnarvelli ....................... Raðhús viö Greniteig m/bílskúr ......................... 120 m2 gott einbýlishús með bílskúr við Hrauntún, góðurstaður 136 m2 endaraðhús viö Faxabraut, með bilskúr, laust fljótlega 2ja herb. íbúð við Asabraut, laus fljótlega. NJARÐVIK: Glæsileg 3ja herb. ibúð viö Hjallaveg . Gott eiþbýlishús við Borgarveg, með bílskúr. 2.750.000 2.700.000 1.650.000 2.000.000 2.400.000 1.900.000 1.100.000 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæð - Keflavík - Sími 3722 höfðu þeir að vísu ekki fyrir sér endanlega tlllögu um málið. Var þetta hugsað sem tilraun varðandi ak- reinamerkingar á viðkom- andi gatnamótum. ,,Nú eftir að framkvæmdum er lokið höfum við ályktað að Vega- gerðin gangi svofrámálum, að hægt verði að aka um öll gatnamót á öllum gerðum ökutækja. Við gerðum okk- ur grein fyrir að þetta þýddi þrengingu á gatnamótum, en nú munum við ræða um úrbætur við Vegagerðina, eða að þessir dropar verði fjarlægðir að öðrum kosti, því það er lágmarkskrafa að hægt verði að aka þarna um á öllum ökutækjum," sagði Magnús Guðmannsson, verkfræðingur, að lokum. epj. Bridge Nú stendur yfir sveita- keppni á JGP-mótinu og eru spilaðir 16 spila leikir, þ.e. 2 á kvöldi. Eftir 4 um- ferðir er staða efstu sveita þessi: 1. sveit Stefáns Jónsson- ar, 78 stig. 2. sveit Karls Hermanns- sonar, 59 stig. 3. sveit Kristbjörns Al- bertssonar, 50 stig. 3. sveit Einars Baxter, 45 stig. 5. sveit Sigurðar Brynj- ólfssonar, 43 stig. 6. sveit Grethe Iversen, 40 stig. Spilað er í Saf.naðarheim- ili Innri-Njarðvíkur kl. 20 á fimmtudögum (frá 8. des.). ss./epj. VÍKUR-fréttir „600 raðir á viku“ ,,Ég er með svo til alltaf 60 hvita seðla í hverri viku eða 600 raðir sem ég síöan fylli úteftir minu eigin kerfi, sem er heimatilbúið". Svo mæl- ir spámaður vikunnar, Kristinn Heigason sem starfar á traktorsgröfu sinni daginn út og inn ásamt því að eyða tölu- verðum tíma i getraunir. ,,Það hefurekkiennþá komiðstór vinningur, en ég hef unnið á milli 30-40 smávinninga og siðast nú í haust. En ég bíð þolínmóöur eftir þeim „stóra", þaðerekkí spurning um hvort hann kemur, heldur aöeins hvenær. Mitt lið er Uv- erpool og hef ég ætíð haldið með þeim. Ég fylgdist með þeim sl. laugardag í beinni út- sendingu og hafði mjög gaman af. Leikurinn var mjög spennandi og skemmtilegur. Þessí seðiii virðist ekki vera mjög erfiður að sjá. en það eru alltaf einhver óvænt úrslit og maöur verður að gera ráð fyrir þeim," sagði Kristinn Helgason, spámaður með meiru. Heildarspá Kristins: Arsenal - W.B.A....... 1 Aston Villa - West Ham X Liverpool - Birmingh. . 1 Luton - Coventry ..... 1 Man. Utd. - Everton ... 1 Norwlch - Tottenham . X Sunderland - Ipswich . X Wolves - Watford ..... 1 Charlton - Míddlesbro . 1 Chelsea - Man, City ... 1 Derby - Newcastle .... X Swansea - Cr. Palace . 2 Rannveig með 3 rétta Ástráður heldur for- ystunni með 7 rétta og var Rannveig nokkuö langt frá sínu besta, en hún var aðeins með 3 rétta. Þaðerþóekkiólík- legt, að Ástráður fái harða keppni núna. - pket. l-X-2

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.