Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.12.1983, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 01.12.1983, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 1. desember 1983 VÍKUR-fréttir SUÐURNESJALJOÐ Kassetta meö verkum Andartak, forlag Jóhann- esar Helga, hefur sent frá sér nýja kassettu: Suöur- nesjaljófi og lög frá llfinum árum, eftir Kristin Reyr, mikiö prógram sem niu eftir Kristin Reyr listamenn flytja, tónlistar- menn, söngvarar, leikarar og kvæðamenn. I fréttatilkynningu for- lagsins segir: Kristinn Reyr er fæddur 1914 í Grindavík og er af bændum og sjómönnum kominn. Hann sleit barns- Nokkrir íbúar við Brekku- braut í Keflavík hafa kvartað sáran yfir því að vinnuvéla- eigandi nokkur, sem ekki einu sinni býr við götuna heldur á við Faxabraut, notar Brekkubrautina, þ.e. efsta hluta hennar, undir geymslu fyrir tækin. skónum á Suðurnesjum, en fluttist á unglingsárum til Reykjavíkur og stundaði þar nám og verslunarstörf um árabil, uns hann um tví- tugt lagði leið sína á ný til Suðurnesja. Hann stofnaði og rak bókabúð í Keflavík um tveggja áratuga skeið og vann jafnframt ötullega að félags- og menningar- málum staðarins. Flutt og útgefin verk eftir Segja íbúarnir að af þessu komi hinn mesti óþrifnaður, því oft leki af tækjunum olia sem hafi m.a. skemmt olíumölina á götunni, auk þess sem af þessu skapast ýmislegt ónæði. - epj. Kristin eru á þriðja tug, leikrit, Ijóð og söngvar. Á kassettunni er saman- komið úrval þess efnis sem í verkum Kristins á rætur að rekja til Suðurnesja og hefur höfundurinn haft veg og vanda af vali efnisins. Flytjendur ásamt honum eru Árni Tryggvason, Ey- þór Þorláksson, Jón Atli Jónasson, Jón Sigurbjörns- son, Jónína H. Jónsdóttir, Kjartan Hjálmarsson og Reynir Jónasson. Þrjár stúlkur, Bryndis Lindal Arnbjörnsdóttir, HildurSölva- dóttir og Ester Hjartardóttir, héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Þroskahjálp og var ágóðinn 322,70. Sjást þær á meðfylgjandi mynd ásamt litlu systur þeirrar fyrstnefndu, Gunnhildi Lindal Arnbjörnsdóttur. - epj. Fjarlægið vinnuvélarn- ar af Brekkubrautinni KEFLVÍKINGAR SUÐURNESJAMENN Höfum fengið til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í þessu glæsilega sambýlishúsi við Heiðarholt í Keflavík. íbúðunum verðurskil- að tilbúnum undir tréverk, öll sameign fullfrágengin og húsið málað að utan. Einnig verður gengið frá lóð og bílastæðum. Beðið verður eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Byggingar- aðili: Húsagerðin hf. - Upplýsingar um söluverð og greiðslu- skilamála verða gefnar upp á skrifstofunni að Hafnargötu 27, Keflavík. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík - Sími 1420

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.